Æskan

Árgangur

Æskan - 15.12.1938, Blaðsíða 7

Æskan - 15.12.1938, Blaðsíða 7
1938 Jólabók Æskunnar 5 var nú geymdur í íslenskum banka, liinn í ensknm. Auk þessa liafði grjólið gefið Eymundi nieira- í aðra hönd en hann liafði eylt. Það fé var geymt á góðum stað og alltaf til tælct — svo að hinn gamli grjótnemi þurfti engu að kvíða, livað efnahaginn snerli — hversu gamall og vanburða, sem liann yrði. — .Tá það lilyti alltaf að vera töluvert í afgangi — og hvernig átti hann að ráðslafa þvi — eða átti hann nokkuð að ráðslafa því? Maðurinn vissi aldrei hvenær hann var að vinna golt eða illt með auð- æfum sínum. Fé var cins og sverðin tvíeggjnðu. — Nei, Eymundur liafði aldrci erfiðað lil þess, að verða ríkuiyog liafði lieldur cnga löngun til þess að ráðstafa eignum sínum. Síður en svo. Drífan féll og féll, liendur grjótnemans unnu án þess, að liann vissi af þvi, þær kunnu utan að hvert einasta tak og liéldu áfram, þó að hugurinn væri langt í burtu — staddur nákvæmlega á sömu slóðum og fyrir fimmtíu árum siðan, þegar logndrifa liimins- ins féll ofan í opna gröf í dalnum. Hann vaknaði af draumum sínum við ]iað, að Hörður lilli kom hlaupandi, herhöfðaður, í gegnum logndrífuna, lieilsaði og settist á steininn sinn. Hann var venju fremur dapur. „Gunni hróðir fer ekki i menntaskólann — liann þarf að vera sendill, svo að við fáum peninga. Og það er víst ekki nóg — mamma var að gráta í morg- un, og eg heyrði hana segja við Gerðu: „Við verð- uin víst að selja húsið. — Hún hélt að eg svæfi, og eg þorði ekki að spyrja liana, livar við ættum þá að vcra.“ „Þú átt við, ef Iiúsið verður selt?“ mælti Ey- mundur gamli og hælti að vinna. „Já — livert eigum við þá að fara? Því að eg veit, að við verðum að fara eitthvað — Sigmundur smiður segist skuli horga mörg, mörg þúsund krón- ur fyrir húsið okkar, og þegar cg spurði Gerðu hversvegna, sagði hún: Nú auðvitað til þess að hann geli sjálfur átt það og farið í það. En hann er svo andstyggilegur hann Sigmundur — og einu sinni var hann fullur og hraut holla.“ Það var eins og að Eymundur heyrði ekki þetta síðasta, hann stóð og slarði úl í logndrífuna. „Farðu nú heim, Hörður minn, annars verður kollurinn á þér fullur af snjó, nuélti liann loks og tók til slarfa síns á ný. Drengurinn stóð upp af steininuin, hristi mjöllina úr liárinu með Iiöndum sínum, kvaddi vin sinn og gckk heim til sín, liægur og hugsandi. Um kvöldið var barið að dyrum hjá frú Álfheiði, móður Harðar litla Ásgrímssonar. Það var Eymundur grjótnemi af holtinu, scm var kominn. Hann liafði ekki barið að dyrum i einkahúsi nokkurs manns i mörg ár. En nú stóð hann þarna, fjallþrekinn og hár í forstofunni og bað frú Álfhciði að lofa sér að tala við liana nokkur augnahlik. Hún vísaði honum inn í dagstofuna. Börnin voru öll scst að, gamli maðurinn hafði reikn- að það rétt út. Nú gat hann talað við móður þeirra í fullkomnu næði. „Mér þykir vænt um Hörð litla,“ sagði hann, formálalaust. „Eg vil ekki, að liann þurfi að fara úr húsinu sinu. Hérna eru nokkur þúsund krónur, svo að liann þurfi þess ekki. Eg licfi nóg eftir — og meira en það.“ Frú Álfheiður sat agndofa og horfði á gestinn. „Eg þakka hjartanlega — en hvernig get eg þegið þessa miklu hjálp?‘ sagði liún loks, liikandi. „Eg liefi enga von um að geta borgað sjálf — og ekki vil eg hinda börnunum skuldabagga.“ „Það þarf aldrei að borga þetla,“ mælti Eymund- ur, „eg gef Herði litla þetta í vinargjöf.“ — Og grjótneminn stóð á fætur og hjóst að fara. „Eg er alveg agndofa,“ mælti móðirin. „Mér þykir leitt, ef - ef Hörður hefir verið að kvarta fyrir yður, þó að eg viti, að það hefir liann eklci gert að yfirlögðu ráði, harnið.“ „Hann talaði bara, eins og börn tala í sakleysi sinu. Við erum trúnaðarvinir.“ „En get eg ekkert — getum við þá ekkert gert fyrir yður í staðinn? Viljið þér ekki þiggja her- hergi i liúsinu okkar? Við yrðum svo fegin að geta eitlhvað."

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.