Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.04.1931, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.04.1931, Blaðsíða 1
XXV. arg. 1.—15. apríl 1931. 7.- -8. tbl. Páskadagur. (Sálmur frá sjöttu öld) eftir V. H. C. Fortwnatus. Heill kom happamorgunn! hljómar aldalag, - Hel er yfirunnió! eilífó grædd í dag! sjá, hinn látni lifir! lífsins æðaslag, ómar, — undirtekur allt með lofsöngsbrag; Heill kom happamorgunn! hljómar aldalag. Jörðin fögnuð fyllist; fegurð búin skín, móti veröld vorsins, vísis himna sýn. Blöó á hverjum baðmi, blóm um gróðurdag, segja’ af horfnum hörmum, hefja lofsöngsbrag: Hel er yfirunnió! eilífð grædd í dag! Lofa hann ljósmánuóir, lengdra geisla kvik; stæra’ hann stefi’ á flugi, stund og- augnablik. Ársins ungi ljómi, allífsgeima slag, sigurhetju húmsins, hylla fagnabrag: Heill kom happamorgunn! hljómar aldalag. Lausn og sköpun lýóa, líf og heilsa alls, horfandi’ á úr hæðum, hrunið syndafalls! — Sæll Guós föóur sonur, — sál í lífsins brag', guðdóm holdgun huldir, hjálpræðisins lag! Hel er yfirunnið! eilífð grædd í dag. Lífsins eigið upphaf! á þig tókstu deyð; mjötuð manns að sigra, myrkra tróðstu leið. Kom nú sannleiks sunna! sanna orðs þíns brag', - þetta’ er þriðji röðull, þinn, — rís upp í dag! — Heill kom happamorgunn! hljómar aldalag'. Sálir bundnar böndum, bölva erkismiðs, leystu’ og' láttu rísa,

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.