Alþýðublaðið - 26.03.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.03.1923, Blaðsíða 1
Gefiö út mff .Æl^ýdraOokloifim 1923 Mánudaginn 26. marz. 69. tölubia?. orsKi DaDRinn. Fyrir Alþingi liggur nú 3>frum- varp til »laga um heimild íyrir iandsstjórnina til að velta ýais hlunuindi fyrirhuguðum nýjum banka í Reykjavíkí. Er þetta norski bankinn svo kailaði, sem áður hefir verið minst á hér í blaðinu. Flut.mngstnenn eru úr ýmsum flokkum, þar á meðal þingm«ð.ur Reykvíkinga, Jakob Möller. Frumvaip þ.etta er svo varhugavert, að brýa þörf er á að ræð t cpinberlega um,, hvað hér er að gerast. , Farið er íram á, að ráðuneyt- inu heimilist að veita fyrirhug- uðu hlutaféiagi, sem þeir Eggert bóndi í Laugardælum, - Gunhar konsúll Ólafsson í Véstmanna- eyjum, Morten kaupmaður Otte- sen í Reykjavík, Sigurður hæsta- réttarruálaflutuingsmaðurSigurðs- son í Reykjavík og Þórður kaupmaður Sveinsson í Reykja- vík eru nú í framkvæmdarnefnd fyrir, hlunnindi handa banka, er télagið ætlar að stofna í Reykj 1-. vík. Er það þegar athugavert, að hlutafélag þetta er alls elcki til, heldur að eins fyrirhugað, og mennirnir, sem skipa framkvæmd- arhefndina nú, er gert ráð fyrir að muni má ske efcki skipa hana framvegis. Er hér bein leið opin fyrir þe&sa menn tií að verzla með hlunnindi þau, sem þeir fara fram á að landið veiti þeim, og selja hæstbjóðanda, — sams konar fyrirbrigði í íslenzku fjár- málalífi og þingsögunni eins og sáltvinslusérleyfi Páls Torfasonar og járnsaudsvinalusérleyfi Þórar- ins Guðiuundssonar, sem boðin hafa verið út um öll lönd til lít- ils sóma fyiir íslendinga. í grein- argerð frumvarpsins er jeyndar getið um, að unnið hafi verið að undirbúngi hlutaíjársöfnunar og undirtektir reynst svo góðar, >að fuíl ástæða er til að ætla, að Kér með tilkynnist vinum og vandamdnnum, að Aðaíheiður Bfatjna Karlsdóttir9 Lindargötu 21, and- aðist 65. þ. m. á Landakotsspítala. Jarðarförin fér fram 27. þ. m. kl. II f. h. frá spítalanum. Aðstandendur. ruaráðsfóndur í kvölil. nægilegt fé fáist«, en ekkert er þar getið um nein ákveðin hluta- Ioforð, og bendir þetta á, að verzl'a eigi með sérleyflð sjálft tii hagsmuna fyrir þá, sem útvegá það. Menn skyldu nú halda, að hluta'- bankar einstaklin^a eins og sá, sem hér er ráðgerður, gætu verið starfræktir hér á landi eins og erlendis án sérstakra hlunn- inda fram yfir önnur tyrittæki einstaklinga. Banki er eins gróða- vænlegt fyvirtæki eins og hvað annað og gagnið, sem af honum flýtur fyrir landsmenn, er ekki meira en af hverju framleiðslu- fyrirtæki einstaklinga með sama höfuðstól, t. d. togarafélagi. Framkvæmdarnefnd þessa fyrír- hugaða banka álítur þó, 'að íslendingar muni vilja kaupa stofnun hans ekki litlu verði, og ter því fram á víðtæk og márg- vísleg hlunnindi. Hin helztu og varhugaverðustu eru þessi: 1. Réttur bankanum til handa til að relca sparisjóðsstörf gegn því að hafa ætíð í auðseldum verðbréfum serrf svarar 10°j0 af sparisjóðsfénu til tryggingar. Samkvæmt núgildandi lögum mega engir að undanskildum sparisjóðum reka sparisjóðsstörf, nema sérstök lög komi t'il. ís- landsbanki hefir jafnvel engan formlegan rétfc ti! sparisjóðsrekst- urs, heldur að eins til að hafa jinnlán*. Landsbankinn hefir rétt MálverfeasýniEB Ággríins Jónssonar er daglega opin fná kl. 11—5. VerMvenstafélapi „FramsokD" Fundur á venjulegum stað (íðnó uppi) þriðjud. 27. þ. m.— Mjög áríðandi mál á dagskrá. — Konur beðnar að fjölmenná. — Stjórnin. Pantið Kvenhatarann í síma 200 éða 1269. (Nýútkomið). til að reka sparisjóðsviðskiíti, en gegn því að hafa sem tryggingu £0e/o af sparisjöðsfénu í ríkis- skuldábréfum eða því um lílcú, og þó verður að skoðast svo, sem ríkissjóður ábyrgist Landsbankann og sparisjóðsfé lians. Þessi nýi útlendi banki ætti ettir fium- varpinu að fá réttindi til spari- sjóðsfjárvörz'u, sem hver þjóð ier mjög varlega í að veita inn- lendum bönkum, með ma'rgfalt ' minni tryggingu á bak við fyrir sparisjöðsfjáreigendur héldur en sjálfur þjóðbankinn verður að hafa. (Frh.)! Héðinn Taldimareeon,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.