Heima er bezt - 01.04.1962, Blaðsíða 36
HAPPATALA
BARNANNA
10287- ItÞ
Kannske verður það einmitt ÞÚ, sem verður svo hcpp-
inn að vinna öll þessi glæsilegu Ijósmyndatæki, sem þú
sérð hér á myndinni. Þctta eru allt KODAK ljós-
myndatæki, en eins og allir vita, þá eru KODAK Ijós-
myndavélarnar cinhverjar eftirsóttustu og vinsælustu
Ijósmyndavélar sem til eru.
Það eru til ótal margar gerðir af KODAK myndavél-
140 Heima er bezt
um, og þessi sem þú sérð á myndinni heitir CRESTA
III.
í næsta blaði færð þú að vita hvort þú hefur unnið
verðlaunin, og hvað þú átt að gera ef talan í reitnum
hér að ofan skyldi nú vcra happatalan þín, sem hefur
verið dregin út. Svo að nú verður spennandi að sjá
næsta hefti af Heima er bezt, sem kemur út 1. maí.