Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.08.1931, Síða 4

Bjarmi - 15.08.1931, Síða 4
r 124 BJARMl með miklum innileik og skilning'i á hugsun- arhætti og freistingum æskulýósins. Sumir halda því fram, að það fæli fólk frá aó koma í kirkju og á kristilega fundi, ef talað er um synd, og segja, að ungling- ar hafi enga syndatilfinningu, •—- reynsla mín í hau 20 ár, sem jeg hefi starfað á meóal æskulýðs Noröurlanda er öll á ann- an veg; oft er það, að hinir bestu og sak- lausustu unglingar hafa mikla syndatil- finningu, vegna bess að samviska þeirra er svo viókvæm og kröfur þeirra til hrem- leika hjartans háar. Unglingar muna oft betur en þeir eldri, »aó Guð þekkir allar hugsanir hjartans«. Bræðurnir Wood og frú Wood voru ekki hrædd við að tala við unga fólkiö sem streymdi á fundi þessa — um synd. 1 þrjú kvöld í röð var ræöuefnió: Hvað er synd? Sigur yfir synd. Fyrirgefning syndanna. Hin kvöldin var talað um að fylkj.a sjer undir merki Krists, gefa honum hjarta sitt heilt og óskift og vitna um hann og vinna aðra fyrir hann. Það var talað um starf heilags anda og um ábyrgó einstaklingsins gagnvart kirkjudeild sinni. »Og spámaóurinn sá dal, sem fullur var af skinum beinum« (Esek. 37) sagói einn ræóumaðurinn, »því líkt er ásigkómulagió í mörgum sóknum í þessari stóru borg, söfnuðurinn er eins og skinin bein í and- legum skilningi. Það er ekkert líf; andleg- ur dauði hvar sem maður snýr sjer; kcm þú lífsandi og anda á þennan val, aó hann megi lifna við! Dýrólegir hlutir myndu ske á meóal vor ef hver einstakur meðlimur safnaóanna færi aó hreyfa sig, lifnaói vió, risi á fætur og færi að vitna um Guó sinn og skapara. Þá myndi koma annar bragur á heimilin, á tal manna, á verkstæóunum, í verslunarhúsunum og verksmiójunum. Þá myndi veröa meiri heióarleikur í við skiftum, hreinskilni í viómóti og góóvilji í garó annara. Stattu upp og skín sem ljós í náttmyrkri þessarar aldar, - er skipun Drottins t.il kristinnar kirkju —, og' kristin kirkja er söfnuóurnir«. Mjer mun seint úr minni líóa, ræða sem Friórik Wood hjelt á pálmasunnudag um hrygó Jesú yfir Jerúsalem. Textinn var: »Og er hann kom nær og sá borgina, grjet hann yfir henni«, Lúk. 19, 41. Átakanlega talaói hann út frá þessum oróum, um hina miklu andlegu neyó meóal miljónanna í þessari stóru borg, - og- það var svo hljótt í kirkjunni, að vel hefói mátt heyra títu- prjón detta. Á leíðinni heim, datt mjer í hug saga, sem jeg hafói heyrt um danskan biskup: Hann stóö á hæó og horfði yfir kaupstaó- inn, þar sem hann bjó. Vinur hans, sem var með honum. sá nokkur tár hr.ynja nióur kinnar hans. »Hvers vegna grætur þú?« spuröi hann biskupinn. »Jeg var aó hugsa um hinar mörgu þúsundir í þessum bæ, sem ekki hafa snúið sjer til Guós«, var svarið. Þegar hjörtu safnaða kristinnar kirkiu verða snortin af þessari heilögu sorg, — fara eyóimerkurnar aó blómgast. Dagblöóin sögðu, að múgur og marg- menni sækti fundi þeirra Gipsy Smiths og sjera Fletchers; og svo fór það að kvisast, að þaó væri vakning bæói hjer og þar í borginni, og svo kom sú gleðilega fregn, aó fólk sneri sjer í hópum til Guðs. »Vor- regnió er komió«, skrifar eitt af kristilegu vikublöóunum, »Guó hefir sent okkur vakn- ingu, og þessi andlega hreyfing er svo kröftug, að þvílíkt hefir ekki átt sjer siað síðan Moody og Sankey heimsóttu Stóra- Bretland árið 1880«. Þessir vakningafundir enduóu meó þakk- lætishátíó í Albert Hall 9. og 10. apríl. Þótt fundarsalurinn í Albert Hall hafi sæti fvr- ir 10 þúsund manns, var aósóknin svo mikil, aó það varö aö leigja salinn í tvö kvöld. Jeg var með bæði kvöldin. Sonur eins af hinum nafnkunnu stór- kaupmönnum Skotlands, Lindsay Glcgg. stjórnaói fundinum. IJann er maöur mjög

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.