Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1958, Blaðsíða 4

Bjarmi - 01.12.1958, Blaðsíða 4
4 BJARMI Lærisveiim í deiglimiii Kæru kristniboðsvinir! Ég finn hjá mér livöt og lönguu til að senda ykkur fáeinar línur núna. Um þessar mundir erum við Inga einar hvítra manna hér í Konsó. Benedikt þurfti að fara til Addis cftir mótið i Gídóie. Er- indið var að ná í það sem eftir var af byggingarvörunum í liúsið. Við höfum beðið eftir þeim í marga mánuði og því liefur verið kyrrstaða i byggingarfram- kvæmdum undanfarið. Og nú vildi svo til, að Björn Östby, sem hefur kéyrt kristniboðsbílinn síð- aslliðið ár, þurfti að taka við stöðinni i Neglielli og varð því að sjálfsögðu að liætta við keyrsluna og varð því Benedikt sjálfur að fara á stúfana og ná í byggingar- vörurnar, og þá auðvilað matvör- ur um leið og sitthvað fleira. Líka þurfti hann að fara í lækn- isskoðun. Hann hefur elcki verið sem beztur undanfarið, en von- andi fæst nú bót á því. Og nú sitjum við Inga hér báð- ar við borðstofuborðið inni í stofunni liennar og skrifum bréf heim. Ég vildi, að þið gætuð brugðið ykkur til okkar sem snöggvast og séð hvernig við höf- um það. Rétt áðan tókst Ingu — eftir mikið basl — að kveikja á Optimusluktinni sinni. Þessar luktir eru feiknarlega kenjóttar, maður veit aldrei við hverju má búast, þegar um þær er að ræða. Sjálf varð ég að gefast upp við að kveikja á minni áðan, því að dælan var biluð, og hvað mikið, sem ég bar olíu á hana, kom það fyrir ekki. — Iiérna á gólfinu við fætur mína liggur Trygg. Trygg hefur verið mér til mikillar gleði og reyndar okkur öllum. Hver er Trygg, spyrjið þið eflaust. Jú, það er hundurinn okkar. Seinna meir vonumst við til, að liún geti orð- ið góður varðhundur, — liún er bara hvolpur enn þá —, og geti leyst, að minnsta lcosti einn „se- banja“ af. Já, það er gaman að lmfa dýrin í kring um sig. Nú heyrum við söng frá skóla- stofunni, sem notuð er fyrir sam- komusal. Námskeiðið stendur enn yfir. Það er nú búið að vera í margai- vikur, og alltaf er aðsókn- in jafn góð. Það hefur verið okkur til mikillar uppörvunar og mörg- um til blessunar og trúarstyrk- ingar. Nú voru þeir að syngja lokasönginn og lesa Faðirvorið, — og rétt í þessu kom Asfan inn með eina luktina okkar, — sem mér tókst að kveikja á! — og söngbækurnar, Biblíumyndarúll- una og klukkuna. Ég spurði hann, hve margir hefðu verið í kvöld. 75 var svarið. Þannig hefur það verið allan tímann, mjög góð að- sókn, stundum alveg upp í 90 og aðeins rúmlega það og sjaldan niður fyrir 50. Við lofum Guð fyr- ir hvern og einn, sem lcemur til að fræðast meir um líf og starf Jesú, kynnast betur sannindum Guðs heilaga Orðs. — Námskeið- ið er alla daga vikunnar, nema þá tvo, sem eru markaðsdagar. Þau kvöld höfum við þá sam- bænaslund fyrir skóladrengi og starfsmenn annað kvöldið og hitt kvöldið er Biblíulestur fyrir starf- mennina. — Konsófólkið vinnur allan liðlangan daginn, kemur því að dagsverki loknu til að setj- ast á skólabekk og fræðast meir um Guðs Orð. Það er eini tíminn, sem það hefur, og þess vegna finnst okkur aðdáunarvert, livað ' :í"‘ MMMtt ' íííí það er duglegt að koma. Því eru líka kenndir margir sálniar, bæði á galla-máli og amharísku og á hverju kvöldi fá þeir sem vilja að læra amharíska stafrófið. Við bindum miklar vonir við það, einkum að unga fólkið læri að lesa og seinna meir geti útvegað sér Biblíuna á amharísku og þannig alltaf haft Guðs Orð við liönd. 1 gær kom Barsja liingað lil að leita ráða og hjálpar í erfiðleik- um sínum. Svo var mál með vexti, að Balabatinn, sem er æðsli mað- Frelsara sínum trúr allt til enda. Og upp frá hjörtum okkar stigu brennheitar bænir til hans, sem liefur lofað að -vera með sinum börnum allt til enda og leiða þau sigrandi út úr eldsofni freisting- anna. Við báðum, að svo mætti einnig verða í lífi Barsja núna, að hann mætti leyfa Guði að komast að með sinn kraft og ljá ekki eyra ginningum Satans. Það er svo satt, að djöfullinn gengur um sem öskrandi Ijón, leitandi að þeim, sem hann geti gleypt; hvergi finnur maður það belur en hér úti. Einkanlega finnur maður það, þegar Guð fer að ná tökum á hjörtum fólksins. Und- anfarið hefur verið vakning liér i Konsó, einkanlega hefur hreyf- ingin veáið mikil hér i næsta þorpi við okkur, Bcdengeltú og einnig í þorpi hérna rétl hjá, sem heitir Djarsó. Þar var allt svo lokað áður og Satans-dýrkunin svo mikil, — en nú hafa nokkrir gallikjar látið hreinsa kofa sina af tilbeiðsluhlutum Satans og nú kemur stór bópur frá báðum þessum þorpum á allar samkom- Guðræknisstund er á hverjum morgni í sjúkraskýlinu og sjást hér nokkrir áheyrend- anna fyrir utan dyrnar. fbúðarhús kristniboð- anna I Konsó hefur ver- ið í smíðum undanfar- ið ár. Hér sést, er verið var að reisa grindina. ur yfir nokkrum þorpum hér, þar á meðal Dokotto, sem er þorp Barsja, vildi gera Barsja að þorps- höfðingja í þvi þorpi með þvi skilyrði, að hann afneitaði sinni kristnu trú og hætti öllu slílcu rugli. Hann hefur áreiðanlega heitið honum „gulli og grænum skógum“, enda sagði Barsja, að þessari stöðu fylgdi bæði miklir peningar og mikil hefð, — og ekkert er það, sem þessa lands fólk er veikara fyrir en peningar og að verða stórir í augum fjöld- ans. Auðvitað er það svo alls stað- ar meðal allra þjóða, en óvíða held ég, að það komi eins greini- lega í ljós. — Þar að auki sagði Barsja, að lögreglan hótaði sér öllu illu, ef hann léti ekki tilleið- ast. IJann var auðsjáanlega bæði hálfsmeykur og einnig í mikilli freistingu. Og nú var hann kom- inn í örvæntingu sinni til-að liljóla hjálp og leiðsögn. Óþarft er að taka fram, hvernig þær ráðlegg- ingar hljóðuðu, sem hann fékk. Inga bað um, að lesinn væri 3. kafli Daníels og svo var beðið með honum. Hann fór með þeim ásetningi að hafna þessu og verða ur. Því hefur Satan ælt yfir með enn meiri æðisgangi en áður. Þannig verður það alltaf, þegar Guðs heilaga Orð fer að upplýsa lijörtun, þegar liið sanna ljós fer að þrengja sér inn í myrkrið og hrekja það i burlu. í kvöld kom svo Barsja á nám- skeiðið. Við sáuin undir eins, að eitthvað mikið hafði skeð með hann. Hann Ijómaði allur, svo að okkur fannst bókstaflega, að birtu legði frá honum. Það fyrsta, sem han sagði var: Ég sagði þeim, að ég vildi ekki taka við þessu tilboði þeirra, ég vildi þjóna Jesú Ivristi. Og i allan dag hef ég verið í kofa mínum og beðið til Jesú. Þarna var maður, sem Satan hafði beitt sínum slyng- ustu brögðum við til að fella, — en Guð hafði fengið að komast að með sín'um undursamlega mætti, og þvi var Barsja leiddur út úr eldsofnl freistinganna, sigr- andi og glaður, og með enn meiri trúarstyrk og frið í sínu hjarta en áður. Við gátum ekki tára bundizt, og við lofuðum Guð bæði uppliátt og í hljóði. Þarna var áreiðanlega meiri sigur unn-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.