Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1933, Blaðsíða 7

Æskan - 01.03.1933, Blaðsíða 7
Æ S K A N 23 STYRKTARMENN „ÆSKUNNAR“ Unnur Rögnvaldsdótlir. Árni St. Norðfjörð. Gróa H. Krisljánsdótlir. Jón J.’Porsteinsson. Sigurðui\M. Kristjánsson. Jóna Jónsdótlir. Ásmundur Jónsson. Guð/inna Magnúsdóttir. IJíinur líöji'nvaldsdóttir, Melum i Dalasýslu, er fædd á Felli i Strandasýslu hinn 12. júní 1917. Hún annast útsölu blaðsins i Klofningshreppi og heflr tekizt að afla pví margra kaupcnda á stuttum tíma. Gróa Helga Krist]áusd6ttir er fædd að Borgargarði í Stöðvarfirði. Annast hún útsölu blaðsins í Stöðvarfirði og gengur að pví verki með atorku og dugnaði. Simaður M. Iirii!itján8.sou, Brautarholti i Svarfaðardal, er fæddur par 15. október 1914. Tók hann við útsölu blaðsins af bróður sínum fyrir nokkrum árum síðan og hefir reynzt pví hinn bezti drengur í hvívetna. ÁKiiiundur Jóussou, rafyrki á Akranesi, er fædd- ur 28. maí 1892. Tók hann við útsölu »Æskunnar« fyrir allmörgum árum síðan af Ástbjörgu systur sinni, sem pá fluttist til Reykjavikur. Hefir blaðið átt trúfasta vini og stuðningsmenn, par sem pau systkinin eru, Ástbjörg og Ásmundur. Árui St. Nordfjörö, Höskuldarnesi, Raufarhöfn, er útsölumaður »Æskunnar« par og í nágrenni. Hann er fæddur á Sauðárkróki 13. febr. 1910. Hann tók við útsölu blaðsins, pegar hann var 9 ára gamall, og er pví búinn að annast hana í 14 ár. Kaupendur voru pá 7. Nú eru peir 40. Hann hefir alla tíð verið sístarfandi fyrir blaðið. Pvi miður hefir Árni nú um tíma verið heilsuveili og dvalið á Vífilstaðahæli. Vonandi fær hann bót meina sinna, svo að honum bjóðist ný tækifæri til pess að starfa. Pá mun hann einnig halda áfram að vinna fyrir »Æskuna«, sem honum alla tíð hefir pótt svo vænt um. Jón Júlíuni Boi'isiteiiiisisoii, kennari, og útsölu- rnaður »Æskunnar« í Ólafsfirði. Hann er fæddur 3. júlí 1900 að Hringverskoti i Ólafsfirði. Hann er i flokki hinna áhuga- sömustu stuðningsmanna blaðsins. Tók við útsölu pess fyrir nokkrum árum, pá með 15 kaupendum, en hefir nú yfir 60. Jóna Jónsdóttir, Sjólyst í Grindavík, er fædd 5. febr. 1909. Hún hefir unnið mikið að útbreiðslu blaðsins i bjrggðarlagi sínu og hefir reynzt pví hollur vinur um æði mörg ár. Stundar hún nú nám langt frá æskuheimili sínu, en Karólína systir hennar annast »Æskuna« á meðan og ferst pað vel úr hendi. Guðiinna Jöltulrós Mag-iiiiKdóttir, Steina- dal í Strandasýslu. Hún er fædd að Óspakseyri í Bitru 12. ágúst 1909. Henni er annt um blaðið og hefir reynzt pví hinn bezti samverkamaður. Kæru styrktarmenn! Innilegar pakkir fyrir starfið á liðn- um árum. Væntum pess að njóta krafla ykkar áfram »Æskunni« til heilla og farargengis. J. Ö. 0. oooooooooooooooooo OOOOOO OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO OOO OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.