Bjarmi - 01.07.1931, Blaðsíða 5
101
BJARMI
til þess nánar að athuga, hvernig slíkri
samvinnu geti oróió háttaó í einstökum at-
rióum. Leggi svo nefndin tillögur sínar
fyrir næsta aóalfund Prestafjelagsins«.
II. Aóalfundur Prestafjelagsins skorar
á Alþingi að setja þegar á næsta þingi
lög, er tryggi öllum fiskimönnum og bif-
reióarstjórum nægilegan svefntíma, og
setji einnig lög um hvíldartíma þeirra á
helgidögum .þjóókirkjunnar«.
1 nefndina, sem getið er um í fyrri
ályktuninni, voru þessir kosnir: Ásmund-
ur Guómundsson dósent, sra Árni Slgurðs-
son fríkirkjuprestur, sra Brynjólfur Magn-
ússon, sra Eiríkur Albertsson og sra Ingi-
mar Jónsson skólastjóri.
Þá var kosin önnur nefnd til þess aó
koma meó tillögur um þaö fyrir næsta að-
alfund, með hverjum hætti kirkjan gæti
best náð til aó vinna fyrir æskuna. 1 hana
voru kosnir: Sra Friðrik Hallgrímsson, sra
Þorsteinn Briem og sra Eiríkur Brynjólfs-
son.
Fundurinn fór hið besta fram og urðu
þessir samverudagar fundarmönnum til
mikillar gleói og ánægju, enda voru við-
tökurnar á fundarstaðnum hinar ágæt-
ustu frá hendi skólstjóra og annara heima-
manna. —
tijaflr í Jólakvoðjusjóð: úr barnaskóla Rvíkur,
viðbót, (S. J.) 87,25 kr., Grímseyingar (St. G.)
60 kr., úr Landprestakalli (ó. F.) 3 kr., H. Bj.
Eskifirði 2 kr., farskóli Austur-Eyjaf jalla (S. G.)
kr. 5,47, börn í Stöðvarfirði 20 kr., á Brekku 1,20,
i Stykkishólmi (ó. L.) 30 kr., E. P. Odda 10 kr.
— Er nú kominn allur kostnaður við kaup og
útsendingu Passíusáimanna um jólin 1930, og 72
kr. betur, sem bíða uns aftur verður eitthvað
senf hjeðan. Bestu þakkir til allra, sem að því
hafa unnið, einkum barnakennaranna. En munið
nú eftir að láta mig vita ef vanskil verða ein-
hvers staðar þegar Jólakveðjan fer á stað í okt.
eða nóv. í haust. S. A. Gíslason.
TH Prestlaunasjóðs Strandarkirkju, afhent af
Vísi: 8 kr., kona í llvik 6 kr.
Harris og lærisveinar lians.
Eftir sr. Sigurjón Árnason.
Árið 1824 var stofnuó nýlenda fyrir /eys*
ingja frá Ameríku, við Guineaflóann á
vesturströnd Afríku. Þeir voru fíestir
kristnir,en þar bjuggu fyrir heiónir svert-
ingjar. Nýlendan hlaut nafnió Líberia.
Hún varð sjálfstætt lýðveldi 1847. Austur
af Líberíu lig'gur land, sem Frakkar ráða
yfir og heitir Fílabeinsströndin. Austan
vió Fílabeinsströndina er Gullströndin. Yf-
ir henni ráóa Englendingar.
Um alllang't skeió hafa hvítir menn rek-
ió evangeliskt kristniboö meóal heióinna
svertingja í Líberíu, og á Gullstöndinni.
En árið 1925, er hvítir kristniboöar mót-
mælendatrúar hófu fyrst starf á Fílabeins-
ströndinni, þá eru kristnir söfnuóir um alt
þaó land, sem taka kristniboóunum opnum
örmum, eins og lengi þráðum sendiboóum
Guós. Hvernig mátti slíkt ske? Skýringin
er Harris, spámaðurinn Harris, eins og
hann er venjulega nefndur.
I.
William Wade Harris er fæddur í Líber-
íu, eftir því sem næst verður komist um
1850. Foreldrar hans voru af svertingja-
kynþætti, sem var fyrir í landinu, þegar
svertingjarnir frá Ameríku komu þangaó.
Þau voru heióin. En föðurbróóir hans var
kristinn. Hann tók drenginn að sjer og
fyrir tilstilli hans lærói Harris aó lesa og
skrifa, nam höfuðatriði kristindómsins og'
var skírður.
Ilann drógst aó sjónum á unglingsárun-
um og varó skipsdrengur. En fljótt leidd-
ist honum sjómannslífió, yfirgaf sjóinn,
settist aó í bænum Cap Palmas í Líberíu
og gjörðist múrari. Til þessa hafói hann
ekki átt lifandi trú. En 21 árs gamall varó
hann fyrir sterkum trúaráhrifum og var
ákveðinn kristinn trúmaður þaðan í frá.