Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.02.1958, Blaðsíða 2

Bjarmi - 01.02.1958, Blaðsíða 2
2 BJARMI ann, $em dó mín €ftir /m J(- Eameij vegna Fyrir mörgum árum var það þrá mín að verða heiðingjatrú- boði, en sú leið virtist mér lokuð. Nokkrum árum síðar tók ég mér bólfestu á Kyrrabafsströndinni. Liferni námumannanna, sem voru nábúar mínir, var óbeflað og tæki- færi mín til kristniboðsstarfs voru mörg. Ég frétti af tæringarsjúkum manni liandan hæðanna, sem lá fyrir dauðanum. „Hann er svo vondur, að enginn getur dvalið i nálægð bans; drengirnir færa bon- um matinn og láta liann síðan afskiptalausan næsta sólarhring- inn. Einbvern tima munu þeir koma að honum dauðum. Því fyrr því betra. „Ég gæti trúað, að hann væri fullkomlega forhertur.“ Vesaldómur þessa manns lét mig ekki í friði við störf mín, og í þrjá daga reyndi ég að fá einhvern til að fara til bans og athuga, Iivort bann vanhagaði ekki um eitthvað. Þegar ég kom frá þeim seinasta, sáróánægð yfir skeyting- arleysi lians, tóku bugsanirnir að ásækja mig: „Hversvegna ferðu ekki sjálf? Langi þig í kristniboðsstarf, þá er það þarna.“ Hve ég vóg og mat liugsanlegt ar- og lækningastarf er aðkall- andi og mælist vel fyrir þar sem þannig er ástatt. enda landlægir mannskæðir sjúkdómar, litt þekktir eða ekki í norðlægum löndum. Undralyf nútímans lækna ýmsa þessara sjúkdóma örugglega. Kristniboðar hafa því enga samverkamenn þarfari en þá, sem gegna á þennan sérstaka bátt hlutverki hins miskunnsama Samverja. En það befir frá upp- bafi verið óaðskiljanlegur þáttur hins kri:<*na trúboðs og er — ekki sízl nú á tímum — mörgum sterk- ust hvöt til að styðja það. Tui fyrstu mánuði s.l. árs komu til sjúkraskýlisins í Konsó um 3200 manns, og er þá aðeins fyrsla koma þeirra talin, en margir komu oft. Og þar eru þess mörg dæmi að þeir, sem fengu bót meina sinna „sneru aftur og gáfu Guði dýrðina.“ — Ég er Guði innilega þakklát- ur fyrir að bafa fengið <tækifæri til að kynnast kristniboðinu í Konsó. Mér varð það mikil upp- örvun til að vinna ákveðnara en áður að kynningu þess hér heima. Framlög kristniboðsvina verða enn að aukast ef við eigum að geta séð fyrir þörfum ört vaxandi starfs á kristniboðsstöðinni okk- ar. Sameinumst í bæn um siaukna blessun Drottins vfir bonum vel- Jmknanlegt verk! Ólafur Ólafsson. gagn ferðarinnar, og svo aftur á móti viðbjóð minn á Jjessum von'da manni. Ég get ekki sagt frá því. Þessa bafði mig aldrei langað til. Loksins bélt ég af stað yfir bæð- arnir til litla leirkofans. Það var aðeins eitt berbergi. Dyrnar voru opnar. Ég gekk inn. I einu born- inu lá binn deyjandi maður á ein- bvers konar strá- og ullarteppum. Syndin bafði greypt sín liræðilegu ör á andlit bans, og ég befði lagt á flótta, befði ég ekki vitað, að bann gæti ekki lireyft sig. Þegar ég gekk inn, leit liann til mín og lieilsaði mér með skelfi- legum formælingum. „Talaðu ekki svona, vinur,“ sagði ég. „Ég er ekki vinur þmn,“ sagði bann. „Ég bef aldrei átt vini og kæri mig ekki um neinn nú.“ Ur bæfilegri fjarlægð rétti ég bonum ávöxtinn, sem ég bafði komið með banda honum. Síðan gekk ég aftur á bak til dyranna, og spurði hann um leið, bvort bann myndi ekki eftir móður sinni, í þeirri von að finna einhvern lilý- liug í brjósti bans. En liann for- mælti henni. Ég spurði, hvort bann befði ekki átt konu. Hann for- mælti benni líka. Ég talaði um Guð, en bann formælti. Ég reyndi að tala um Jesúm og dauða bans okkar vegna, en ég varð að hætta vegna formælinga lians. Þá sagði liann: „Þetta er allt tóm lygi. Enginn liefur nokkru sinni dáið fyrir aðra.“ Ég fór burtu vonsvikin, og sagði við sjálfa mig: „Ég vissi, að Jjetta yrði tilgangs- laust.“ En ég fór aftur daginn eftir, og á liverjum degi í hálfan mánuð. En maðurinn sýndi ekki liinn minnsta Jiakklætisvott. Þá sagði ég við sjálfa mig: „Ég fer ekki framar.“ Það sama kvöld, er ég liáttaði litlu drengina mina, bað ég ekki fyrir gamla námumanninum, eins og ég var vön. Karl litli tók eftir Jjví og sagði: „Mamma, þú baðst ekki fyrir vonda manninum.“ „Nei,“ sagði ég og andvarpaði. „Hefur Jjú gefizt upp við hann, mamma?“ „Já, Jjað beld ég.“ „Hefur Guð gefizt upp við bann, mamma?“ Þá nótt gat ég ekki sofið. „Mað- urinn er að deyja, svona viðbjóðs- legur, og enginn hirðir um bann.“ Það var eins og talað væri til mín. Ég fór á fætur og gekk J>ang- að, sem ég gat verið ein með bæn mína. Er ég kraup á kné fann ég, bve bænir mínar höfðu verið ó- fullkomnar. Ég hafði enga trú átt, og umhyggjan fyrir mannin- um var í rauninni yfirborðskennd tilfinningasemi. Hvílík skömm, hvílík blekking var kristniboðs- áhugi minn! Ég grét og bað: ,/), Jesús, gef mér ofurlítinn skilning á Jiví, live mikils virði mannssálin er.“ Ég lá á bnjánum, Jjar til fórnin á Golgata varð mér lifandi fyrir hugskotssjónum. Ég gat ekki lýst Jjessum stundum. Þær liðu áfram, án Jjess að ég yrði Jjess vör. Þessa nótt lærði ég það, sem ég aldrei liafði áður vitað: bvað það er að bjarga einni mannssál. Þá nótt var ég nær Drottni en nokkru sinni fyrr. Næsta dag lærði ég nokkuð nýtt í kristilegu starfi. Hina dagana bafði ég ekki lagt af stað yfir liæð- irnar fyrr en um sólsetur. Þá bafði ég lokið vinnu minni, skipt um föt og sett á mig vettlinga. Þenn- an dag flýtti ég mér af stað strax og litlu drengirnir voru lagðir af stað i skólann, ekki til að liitta „viðbjóðslegan ójiokka, beldur til að bjarga sálu. Mannssál var í veði, og ég vildi komast þangað sem fyrst. & ég var komin af stað, kom nágrannakona mín út úr búsi sínu og sagði: „Ég held mig langi með þér.“ Ég hefði helzt viljað vera laus við samfylgd hennar, en ég átti eftir að læra betur. Guðs ráð voru æðri mínum ráðum. Hún var með litlu dóttur sína með sér. Þegar við svo komum að kofanum, sagði bún: „Ég bíð fyrir utan, og reyndu að flýta þér.“ Ég veit ekki við hverju ég bafði búizt, en yfir mig dundu formæl- ingarnar, er ég steig inn. Þær særðu mig ekki eins og áður, Jivi að Kristur gekk á undan og hlifði mér. Ég gat Jjolað Jjað, sem bann bafði þolað áður. Ég skipti um vatn og handklæði bjá bonum. Það bafði ég gert á hverjum degi. Ilann liafði gerl sér gott af Jjví, en aldrei mælt eitt þakkarorð. Þá var þögnin rofin af skærum blátri litlu telpunnar. Það var eins og fuglasöngur klyfi loftið. „Hvað var þetta?“ sagði maður- inn með ákafa í röddinni. „Þetta er lítil telpa, sem bíður eftir mér fyrir utan.“ „Leyfðu lienni að koma inn,“ Itteí kojju tuHgli í Eg mun aldrei gleyma sögu, sem krislniboöi að nafni Jim Dick- son sagði mér, er viö gengum saman niður krappgn vegarslóða í fjallshlíðum á Formósu. Jim benti á það, að það væri ekki lengra siðan en árið 1932, að íbúar fjallahéraða þcssara hefðu stundað höfðaveiðar — og höf- uðin voru notuð til fórnfæringa við skurðgoðahálíðir þeirra. „Hvað olli því, öð þjóðflokkar þessir hæltu þessum höfðavcið- um?“ spurði ég Jim. „Það var margl. sem kom þar til grcina," sagði liann. „Eftir- lit ríkisstjórnarinnar — aukin mennlun, en staðregndin er sú, að kristindómurinn hefir unnið meir en nokkuð annað að því að um- breyta hjörlum fólksins. Sagan um það, hvcrnig Guð í fyrstu starf- aði meðal fólks þessa, er bæði einkennileg og yndisleg. Goiv Hong var litill, fullorðinn, ldnverskur kaupmaður frá lág- lendi Formósu. Fyrslu samskipti hans við frumbyggjana, höfða- veiöimennina, voru verzlunarviðskipti. Hann seldi þeim salt og önnur efni, sem þcir gáln ekki framleitt sjálfir á hrisgrjónaekra stöllunum inn milli fjallanna. Gow Ilong kom til þess að verzla, en svo fór, að hann settist að meðal þeirra. Eflir þvi sem lands- búar kynntust honum nánar, varð þeim Ijóst, að eitthvað var sér- stætt við mann þennan. Það stafaði af honum Ijómi, kærleikur, mildi, sem þeir áttu ekki til að bera. Kínverjinn fór hljóðlega ferða sinna, en hvenær, sem hann gat því við komið, reyndi hann að fá nýju vinina sína til þess að leggja af ýmsar grimmúðlegar siðvenjur, sem voru að tontíma þeim. Hann baö þá að taka upp betri lífsháttu. Er hann hafði búið meðal þeirra mörg ár, stefndi hann dag nokkurn þjóðflokknum s'aman og sagði: „Eitt er það, sem þér verðið að leggja að fullu og öllu niður. Þér verðið að luelta þeim sið að lífláta menn lil þess að fá höfuð til fórnfæringar goðum yöar. Ilvert sinni sem þér drepið einlwern af öðrum ættflokki, munu þeir ein- beita sér að því að drepa annan a[ yðar ættflokki. Þér eruð því rciunverulega að drcpa ástvini yöar, með því að drepa óvin.“ Fólkið svaraði málflutningi hans engu, en því leiddist, að lion- um skyldi mislíka við það. Þeim þótli vænt um hann. Loks komu leiðtogar lýðsins til hans og sögöu: „Vér slailum aðeins taka fáein höfuð þetta árið.“ Vinur þeirra svaruði, að þeir mættu jafnvel ekki

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.