Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1933, Blaðsíða 8

Æskan - 01.11.1933, Blaðsíða 8
88 Æ S K A N Pétur var mesti barnavinur. Einu »Gerðu svo vel, litli vinur minn«, En ekki leið á löngu, þar til fleiri sinni fór hann að horfa á knattspyrnu. sagði Pétur. »Pér er velkomið að drenghnokkar vildu nota sér þenna Pá sér hann dreng, sem er svo lítill standa uppi á bakinu á mér. Pá hugsa pall til þess að standa á. Peir komu vexti, að hann sér ekkert af því sem eg, aö þú getir séð, hvernig þeim geng- í hópum upp á bak Pétri, til þess að gerist á leikvellinum. ur að sparka fótboltanum. geta séð betur. Nú koma þeir i tugatali. Ennþá Alltaf bætast fleiri við, Pétur garm- Aumingja Pétur! Svo þreyttur er hefir Pétur vesalingur krafta til að urinn er nú farinn að gefa sig og er hann og að fram kominn, að hann bera þá. Hann er ekki farinn að kvarta, það ekki undarlegt. Peir fletja hann út þakkar sínum sæla, að geta skriðið enn sem komið er. rétt eins og köku. heim til sín. O00OO0OO0OO0OO0OO00O00O00O g ORÐSENDINGAR g Þetta er síðasta blaðið, sem sent verður skuldugum kaupendum, þess vegna er það nauðsynlegt að allir þeir, sem það mögulega geta, sendi borgun nú þegar, svo að þeir fái jólabókina á réttum tíma. Jólabókin verður að minnsta kosti 24 síður i Æskubroti með mörgum skemtilegum sögum og æfin- týrum. — Vegna þess að burðargjald hækkar í október, er nóvemberblaðið sent út svona snemma. ogstBBOioaaimiMoioiiioaooQ OoillooooooooooioiiiiooooooooioooO O o : S K R 1T L U R I Maðurinn (við konu sina, þau eru úti í steypiregni): »Útvarpið sagði, að í dag mundi verða sólskin og þurr- viðri«. Konan: »Já, útvarpstækið okkar hlýtur að vera í ólagi«. Drengur: »Mamma varð fjúkandi reið, hún sagðist ekki vilja sjá mig fyrir augunum á sér framar«. Annar drengur: »Nú, hvað gerðir þú ?« Drengur: »Eg faldi gleraugun hennaro, Tveir menn hittust fyrir ulan sjúkrahús: »Eg var að heimsækja hann Pál«, sagði annar þeirra. »Hann hefir létzt um 20 pund«. »Hefir hann fengið lækningu til þess að megra sig?« spurði hinn forviða. »Nei, það var tekinn úr honum botnlanginn«. »Haraingjan góða! Er þá botnlang- inn svona þungur?« Ritstjóri: Margrét Jónsdóttir. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg. o

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.