Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1932, Blaðsíða 8

Æskan - 01.10.1932, Blaðsíða 8
88 Æ S K A N 1. Pið munið, að vinir okkar 2. »Petta var nú verri sag- 3. Skipshöfnin var öll sam- 4. Þeir gerðu bát úr voru síðast á siglingu, í voðalegu an«, sagði Pétur við galdra- ankomin, og litli karlinn bréfum utan af súkku- óveðri. Pegar veðrinu létti, var karlinn. Peir höfðu gengið skýrði peim frá,að þeir Pétur laðinu. Pétur skaut út skipið fullt af vatni og hafði siglt um allt skipið, og stóðu i ætluðu að reyna að komast bátnum. Síðan stigu upp á grynningar, skammt frá vatni upp í mitti. Björgun- til lands og fá hjáip til þess þeir í hann og lögðu stórum sefskógi. arbátinn höfðu þeir misst. að losa skipið. frá skipinu. 5. Pétur stjakaði þeim til 6. Þeir komust inn í sef- 7. »Varaðu þig!« kallaði 8. »Velkomnirí ríki mitl«, lands með langri stöng. Og litli skóginn. Pað var reglulegur galdrakarlinn og greip i sagði vingjarnleg rödd, karlinn stóð í framstafni, tilhú- æfintýraskógur. Trén gnæfðu handlegginn á Pétri. Voða og lítill maður, stóð fyr- inn að nota stafinn sinn sem risavaxin yfir þeim. Daggar- ófreskja — risa-konguló — ir framan þá. Pað var króksljaka, þegar þeir kæmu að droparnir glitruðu á blöð- seig niður til þeirra. En kóngur elfanna, er ríkti landi. unum í sólskininu hún hóf sig upp í loft aftur. yfir sefskóginum. OOaoootnxoooo.......................................iOOOO,s........................................ 3 hundanö/n Eg á hund, sem heitir naut, hann oft geð mitt kætir. Annar nefnist: lítil laut, og loks einn kindagætir. Arnarnngi. I SKRÍTLUR í • o Drengur: Mér þykir leitt, að eg tók þessi epli, pabbi! Faðir: Er nú samvizkan farin að kvelja þig? Drengurinn: Nei, en maginn. Frúin: María! Hvernig í ósköpunum gaztu verið í tvo klukkutíma að kaupa eitt pund af kaffi? María: Pað voru nú tvö pund, góða frú. Kennari: Hve lengi voru þau Adam og Eva í Paradís? Drengurinn: Þangað til um haustið. Kennarinn: Hvað áttu við? Drengurinn: Pá voru eplin orðin þroskuð. Kennslukona: Jæja, Soflía. Hve lengi stóð þrjátíu ára stríðið? Soífía (þegir). Kennslukonan: flve gömul er 12 ára telpa? Soffia: Tólf ára. Kennslukonan: Hve lengi stóð þá þrjátíu ára stríðið? Soffía: t tólf ár. . oooooooooooooooQooooooooooooooo • Tilkynnið bústaðaskipti! Ritstjóri: Margrét Jónsdóttir. Ríkisprentsmiöjan Gutenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.