Æskan - 01.05.1949, Page 5
ÆSKAN
citthvað í svip og augum þessara barna, sem laðaði
liana. Auk þess voru þau öllum ókunn þarna, og
oins mundi bráðum verða um bana sjálfa, þegar
liún flvttist með manni sínum í framandi byggð-
arlag.
„Nú eruð þið komin í brúðkaupsveizlu, skal ég
■segj a ykkur,“ mælti bún brosandi. „Ef þið eruð
frá Snædölum, þá veit ég að þið liafið dregið fram
bfið á barkarbrauði tvö síðuslu árin. En nú skuluð
þið fá að liáma í ykkur rúsínugraut og steik og kök-
Hr, borða eins og þið getið í ykkur látið.“
Og brúðurin kallaði á frammistöðukonuna og bað
liana að gefa börnunum vel að borða og láta þau
fá væna matarböggla mcð sér.
Þegar þau voru búin að borða, fengu þau að
liorfa á dansinn. Birta, vinnukonan beiman af bæn-
um, sem áður var svo fúl og önug, kom og sótti
þau. Hún vildi láta þau sjá sig dansa. Það var eins
og Birta væri allt önnur manneskja liér en heima,
glöð og vingjarnleg.
Það voru dansaðir ln ingdansar og sungið undir.
Brúðurin og brúðguminn dönsuðu innan í bringn-
Um. Þau borfðu brosandi bvort á annað. Þau voru
svo ung og glöð og sæl.
Hver dansinn og leikurinn tók við af öðrum
Andrés og Lena stóðu frammi í dyrunum og borfðu
á, Maggi smaug inn í eitt bornið og valt þar út af
á gólfinu steinsofandi.
Brúðurin bauð Andrési í dans.Hann var feiminn
og blygðaðist sín fyrir garmana, sem liann var í,
en liann í'eyndi að lioppa sem bezt hann gat, og
þegar brúðurin skildi aftur við hann við dyrnar,
stakk hún stórum peningi í lófa lians.
Lena mátti líka til að fá að dansa, og brúðgum-
inn bauð lienni upp. Hún fleygði frá sér gamla
sjalinu sinu. Hárið féll niður berðarnar, lirokkið og
gljáandi og prýddi liana svo, að enginn tók eftir
fornfálegu fötunum liennar. Roði bljóp fram i vang-
ana. Hún var bæði feimin og lireykin í senn. En
liún dansaði vel, svo unun var að sjá. Og bún fékk
líka pening i lófann og vasann fullan af góðgæti
lianda litla bróður, sem svaf á gólfinu.
Allir voru góðir við þau, og þeim fannst lífið brosa
við sér. önnur börn, sem boðið bafði verið í brúð-
kaupið, komu til þeirra og vildu leika sér við þau.
Allt í einu kallaði Lena lil Andrésar: „Andrés, mér
heyrist Hyrna vera að jarma!“
„Ertu frá þér! Hvernig ættirðu að beyra lil hennar
svona langa leið og gegnum þennan hávaða!“
En Andrés lilaðist samt um og var áhyggjufullur.
Stundarkorn bafði liann gleymt öllu basli og and-
streymi og áhyggjum út af systkinum sínum. Hann
♦
*
*
♦
♦
♦
*
♦
♦
♦
♦
♦
*
*
♦
*
*
*
*
**********
orcjunijo
liód.
Á sunnudagsmorgni um sumartíð
ég skó mína tók og gekk upp i hlið.
I gleði minni ég gældi við stráin
og galaði og söng út í bláinn.
En lóan tók undir sín ljúfustu ljóð,
því lóan er alltaf svo blíð og góð,
í hrossagauknum bneggjaði og small
í liafragrautnum hjá spóunum vall.
♦
♦
♦
♦
*
*
♦
♦
*
*
*
Allt of fljótt leið sú árdegisstund *
örsmáar þornuðu daggir á grund.
Er gullnar bárur glituðu sæinn,
gekk ég hress inn í vaknandi bæinn. ♦
Ólafur Þ. I ngvarsson. ^
************
leit kvíðandi út í hornið, þar sem hljóðfæraleikar-
arnir sátu, þvi að meðan bann dansaði við brúðina
bafði hann tekið eftir því, að Grcls stóð þar líka
ásamt fleiri strákum, og þeir gáfu bonum illt auga.
Hann laut þegjandi niður og togaði Magga með
sér af stað til dyra.
f sama bili kom lítil og falleg telpa og brosti við
bonum. Það var Anna litla, systir brúðarinnar. „Nú
skulum við dansa kórónuna af brúðinni,“ sagði hún.
Andrés liorfði í stóru, fallegu augun hennar. Hún
rétti honum böndina, en bann ýtti henni frá sér.
„Nei, við verðum að fara. Lena lieyrði til geitarinn-
ar, og þá er eittlivað illt í efni. Hún heyrir stundum
það, sem engir aðrir heyra.“
Anna skildi bvorlci upp né niður i þessu tali, en
Andrés liirti ekkert um að útlista orð sín. Hann
skálmaði til dyra með systkini sín.
„Iíomið þið aftur á morgun,“ kallaði liún á eftir
þeim.
„Þökk fyrir, það viljum við gjarnan."
Og svo fóru þau leiðar sinnar.
45