Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.01.1970, Side 13

Bjarmi - 01.01.1970, Side 13
Enginn í vinnuflokknum taldi hann meðal raunverulegra starfsmanna eða verkamanna, sem stundum unnu eftirvinnu. Anderson var ekki í hópi þeirra, sem sóttust eftir eftirvinnu. Hann var áreiðanlega einn í hópi þeirra, sem ljúka myndu áætlunarferðinni, og því næst hverfa úr röðunum, þegar að eftirlaunaaldri kæmi. Enginn getur samt séð fyrir þjónustu og starf manns, sem var eins hlédrægur og Anderson. Dag nokkurn, þegar Olaf Anderson las það á vinnustaðn- um, að hann ætti að aka síð- degislestinni á smálestarbraut- inni niður til fiskiversins, fann hann í fyrsta sinni ekki til óbeit- ar. Nú orðið var það orðið vani, hann hafið, sem lá fyrir utan járnbrautarstöðina í fiskiverinu. Klukkustundu seinna myndi hann koma aftur með sömu lest til bæjarins. Þannig var það samkvæmt áætluninni. Þennan dag gilti áætlun stöðv- arstjórans ekki. Hún var of fljót- færnislega gerð og hafði .ekki tekið með hvert smáatriði starfsins. Að minnsta kosti ekki þau smáatriði, sem koma ein- staka sinnum fyrir. Nokkur hundruð metra frá staðnum, þar sem ekið var nið- ur til fiskiversins, gaus skyndi- lega eldur út úr eldhólfinu. Það er ógerlegt að lýsa í nokkrum línum því, sem gerðist á örfáum sekúndum. Þetta gerð- ist allt í meðvitund Andersons eftir á leið mót óhjákvæmileg- um örlögum. Eldurinn og hitinn voru eins og kvalir Helvítis. Á þessum fáu sekúndum, sem sú raunverulega barátta stóð, barðist hann við tvö öfl. Annar aðilinn skipaði honum að fleygja sér sem lengst frá eldinum, að fleygja sér á jörðina, í síkið, sem lá fram með járnbrautar- teinunum, og velta sér í því til þess að slökkva eldinn til þess að bjarga sér. Hin röddin skipaði honum að vera kyrr í eimreiðinni þangað til honum hefði tekizt að stöðva hana. Meðan eldurinn læsti sig græðgislega um föt hans og brauzt inn að líkama hans og breytti gömlu vinnuvettlingun- um hans í ösku, flugu á broti Þcir kölliiðu hann aöeins Lilla, cn sanit var nafn lians vafiö lic<jjiiBjjáiiia að klifra upp í þessa svörtu lest við og við. ... Þessi dagur varð samt enginn venjulegur dagur. Þetta var erfiður dagur fyrir smáhenta Anderson. Hann fór í óhreinustu vinnu- föt sín og þau, sem mest olían var í. Hann notaði þau einvörð- ungu, þegar hann ók þessari eimreið til fiskiversins. Þau hæfðu þá. Það var um 20 km leið niður að endastöðinni. Lestin stað- næmdist á sex stöðum á leið- inni, en ferðin tók ekki nema röska hálfa klukkustund. Venjuleg skipti ferðamanna á stöðvunum fór fram þennan daginn, eins og alltaf áður. Þeg- ar Anderson setti lestina í gang á síðasta viðkomustað, andvarp- aði hann af létti yfir því, að þess- ari ferð væri brátt lokið. Nokkrum minútum siðar sá með litlu hendurnar eins og þeg- ar eldingu lýstur niður. Það kviknaði í olíubomum föt- um hans af eldtungunum frá eldhólfinu. Á broti úr sekúndu var hann umluktur eldi. Um 25 manns sátu í eimlestar- vögnunum, og þeir þurftu að komast á endastöðina. Þeir sátu rólegir í sætum sínum og biðu þess að stíga af lestinni eftir örfáar minútur. Á þessum andartökum brunnu föt Olaf Andersons lestarstjóra frá olíuborinni yfirhöfninni og niður úr vinnubuxunum. Vinnuvettlingar hans, sem voru gegnvotir af olíu, voru eins og tveir eldklumpar. Á broti úr sekúndu hafði hann snúið sér að dyrum eimreiðar- innar til þess að fleygja sér út og skilja lestina og farþegana úr sekúndu hugsanirnar um fiðl- una um huga hans. Hendurn- ar ... Eldurinn hafði þegar sviðið þær. ... Nei, það valt fyrst og fremst á því að bjarga mannslífum. Hér var ekki um að ræða löng- un hans til þess að leika við strengi fiðlunnar með boga og laða úr þeim fallega tóna. Það valt á mannslífum ... Anderson, lestarstjórinn með litlu hendurnar, greip í ofsalegri einbeittni um handbremsui'nar og dró þær til sín. Hendur hans voru eins og gló- andi járn . . . Þegar hann greindi óljóst á hátindi eldsvítisins, að lestin kipptist við og hafði staðnæmzt, fleygði hann sér í átt til dyr- anna og þaut niður í síkið utan við járnbrautarteinana. Hann BJARMI 13

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.