Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.02.1931, Blaðsíða 2

Bjarmi - 15.02.1931, Blaðsíða 2
26 BJARMI arlega höfum virt ástæðu til aö þákka hon- um! En heir eru margir, sem ekki eru enn orónir lærisveinar Jesú. Vió köllum þá heiómgja. Þeir eiga líka frelsara, hinn sama og vió, Drottinn Jesúm, en þeir vita þaó ekki. Þaó er ógæfan þeirra. Gamall trúboósprestur, er Svendser hjet, sagói mjer einu sinni ofurlitla sög um heióinn konung suóur á Madagaskar, sem kom til hans, til aó fá »fæóu handa sál sinni«, eins og hann komst aó orói. Skiljió þió hvað hann átti vió? Já, víst skiljió þið þaó. Þió munió eftir því, aó Jesús kallaói sjálfan sig »brauó lífsins«. Þaö var einmitt sú fæóa, sem konung- urinn þráói aó fá: brauó lífsins handa sál sinni. Hann hafói víóa farió, frá einum staó til annars og leitaó eftir því brauói. en ekki fundió þaó, og nú var hann oró- inn gamall og gráhæróur. Og þið megió trúa því, aó gamli kon- ungurinn varó glaóur, þegar Svendsen fór aó segja honum frá Jesú. Þvi aó nú fjekk hann þaó, sem hann var svo lengi búinn aó leita eftir. »Hve lengi hefir þjóóin þín þekt Jesúm? < spurói hann. »Um níu alda skeió«, svaraói Svendsen. Þá leit gamli konungurinn til hans ang- urvær og mælti: »Hvers vegna hafiö þiö ekki sagt okk- ur þetta fyr?« Já þaó er skömmin; en nú veróum vió aó reyna aö bæta úr henni svo sem auðió er. Jeg þekkti dreng, sem átti sparibauk og ljet í hann hvern eyri, sem hann eignaó- ist, til þess aó hafa eitthvaó •— til hvers, haldió þió? — til aó gefa til trúboósins. Og' þegar mamma hans spuröi hvaó hann vildi veróa þegar hann væri oróinn stór, þá svaraði hann glaður og ákveóinn: »Þegar jeg veró stór, ætla jeg að veróa trúboói og segja heiðingjunum frá Jesú«. . Og' hann varð trúboói. Þegar jeg nú horfi á ykkur, hina mörgu drengi og' stúlkur sem hjer eru, veróur mjer aó hugsa um þaó, hve mörg ykkar muni veróa trúboðar. En þaö er okkur hulió og' bíóur síns tíma. . En eitt veit jeg, sem þió getió gjört nú þegar, þaó er aó vera meó og- leggja fram gjafir ykkar til trúboósins. Þaö er góö byrjun. Jeg skal segja ykkur sögu iwn lítinn dreng, sem hjet Hróar. Hann hafói fengió spegilfagran krónupening í afmælisg'jöf. Sama dag var barnaguósþjónusta og sam- skot til trúboósins. Mamma hans gaf hon- um 25 aura til samskotanna. Þeg'ar hann kom heim, spurói hún: »Gafstu Jesú 25-eyringinn?« »Já, mamma, og krónuna líka«, sagói Iiróar himinglaóur. Þaö verður eitthvaó gott úr drengnum þeim, vona jeg. Kæru börn! Biójió nú sameiginlega bæn. eins og viö erum vön; syngjum svo sálm, og svo komið þió öll upp að altarinu meó gjafirnar, sem jiió ætlió aó færa Jesú. Síóan skulum vió gleójast hvei't með öóru yfir því, aó vió fáum aö vera meó í aö gjöra allar þjóóir aó lærisveinum Jesú. Joh 'an Lunde Árni Jóhannsson biskup. þýddi. li.iarinl vill hjálpa til að útbreiða Barnaræður Lundes biskups, og gjöra kaupendum sinum greiða. Pví býðst afgreiðslan til að reikna norsk- ar krónur sem íslenskar eða með öðrum orðmn gefa kaupendum Bjarma 20% afslátt af bók- hlööuverði, ef borgun fylgir pöntun (kr. 5,50 ób., 8 kr. ib.). (iljaflr í Jólakrcðjusjóð. Sr. óf. V. Fellsmúla 10 kr., úr Skaftártungu (K. J.) 10 kr., frá Æð- ey 15 kr., börn í Fróðárhrepp (í. A.) 8 kr„ Reynis og Deildar skóli (H. S.) kr. 7,50, B. J. Súluh. 2 kr., úr öxnadal (J. St.) 20 kr„ úr barnaskóla Rvíkur 125 kr. Tll krlstnlboðs: Sr. óf. V. 15 kr., Kristniboðs- f-jelag kvenna, Akureyri, 850 kr. Ellihelmilið, Rvík: Sr. óf. V. 15 kr„ sr. J. N. J. 20 kr.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.