Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.08.1932, Síða 4

Bjarmi - 01.08.1932, Síða 4
116 BJARMI fyrir börnin og þá, sem færa honum þau. Hitt þarf ekki á að minnast, það er. svo augljóst, að kristin þjóð, sem launar kenn- arastjettinni sæmilega fyrir j)að, að undir- búa æskulýðinn undir lífsstarf bans í kristilegu þjóðfjelagi, ái fylsta rjett á j)ví, að lírefjast heilhuga kristindómsfræðslu af hendi kennaranna. Ef j)eir ekki, af trú- arlegum eða öðrum ástæðum, geta kent kristindóm, eiga þeir að leggja niður starf- ið. Það er að vísu satt, að trúmál eru einka- mál hvers manns, en með því að vera trú- laus eða hafa gagnstæðar trúarskoðanir og foreldrar og börn þeirra, hafa kennar- arnir engin rjettindi eignast til að kenna þeim börnum. Ónæmir menn við misling- um geta auðvitað hagað sjer eins og þeim gott þykir í þeim efnum, en menn, sem ganga með mislinga, eiga engan rjett á að veta innan um ósjúka menn, sem Iaeir geta smitaö. Nú er þetta trúarringls- faraldur, — ef j)á um það er að fæða, scm ástæðu, — einna svipaðast misiing- um. Og það er ekki nokkurt vafamál á ])ví, að bæði kennarar og aðrir myndu hafa fylsta samhug með hverri móður, sem vildi verja barnið sitt fyrir misling- um, — og þá ekki síður fyrir vantrúnni. Prestur. ------—> <£> <•—--— Stói'.st(ikii|)lngli1 síðasta samþykti, meöal ann- ars: 1. Stórstúkan tjáir þeiin prestum þakkir, er prjedikað hafa bindindi í kirkjum sínum, en ósk- ar þess jafníramt, að það verði íöst og viðtekin regla allra presta, að prjedika bindindi í öll- um kirkjum sínum að haustinu eða snemma vetrar. 2. Stórstúkan telur, að sjerstaka áherslu verði ao leggja á öll kenslu- og- siöferðismál þjóðar- innar, og væntir stórstúkan j>ess, að kennarar oi; prestar landsins styrki fastlega bindindis- starfsemi og sýni mönnum fram á skaösemi á- fcngis. Stórstúkan lílur svo á, aö eigi megi frekka I>essum starfsmönnum þjóöfjelagsins, enda treyst- ir hún því, að þeir skilji köllun sína og vinni ao J)ví að göfga og jn'oska j>jóðina. Frá Madras á Indlandi. Þegar jeg fer í skólann liggur leið mín fram hjá mörgum musterum Ilindúa. Venjulega er stór .hópur »helgra meinlæta- manna« við eitt Jteirra. Þeir eru nefndir Sanníasíar, og er átakanlegt að sjá útlit Musteri t Mylapore í Madrasfylki. þeirra og píslir J)ær, sem þeir sækjast eftir. — 1 steikjandi sólarhita baka þeir sig við bál, sumir horfa móti sól, aðrir liggja á trjegöddum, o. s. frv. Af hverju gera þeir þetta? — Þeir halda, sumir, að guðum |)eirra sje það þóknan- legt. Þeir þrá sájarfrið og vona, að J)ján- ingar líkamans sjeu sálunni jirep að friðar- heimi. Sumir munu þó nota meinlætin til fjárdráttar. Almenningur dáist að þeim eða óttast þá og gefur j)eim af örlæti.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.