Alþýðublaðið - 28.03.1923, Síða 2
2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Smásöluverö
á t ö b a k i
niíí ekki vera Iiærra en hér segir:
Víndlingar:
Capstan 10 stk. pakkinn kr. 0.75
Elephant 10 — — — 0.50
Lueana 10 —*> 1 — — 0.65
Westminster A. A. 10 — — — 1.00
Chief Whip IO — — — 065
Utan Reykjavíkuc má veiðið veia því hæna, sem nemur fluinines-
kostnaði fiá Reykjavík til söliutaðar, þó ekki yflr 2°/0.
Landsverzlun.
Norski bankinn.
(Nl.)
2. Önnur hlunnindi er undan
þága á öllum opinberum gjöldum
og sköttum til nldssjöös og hœj-
arsjóðs — jafnvel fasteignaskött-
unum — gegn ákveðnu gjaldií rík-
issjóð. Þetta ákveðna gjald kém-
ur þó ekki til fyrr en. frá árs-
arðinum hefir verið dregin fyrst
>hæfileg< fjárhæð til afskriftar
af væDtánlegu baDkahúsi og inn-
austokksmunum, þar næst beint
áfallið tap bankans og loks r 5 °/0
af ársarðinum (í frumvarpinu
stóð fyrst 15 °/0 at hlutaténu!) til
varasjóðs og 5 °/o bluíafénu
til hiuthafa-arðs, Af afganginum
greiðist lágt gjald í ríkissjóð.
Eftirfarandi tafla sýnir, hve
miklu neraur tjárhagslega þessi
undanþága einungii u dán tekju-
skatti og útsvari, að fasteigna-
sköttum o. fl. ótöldum, hafi
bankinn að eins 2 milJj. króna
höfuðstól:
tu
:0 O O 0 »0 O
*0 O 0 t^ O
QD u jj t^ O *o 00 *0
'+J d Ó vd M
10 00 M 00 t^
w M
u
jS * 0 O 0 10 O
»0 O 0 M O
a ú M q vq »0
2 P M. oó fó 06 d
« «5 co »0 Ov
cF
O O 0 O 0
tn O 0 0 0 0
ú q q q »0 q
< co oó *ó
*0 00 vO
M CO
u O 0 n O O
co O 0 O O O
> cn ■4-» ú M O d q *ó 0 d *o M O d
•ö <0 vO M >0
O 0 0 0 O
3 3 O 0 q 0 O
O 0 ö q O
13 <Ó rn 00 co rO
© H 01 M 00 M M M
O O O 0 O
U a O O O O O
3 cS . O O O 0 O
*o M d d d ó d
< u 0 0 0 *o 0
aS M CO *o 0
X* M
En mikiu hærri upphæðum
nemur þetta skattfrelsi, ef gengið
ear út frá því, að hlutafé bank-
ans sé t. d. 4 millj. kr. eða 6
millj. kr.
Eér er þá farið fram á að
gefa einkafyrirtœki með skutí-
frélsi úm tíu ára bil upphœðir,
sem munu eftir undanfarandi ára
bmkagróða nema samtalsuð minsta
kosti l1/2 — 2 xj2 millj. Jcr. aulc
eftirgefinna fasteignasJcatta, sem
jafnvél Jiið opinbera verður að
greiða lögum samJcvœmt. Þeir, sem
gangást fyrir þessari banka-
stofnun, mundu auðsjáanlega geta
selt þessi fríðindi ein erlendis
fyrir sómasamlega fjárfúlgu eða
hlunnindi hjá hinum nýja banka.
Auk þessara áðurtaldra blunn-
inda fer bankinn frám á ýms
önnur, en minna virði, svo sem
undanþágu uudan stimpilgjaldi,
sem hér skufu ekki rædd, þar
sem þau mætti veita einkabönk-
um fyrir ákveðin gjöld í ríkissjóð.
Skilyrði þau, sem ætlað er
með trumvarpinu að sstja fyrir
öilum þessum hlunnindum, eru
Htils verð. Hlutafé báDkans sé
að minsta kosti 2 millj. kr. og
eigi meira en 6 millj., en hvergi
er þeöS getið, að það sJculi vera
innborgað hlutafé. Eftir frumvarp-
inu getur hlutaféð legið sumpart
í tryggingum, sumpart í ókeypis
lilutabiéíum til stofnenda, sem
hvorugt er veltufé.
Þá er ákveðið, að 55 °/0 af
hlutaténu skuli boðið út innan-
latids, en engin áJcvœði um, að
Islendingar sJculi eiga meiri hluta
Jdutafjár enda mun það varla
verðá eins og sakir standa, og
bankinn yrði því erlendur: >ís-
landsbankinn nýic. Það bætir
lítið úr skák, þó að meiri hluti
bankastjórnar verði fslenzkir
leppar. Hvernig er reynsian frá
íslándsbanka ? Það, sem hér er
mest vert ufn, er. að Islendingar
hafa enginn yfirt'ók trygö í þsss-
um nýja banka. Landsstjórn get-
ur að eins skipað einn af þrem-
ur endurskoðendum, en ánnars
getur bankinn leikið sér eins -
og . hann viil með hagsmuni er-
lendu hluthafanna eina íyrir aug-
um. Að eins er það tilskilið, að
reikningar bankans skuli opin-
beilegá birtir, en hvernig á að
haga þeirri. birtingu, má ekki
setja í lögin, heldur í >leyfis-
bréfið<.
Frumvarp þetta er því alger-
lega óaðgengilegt, og ólíklegt,
að þingið láti glepjast til að
að samþykkja það. Vinning-
inn við að fá þanna nýja banka
má ekki kaupa miklu verði.
Þess ber að gæta, að honunver
eJcki ætláð að vera stjórnað með
hagsmuni þjóðariunar fyiir aug-
um, heldur erlendra hluthafa,
elcJci ætlað að bæta úr verstu
meinum okkar, svo sem fjái-
þörfinni til ræktunar landsins eða
útgerðar, né úr húsnæðisleysinu,
enda yrði veltufé hans áðfengið
lítil bót á því.
Bankinn á að vera verzlunar-
banJci og hafa aðallega útlendu
viðskiftin, og það mun sýna sig,
að hann verði frekar banki fyrir
Norðmenn og sildárverzlun þeirra,
heldur en jafnvel íslenzka Jcaup-
menn. Höfuðstóll hans, — þó að
allur yrði að veitufé er lítil