Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 15.10.1929, Side 8

Bjarmi - 15.10.1929, Side 8
188 B J A R M I Faheyrt tilboð. Eins og getið var um i 22. tbl. Bjarma, er útgefanda ljúft að greiða þeim ómaks- laun með góðum bókum, sem safna nýj- um, skilvísum áskrifendum að Bjarma. Kemur þá jafnast niður að greiða krónu- virði fyrir hvern nýjan kaupanda. Bækurnar og myndirnar, sem uin er að ræða, og bóksöluverð þeirra, er: »Aðal-mismunur gamallar og nýrrar guðfræðia, efiir S. Á. Gíslason (0,35). »Árásir á kristindóminn((, eftir Eggert Levy (0,50). Biblían, vasaútgáfa (4,50 og 10 kr.). Biblíumynda íiokkur, 12 eða 13 stórar litmyndir fyrir sunnudagaskóla 1930 (6,50). Biblíumyndir, veggspjöld með jóla- myndum (0,35). Bjarmi, 17.—22. árg., innheftir (hver á 2 kr.). »Brúðargjðfin«, saga eftir Guðrúnu Lárusdóttir (1,60 og 3 kr. í bandi). Fermingar-vottorð, með litmyndum (1,60). »Grundvöllurinn eini«, 12 ræður eftir Ól, Ólafsson kristniboða (2 kr. og í b. 3,50 og 5 kr.). »Hvar eru hinir níu?« Saga frá dögum Krists (3 kr. og í bandi 5,50). »í fótspor hans«. Skáldsaga eftir Shel- don. I og II (4 kr. og í bandi 5,50). »í skóla trúarinnar«. Minningarrit um Ólafíu Jóhannsdóttur (3,60 og í b. 5,50). »Ljóð og »draumar« Halldórs Bjarna- sonar, frá Litlu-Gröf (1,50). »Ljósgeislar«, 12 eða 13 litlar biblíu- myndir í 8 flokkum, ineð islenskum texta, handa börnum (0,35). Nýja-testamentið, með Davíðs- sálmum, vasaútgáfa (3,50). »Páll Kanamori«, kristniboðsrit frá Japan (1,60 og í b. 3,50). »Sonur hins blessaða«, trúvarnarrit eftir S. Á. Gíslason (0,60). »Sókn og vörn«, 2 trúvarnarræður (0,35). »Týndi sonurinn«. Nútíðarljóð, ísl. af Valdimar Briem vígslubiskup (0,50). »Ur blöðum frú Ingunnar«. Saga eftir M. L. Dahl (0,50). Veggalmanók fyrir 1930, með ritningar- orðum á norsku og litprentuðum bibliu- myndum (2 kr.). Veggspjöld með isi. texta (1 kr.), »Vitranir frá æðra heimi«, eftir Sundar Singh (1,50 og 1 b. 3,50). »Æfisaga Sundar Singh’s«, eftir Bjarna Jónsson (2,50 og i b. 5 kr.). Hver kaupandi Bjarma, garnall sem nýr, er kaupir 3 eða fleiri í einu af ofantöld- um bókum eða myodum, fær 25<Y<> afslátt af bókunum og 20 0/° af myndunum. En auk þess fá nýir kaupendur að þessum árgangi Bjarma — er jafnframt kaupa næsta árg. hans — 2 kr. virði af framan- greindu, eftir eigin vali, — og hver sem safnar þeim áskrifendum, má reikna sjer krónuvirði af framangreindu fyrir hvern nýjan kaupanda, sem hann sendir borgun frá. Komi einhver með fleiri en 10 kaup- endur, má hann reikna sjer kr. 1,50 í þessum bókum fyrir þann 11., og hvern úr því. — Ef einhverjir skyldu fremur kjósa þenna kaupbætir eða ómakslaun í dönskum bókura, þá má velja um sam- svarandi kjör að því er snertir bækur eftir síra Fibiger, Martensen-Larsen, 01- fert Ricard, Skovgaard-Petersen eða Sundar Singh. — Allir eldri kaupendur Bjarma fá 10°/o afslátt af bókum þessara höfunda. — En borgun verður þó að fylgja pöntun. Tilboð þetta stendur til næstu áramóta og er þess vert að eftir því sje tekið. — Jafnvel þótt ýmsir kaupendur Bjarma kunni að eiga þessar bækur, eru margar þeirra einkar vel fallnar til tækifærisgjafa, ekki síst um jólin. Afgreiðsla Bjavma. Segðu þeím næstal Átta bestu bækur Sundar Singh’s á dönsku kosta alls 24 kr. — Ef einhver safnar 20 nýjum kaupendum að Bjarma, getur hann fengið þær allar heim til sín ókeypls. PreHtafjelapið norgka heldur aðalfund í Björgvin 25.—29. okt. — íslenskir kennimenn eru þangað vel- komnir, og gela fengið talsverða ívilnun um fargjald með Bergensku skipunum, samkvæmt því, sem Bjarma er skrifað frá Noregi, Útgefandi: Sigurbjörn Á. Gfslnsoii. Prutesmiðjan Gutenberg.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.