Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.08.1931, Blaðsíða 1

Bjarmi - 15.08.1931, Blaðsíða 1
XXV. árg. 16. tbl. Þrönga hliðið. Vestur-Islendingur íslenskaði. Les: Lúkas 13, 22.- 27. Starfi Drottins vors hjer á jöróu var því nær lokió. Hann hafói farió horp úr j:orpi, borg úr borg, um alt landió, og prjedikaó fagnaóarboóskapinn um G.uós ríki. Kenn- ing hans var ólík kenningu Faríseanna. Hann gerði hærri sióferðiskröfur en nokk- ur hafói áður gjört, og veginn til eilífs lífs þrengri, svo aó jafnvel lærisveinar hans spyrja undrandi: »Hver getur þá orðió hólpinn?« Vjer lifum nú á enn alvarlegri tímurn. Spádómar ritningarinnar eru óóum aó ræt- ast fyrir augum vorurn og minna oss á aó endir allra hluta sje í nánd. En enn er náóartími, enn er vegurinn opinn til föóur- húsa: látum okkur jrví alvarlega hugleióa oró Drottins Jesú, er jeg hefi valió fyrir texta í dag. »Kostiö kapps um aó komast inn um þröngu dyrnar, javí aó margir, segi jeg' yóur, m.unu leitast vió aó komast inn og geta ekki«. Og' þegar dyrunum hefir verió lokaó munu þær ekki veróa opnaóar aftur. Ilin átakanlegustu oró, sem hægt er aó rita yfir æfi nokkurs manns, eru oróin: »0f seint!« Frelsari vor segir: »Kostió kapps um aó komast inn«. Vjer eigum aó reyna af öllum mætti að sækjast eftir inn- göngu á meóan hlióió er opió, áóur en það veróur aó eilífu lokaó. Jeg stóó einu sinni fyrir utan dyr einn- ar stærstu kirkjunnar okkar og beið ásamt fjölda manns eftir inngöngu. Kirkjan var óóum aó fyllast, og þegar loks kom aó mjer var dyrunum lokaó og vöróurinn sagði: »Þaó er ekki pláss fyrir fleiri«. Hryggur í huga sneri jeg frá hinum lokuðu dyrum. Jeg hafói komió of seint! Mjer kom til hug- ar hlió himinsins og jeg hugsaöi með mjer: »Guói sje lof aó þaó voru ekki þær dyr, er voru mjer lokaðar í dag«. Vinir mínir, hió gleóiríkasta orð, er jeg get talaó vió yóur í dag í sambandi við um- talsefni mitt, er þetta: »Hliöió til eilífs lífs stendur enn þá opió! En hve lengi vitum vjer ekki. Það kemur að því aó dyrunum verói lökað, og þá er of seint aó biója um inngöngu vegna góóverka sinna (Matt. 7, 21.) og þeir er þóttust þekkja hann, þeir munu standa vió hinar lokuóu dyr og kalla til Drottins: »Ljúk upp fyrir oss«. En Jesús kannast eigi vió þá. Eru nokkrir hjer í dag, er treysta á góóverk sín sjer til frelsis? Ihugió orð Guðs: »Af náð eruó þjer hólpnir orðnir fyrir trú, og þaó er ekki yóur aó þakka, heldur Guós gjöf; ekki af verkum, til þess enginn skuli

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.