Heima er bezt


Heima er bezt - 01.04.1985, Blaðsíða 39

Heima er bezt - 01.04.1985, Blaðsíða 39
Hver þekkir höfund þulunnar? Aratugir æfinnar Tíu ára tel ég barn, tvítugur umboðsgjarn, þrítugur þrekinn maður, fertugur fullþroskaður, fimmtugur í stað stendur, sextugur gamalkenndur, sjötugur hærist hraður, áttræður gamall maður, nír æður niðj aháð, tíræður grafarsáð. ATHUG ASEMD: Dagur Óskarsson frá Klömbrum 1 Aðaldal kenndi föður mínum, Forna Jakobssyni, þulu þessa. Ekki þekkjum við aldur hennar né höfund- inn- Anna Fomadóttir, Akureyri. Heima er bezt SAFNMÖPPUR hafa reynst mjög vinsælar. svo við höfum vart haft undan að sinna pönt- unum. Þetta er mjög hentug leið til að halda blöðunum saman. Hver mappa tekur einn árgang og kostar kr. 160.00. Skrifið eða hringið pantanir ykkar til Heima er bezt Tryggvabraut 18-20, pósthólf558. Sími 96-22500,600 Akureyri. Ókeypis árgangur: Tilboð til nýrra áskrifenda Við viljum vekja athygli á því, að nýir áskrifendur að blaðinu fáeinn eldri árgang ókeypis í kaupbæti. (Því miður eru árgangarnir fyrir 1961 og árg. 1968 uppseldir). Áskrift núna kostar kr. 600,00. ATH.: Heima er bezt er eitt ódýrasta tímarit iandsins. og með þessu kostaboði eru nýjum áskrifendum boðinsérstökkjör, svo vægtse tilorða tekið. Heinni ?r be;i 151

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.