Heima er bezt


Heima er bezt - 01.12.1963, Qupperneq 3

Heima er bezt - 01.12.1963, Qupperneq 3
NUMER 12 DESEMBER 1963 13. ARGANGUR Wr'fbmd ÞJOÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyferlit Bls. Elzta menningarstofnun Akureyrar Steindór Steindórsson 408 Draumur Helgu og draumleiðsla Sigurðar Óla Sigurðssonar Guðmundur J. Einarsson 412 Stefán Jónsson, alþingismaður Bernharð Stefánsson 414 Ferð til Drangeyjar Þorsteinn Jósepsson 417 Góðir vinir kveðja Magnús Hólm Árnason 421 Sigurður Þórðarson frá Flatey á Mýrum (niðurlag) Eiríkur Sigurðsson 423 Hvað ungur nemur — 425 Komið er að jólum Árelíus Níelsson 426 Fögur jólaljóð Stefán Jónsson 428 Hold og hjarta (niðurlag) A4agnea frá Kleifum 429 Seint fyrnast ástir (6. hluti) Hildur Inga 433 Bókahillan Steindór Steindórsson 436 Með vísnasöng ég vögguna þína hræri bls. 406. — Bréfaskipti bls. 422, 432. — Verðlauna- getraunir bls. 437, 438. — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 439. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 140.00 . í Ameríku $4.00 Verð í lausasölu kr. 20.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri En árin líða. Skáldið berst um ólgusjó efans, og varp- ar jólakertinu sínu í sjóinn. En gegnum mistur efasemd- anna skín hin blikandi jólastjarna og Þá sá ég mín gömlu sólskinslönd, og sál minni þreyttri létti, og frelsarans blessuð bróðurhönd að barninu kertið rétti. Enn blikar stjarnan í austri. Enn eru jólin hátíð barn- anna. Og þá fyrst finnum vér helgi þeirra og fögnuð, er vér nálgumst jólaljósið eins og lítil börn, er krjúpa að móðurknjám. St. Std. Heima er bezt 407

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.