Æskan - 01.06.1948, Blaðsíða 6
ÆSKAN
^innshir íuenshátar með fá
ana sina.
símstöðvar og tilkynna hershöfðingjanum þetla.
Komdu inn i bílinn, Matti.“
„Nei, pabbi, ég verð að fara heim aftur, svo að
mamma verði ekici hrædd.“
„En heldurðu, að þér takist að smjúga fram hjá
þýzku varðmönnunum ?“
„Ég ætti að geta það aftur eins og mér tókst það
áðan,“ sagði Matti borginmannlega.
Feðgarnir kvöddust í flýti. Liðsforinginn ók til
baka sem liraðast, en Matti lagði af stað lieim til sín
aftur, til þess að láta mömmu vita, að allt hefði
gengið að óskum. En allt i einu var æpt fyrir framan
hann á þýzku „Halt!“ („stanzaðu!“)
Og Matti sá skammt frá sér þýzkan hermann, sem
miðaði á liann byssu sinni. Hann tók viðbragð
skauzt til liliðar og stakk sér inn í skógarþykknið.
Það reið af skot. Iivellurinn var eins og þruma í næt-
urkyrrðinni, og ein ungbjörkin í skóginum brotn-
aði og seig brakandi og skrjáfandi til jarðar. Kúlan
hafði brotið stofninn.
Matti hentist i ofboði í krákustig á milli trjánna.
Iivert skotið reið af á fætur öðru. Það var eins og
skógurinn væri allt í einu orðinn morandi af Þjóð-
verjum.
Loksins fann liann fylgsni, sem hann vissi af.
Þetta var þröngt jarðfall, alveg hulið skógarkjarri-
Enginn gat séð það, sem ekki vissi af því. Hank
hrölti inn í smuguna undir greinunum, alveg inn J
hotn. Þar lagðist hann fyrir. Og nú fyrst fann hanú
stingandi sársauka i vinstri handleggnum.
Hann heyrði Þjóðverjana hlaupa rétt fram hjá-
Og hann verkjaði meira og meira í handlegginn.
hann þorði ekki að stynja eða liljóða af ótta við, a®
þá myndu Þjóðverjarnir finna hann. Og allt í einJl
sortnaði honum fyrir augum. Það leið yfir hann.
Daginn eftir kom pabbi Matta með finnska heí'
deild til Pahi, en þá voru Þjóðverjarnir farnir. Oé
bærinn stóð í hjörtu báli. Þeir liöfðu kveikt í hoO'
um, áður en þeir fóru. En engan af íbúunum hafðJ
sakað, sem betur fór. Jafnvel lögregluþjónarni1'
liöfðu sloppið heilir á húfi.
Matti var hinn eini, sem var saknað.
„Það var einhver skotinn úti í skóginum í gí®r'
kvöldi,“ sagði mamma hans náföl.
Nokkur hluti liðsveitarinnar lijálpaði hæjarbúun1
til að reyna að slökkva eldinn, en aðrir fóru að leit3
að Matta.
Yiljo litli hróðir hans fór með þeim. Hann var líl{9
kunnugur skógarfylgsnunum og rataði beint á jar®'
fallið, þar sem bróðir hans lá. Matti var fluttur J
58