Bjarmi - 15.10.1929, Qupperneq 4
184
BJARM'
ritstjóri »Vísis« var svo hlálegur, að
reka brott ótta lesendanna, með því
að bæta við greinina : »Vísi« er ekki
ant um viðgang kaþólskrar trúar
hjer á landi, og fyrir því sjer hann
ekki ástæðu til að neita um rúm
fyrir ofanskráða grein«. —
Annað blað islenskt var að segja
frá því, að sænskir kennimenn hefðu
rokið gramir í blöðin, er þeim barst
sú fregn, að fyrst hefði verið ætlað
að kenna kaþólska biskupinn á ís-
landi við Lund, — en þá frjettist frá
Danmörku, að a hefði dottið aftan
af sögunni; það befði aldrei átt að
kenna hann við Lund, heldur við
Lunda, — en hætt við það »vegna
lundanna í Lundey«, segir sagan hjer
heima.
íslenskir kennimenn hafa hinsvegar
hvergi andmælt Hólabiskups-nafnbót-
inni, það mega þeir eiga, og fara
varla til þess úr þessu, er þeir lesa
áminningar síra Boots í fyrnefndri
»Visis«-grein. — En löng er leið og
tafsöm fyrir Landakots-biskup, að
vitja um Lunda austur f Litlu-Asíu,
og má hann því vel við una, að
sleppa við það ferðalag. — Ekki
hefir frjettst hvort nokkurt »uppi-
stand« hefir orðið þar eystra út af
ölium þessum lunda-misskilningi.
Gömul vers.
(Aðsend).
Geymdu dyrnar, Drottinn minD,
dásamlegur með kraftinn þinn,
Rlugga, veggi, gólf og rúm,
Guðs á meðan stendur húm.
Gæskuríki Guð eilifl,
gæsiu pinnar undir væng
oss jeg fel með önd og lífi,
út af mig svo legg í sæng.
Augað syfjar aldrei þitt,
innsiglaðu rúmið mitt
helgra engla hlifðarskiidi,
hjartans ástin Jesú mildi.
Jesús vaki mjer jafnan hjá,
Jesús, sem allir treystum á.
Jesús sje hjálp, Jesús sje vörn,
Jesús varðveitir öll sín börn.
Jesús sje skjól, Jesús sje ijós.
Jesúm til fylgdar sál min kjós.
Ó, Jesús, vertu mín yndisrós.
Brúðhjóna-ósk.
Jesús ykkur jafnan leiði,
Jesús ykkar vinur sje,
Jesús veginn jeg bið greiði,
Jesús ykkur hugsvali.
Jesús gefur gleði best,
græði Jesús sárin flest.
Jesús huggi’ í hretum nauða.
Hjálpi’ hann j’kkur í lífi’ og dauða.
Vertu bæði’ i vöku’ og blund
vafin Jesú örmum,
standi hver hans æð og und
opin pjer á dauðastund.
R. K. K. F. (»Resande Köpmáns
Kristiliga Förening«) lieitir kristilegt
verslunarmannafjelag í Svípjóð. Pað hjelt
10 ára afmæli sitt i vor. Meðal annars
hefir pað tekið sjer fyrir hendur að út-
vega bibliur í öll gestaherbergi gistihúsa
í Svipjóð. Pað byrjaði á pví starfi árið
1923, og gaf pað ár bibliur í 23 gistihús
Gautaborgar, 906 herbergi samtals. Síðan
hefir verið haldið áfram, með aðstoð
góðra manna, og búið að gefa nú bibliur
í rúm 4000 heibergi i 138 gistihúsum í
19 borgum. — Hafa langflestir gestgjafar
tekið pessu mjög vel, og sumir segja að
pað sje bcinlinis »praktiskt« fyrir gisti-
húsin, pví framkoma gestanna hafi verið
prúðari par, sem bibliurnar eru komnar,
en áður var. — En ekki er takmarkinu
náð, pví að gestaherbergi i gistihúsurn
Svía eiu alls um 25 púsundir.
Samskonar fjelagsskapur í Bandarikj-
unum er kendur við Gídeon. Hafa »Gíd-
eonítar« nýlega sent fulltrúa sinn um-
hverfis jöiðina, til að koma biblíum i
aðal gistihús stórborga peirra, sem lang-
ferðafólk heimsækir mest.