Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1933, Page 1

Æskan - 01.10.1933, Page 1
XXXIV. árg. Reykjavík, okt. 1933 10. blað BARNABLAÐ MEÐ MYNDUM. EIGANDI: STÓRSTÚKA ÍSLANDS. í fyrsta bekk. Þær ganga báðar í skóla, litlu telpurnar, sem þú sér á myndinni. Hvíta telpan er í nýtízku skóla og lærir að reikna eftir nýjustu aðferðum. En svertingjatelpan er í útiskóla. Pálmaviðarkrónur eru þakið á skólastofunni hennar, og jöröin er skólataflan, á hana eru reiknings- dæmin rissuð með prjóni.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.