Alþýðublaðið - 03.04.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.04.1923, Blaðsíða 1
Gefið út af ^ULþýdoflokkiiiim 1923 Mánudaginn 3. apríl. 73. tölubláð. lerkaköitisr iriöíiiiæla g-erðardóinsfTiiinv. Bjarna frá Vogl. Á síðasta fundi verkakvenna- féiagsins >Framsóknar< voru í einu hljóði samþykt mótmæli gegn frumvarpi Bjarna frá Vogi um gerðardóm í kaupgjaldsþrætum. Hvarvetna þar, sem þetta mál er tekið til meðferðar í verklýðs- félögunum, fær það hinar söinu undirtektir; því er mótmælt. Er það Ijóst vitni þess, hversu míkl- um þroska verkalýðshreyflngin hefir þegar náð hér, þvi að alls staðar hafa þær árásir orðið verkalýðnum hættiulegastar, sem gerðar hafa verið undir yfhskini réttlætis- og fiiðar-vildar. Erlend símskeyti. Khofo, 31. marí. Frá Esscii er símað: Frakkar tóku í dag að óvörum bifreiðar Krupps-verksmiðj- anna, en verkamenn gerðu verk- fall til mótmæla. í óeirðunum særð- ust og biðu bana 30 menn. Að öðru leyti er páskakyrð jyfir stjórnmálunum. Helgispellin „Morgunblaðið" hefir fengið „kast" út af ádeilu minni í „Al- þýðublaðinu" á misbeitingu ein- hvers „Húseigenda" hjá þvíá.lýs- lcgarorðinu „helgur", er hann not- aði það um eignanéttinn. Rætistnú á biaðinu latneska spakmælið: >Pá, er Júpíter vill týna, sviftir hann fyrst viti»u,< því að það HÍ8 Það tilkynnist vínum og vandamönnum, að konan nifiij Fanney Eiriksdóttir, andaðist á Landakots- spítala þ. 30. «f. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Reykjavík, Nýléndtigötu 19. • Árni Þórðarson. 3emf NAVY CUT CIGARETTES Smásöluverð 65 aurar pakkinn. THOMAS BEAR & SONS, LTD. LONDON. ? ¦4 Lefkféiagr Beykiavíkur. íkingarnir á Hálogalandi verða leiknir í kvöld kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í allan dag ogf við innganginn. vill láta* >friðhelgar« þýða sama sem >helgur«; með sama áfram- haldi má búast við, að innan skamms láti blaðið >&kinhelgur« og >vanhelgur< þýða sama sem >helg- ur.< Er furða, að þetta skuli sjást í blaði, séin hefir höfuðskáld að ritstj6ra og meistara í íslenzkúm fræðum honum til aðstoðar. En sjálfsagt hefir þessu verið laumað inn í blaðið að þeim óvitandi af einhverjum villnráfandi auðvalds- þræli, sem staddur er á líkri leið og Bólu-Hjálmar lýsir í þessari vísu sinni: >Hræsnatinn kallar helga menn þá höfðingsglæpi fela, drýgja hór og drepa menn, dýrká goð og atela.< Úr því að blaðið minnist á eið- vinninguna að stjórnarskránni, þótt hún komi þessu máli ekkert við, má bendá á, að fátt sýriir betur en htín, hversu fjarri fer því, að eignarétturinn eé heilagui-j því að hver sá, er vinnur þann eið, sver það að eignarréfctinn sjálfan, hvað þá friðheigi hans, megi hvenær sem almenningsheill krefur afnema með einfaldri breytingu á stjórnar- skráöOi. En hvaða dæmi vita menn þess, að heilagleiki diottins verði af- numinn með breytingu á lögum? Quörœkinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.