Æskan - 15.12.1937, Blaðsíða 17
1937
]ólabók Æskunnar
15
Ijse, vikum, mánuðum og árum saman. Hann lag-
færði oft ýmislegt smávegis fyrir bændurna, en
hann ílengdist iivergi nema í lengsta lagi tvær til
þrjár vikur. Þegar veturinn kom, kafaði hann
fönnina, með aleigu sína, lítinn böggul undir liend-
inni og hundinn snuðrandi í slóð sinni.
Eg man enn eftir Jóni og hundinum lians; eg
man el'lir því, hve glaður Jón varð, þegar móðir
mín fleygði stórri J)lóðmörssneið fyrir fætur lnind-
inum. Mér fannst alltaf, meðan þeir flökkuðu sam-
an um sveitina mína, að gleði þeirra og liamingja
og sorg þeirra einnig væri sameiginleg — hvor
gladdist og hryggðist með öðrum. Þegar Jón lagð-
ist veikur, lá seppi við rúmstokkinn tínuun sam-
an og þáði hvorki voll né þurrt fyrri en Jóni fór
að batna.
Það stendur mér líka enn lil'andi fyrir liugskots-
sjónum, þegar þeir héldu báðir af stað frá heim-
ili mínu í síðasta sinni. Það var í annari viku jóla-
föstu. Loflið var liélugrátt og í stöku stað voru eins-
lconar opnir gluggar, lieiðrikjuhleltir, sem skýja-
flókinn var ekki enn húinn að livlja svörlum feldi
sínum. —• .Törðin var jjalcin þunnri, hvítri snjó-
slæðu. Logn og kyrrð ríkti yfir öllu.
Áður en Jón kvaddi föður minn á hæjarlilaðinu,
sagði hann:
„Eg lcem aftur um jólin, ef eg má“.
„Vertu vélkominn, hvenær sem vera skal, cn
góði maður, gættu þess að villast ekki á heiðinni.
I kvöld dimmir snemma, og einnig er líklegt, að
snjóhríð fari í hönd, áður en langt frá líður“, svar-
aði faðir minn hægt.
„Kátur ralar“, ansaði Jón. Svo lögðu þeir af stað,
og eftir litla stund voru þeir liorfnir fj'rir hæjar-
ásinn.
— Jón kom að Hlið, næsta hæ handan við lieið-
ina, seint á kvöldvökunni. —
Heiðin, sem leið lians í þetta skipti lá yfir, er
allliá og virðist Iirikaleg, og lorsótt yfirferðar,
einkum í snjó, að vetrarlagi. Fellsheiði heitir hún
og dregur nafn sitt af háu fjalli, sem Fell er
nefnt, og gnæfir á veslurálmu heiðarinnar, tignar-
legt og tröllaukið. — Að sunnan heiðarinnar er
þétthýlt mjög, en að norðan er miklum mun strjál-
hýlla.
— Tíminn leið fram að jólum. Tíðin var oftasl
slæm og umhleypingasöm, en tveim dögum fyrir
jól gekk í norðangarð mikinn með frosti og fann-
lileðslu. Á aðfangadag jóla var veður öllu hjart-
ara og kyrrlátara en síðuslu tvo daga, en þó var
útlitið ískyggilegt.
Dimmir éljaklakkar grúfðu yfir norðurfjöllun-
um eins og fvrirhoðar einhverra mikilvægra tíð-
inda. — Þegar á daginn leið, fór að livessa, fyrst
dálítið með snörpum vindkviðum, síðan meira og
meira, uns komin var hlindhrið, svo að ekki sást
út úr augunum.
A heimili mínu var öllum undirhúningi undir
hátíðina lokið og fólkið komið í liátíðaskap, eng-
um kom Jón til hugar. Því var líkast, sem væri það
þegjandi samkomulag allra, að liann hefði ekki
lagt af stað frá Illíð um morguninn. Úti fvrir ham-
aðist hríðin. Með tortímandi afli sínu þaut liún við
gluggann og gnauðaði á þekjunni. — En allt í einu
heyrðist annarlegt hljóð, sem yfirgnæfði þvt liríð-
arinnar, j>að var einmanalegt ýlfur, sem barst inn
í lilýja baðstofuna, utan úr veröld æðandi fann-
komunnar. Ilundgá.
Fólkið leit spyrjandi augnaráði hvert til annars,
en innan lítillar stundar lieyrðist það aftur og síð-
an lágt þrusk við gluggann. — Faðir minn rauf
fyrstur þögnina:
„ Eg ætla að ganga lil dyranna, þetta er eitthvað
kynJ.egt“, sagði hann.
Svo gekk hann fram bæjargöngin, dró lokur frá
dyrum og opnaoi, en við hörnin stóðum álengdar,
forvitin og hálfhrædd.
I fyrstu var það aðeins iðandi stórhriðin úti fyrir,
sem mætti augum okkar, en svo heyrðum við föður
okkar reka upp lágt liljóð. Við l'ylltumst skelfingu,
og hin elstu okkar færðu sig nær dyrunum í þeirri
von, að sjá hetur það, sem var að gerast fram við
þær. En það, sem við sáum, var einungis svart-
flekkóttur rakki, fannharinn og ýlfrandi. — Hann
starði vonsljóum augum kringum sig, eins og hann
vænti hvergi griða né skjóls. Þetta var Kátur. —
Hann sagði orðalaust sögu Jóns, sögu þess, er
herst djarfur og óhræddur gegn ógnum veðursins,
en skortir að siðustu þrek til að lieyja stríðið á
enda og verður loks úti á sjálfa jólanóttina á hinni
víðlendu, eyðilegu Iieiði. —
En Kátur fann hvergi ró. Hann æddi fram og
aftur um hæinn, eirðarlaus eins og sá, sem misst
hefir aleigu sina fvrir fullt og allt. En honum var
ekki sleppt. Hann var lokaður inni alla nóttina.
Faðir minn Iiafði nefnilega hugsað sér að nota liann
til hálpar við leilina, sem hann liafði þegar ákveðið
að hafin yrði að Jóni, strax á næsta morgni, þegar
dagshirtan færi í hönd, ef veðrið yrði ofurlítið mild-
ara.
Svo leið nóttin.
Strax og lýsa tók af degi, lagði faðir minn af