Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.08.1931, Blaðsíða 3

Bjarmi - 15.08.1931, Blaðsíða 3
BJARMI 123 fiig líka, þaó hefi jeg gjört á hverjum jól- um síóan hú fórst. Hinn glataói sonur þurfti ekki aó vera fyrir utan dyrnar. Eins er með hig oe- mig, vinir mínir. Vor himneski faóir þráir hvern týndan son heim. Þar er góóur staó- ur búinn fajer og' mjer, en þaó rr undir okkur komió, hvort hann veróur auóur ,óa ekki. Frjettabrjef til Bjanna frá Ingibjörgu Ölafsson. í vetur sem leió hefir verió mikil trúar- vakning hjerna í Lundúnum. 31. október s.l. hjeldu um 100 prestar og leikmenn fund í City Tempel, til þess aó ræóa hió andlega ástand í sóknunum hjerna í borg- inni. Fyrverandi innanríkisráöherra, Sir Wililam Joynson Ilicks, sem nú heitir Brentford lávarður síóan hann var aólaóur, var á þessum fundi og hjelt skörulega ræóu: »1 hverri viku ganga eitthvaó 30 miljónir manna í kvikmyndaleikhúsin hjerna á Englandi«, sagði hann meóal annars, »þaó væri ómetanleg blessun fyr- ir land og lýð, ef þaó gengju 30 miljónir í kirkju á hverjum sunnudegi. Og hví ætti þaó ekki aó geta skeó? Jeg sje enga ástæóu til þess aó efast um, aó hægt sje aó koma því til leiöar. Skemtanafýsnin er oróin alveg óstjórnleg, - þetta þarf að breytast og jeg er alveg fullviss um, aó kröftug til- raun til þess aó ná fjöldanum meö náðar- boóskap kristinnar kirkju, myndi breyta þessu til batnaóar«. Fundarmönnum kom saman um, aó fyrst og fremst riói á aó vakning- yröi innan vje- banda safnaóanna. »Okkur er ljóst, aó vakning' er ekki mannaverk«, sagði einn þeirra, »hún er verk heilags anda. Hins vegar megum vió ekki gleyma því, aó Guói hefir þóknast að gera þá sem honum vilja þjóna, aó samverkamönnum sínum, þess vegna getum vió rutt brautina meó bæn- um okkar og vitnisburói og' á þann hátt flýtt fyrir náðarstraumum andlegrar vakningar«. Þaó var samþykt, aó halda vakningar- samkomur í 14 daga samfleytt á 18 stöð- um í Lundúnaborg og í umhverfi hennar. Nálægt 400 evangeliskir söfnuóir og ungmennafjelög tóku höndum saman ufn aó vinna aó undirbúningi þessara vakning- arfunda. Fyrir utan presta safnaóanna voru kosn- i.r 5 aóalntenn, þaó voru tveir bræóur frá írlandi, Friðrik og Arthur Wood og' kona Friðriks Woods, frú Mary Woods, sjera Fletcher frá Ástralíu og hinn nafnkunni vakningaprjedikari Gipsy Smith. f þeim hverfum borgarinnar, sem fund- irnir voru haldnir, var kosin nefnd af full- trúum frá þeim sóknum, sem tóku þátt í fundunum og unnu þjóókirkjumenn og fríkirkjumenn þar saman í mesta bróóerni. Anglo-kaþólsku prestarnir vildu ekki taka þátt í þessum fundum og var varla hægt aö búast vió því. Jeg tók þátt í þeim fundum, sem haídn- ir voru í Hammersmith (suóvesturhluta Lundúnaborgar). - Borgarstjórinn stje fyrstur í ræóustólinn og' bauð ræðumenn og áheyrendur velkomna og' óskaði, aó þessir fundir yróu bæói yngri og' eldri til mikillar blessunar: »Vjer lifum á alvar- legum tímamótum«, sagði hann, »kristin kirkja hefir alt í einu oróið fyrir svo mikl- um ofsóknum, aó ofsóknir þær sem komu fyrir á dögum Nerós eru svo að segja siná- munir í samanburði við það. Þess vegna ríður á að þeir, sem kristna trú játa, vakni af vanamóki sínu og' girðist andlegum herklæðum bæói til varnar og sóknar«. Þessir fundir voru mjög vel sóttir, eitt- hvað um 1000 manns á hverju kvöldi. — Bræðurnir Wood og' frú Mary Wood töluðu

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.