Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1958, Blaðsíða 3

Æskan - 01.03.1958, Blaðsíða 3
Vetraríþróttir / _ / eftir Benedikt G. Waage, forseta Í.S.I. 1. Ekkert væri eðlilegra en að menn gætu iðkað skauta- °g skíðaíþróttir á ÍSLANDI að staðaldri; a. m. k. þykir ei'lendum mönnum, að nafn landsins bendi til þess. Og þeir verða mjög undrandi, þegar þeim er sagt, að hér sé oft ekkert skautasvell né skautaís allan vetuiinn á Suðurlandi, vegna frostleysis og óstöðugrar veðráttu. Að vísu eru áraskipti að þessu, eins og við öll vitum. í vetur hefur t. d. verið hér í höfuðstaðnum ágætis skautasvell, hæði á Tjörninni og íþróttavellinum á Melunum, þar senr íþróttabandalag Reykjavíkur hefur búið til ágætis skautasvell, með fjárstyrk frá Bæjarstjórn Reykjavíkur; skautasvell, sem fleiri þúsundir barna og unglinga hafa uotað sér til gagns og gleði. Eru skautamenn mjög þakk- latir Bæjarstjórn Reykjavíkur fyrir þessar aðgeiðir í skautamálum hér. Þá má líka þakka skátum hér fyrir n* ' wá■ ***" XI- . - 4 ; 4 í 4 §> XI- XI- 4 4 xi- 4 4 Benedikt G. Waage, forseti Í.S.Í. þann myndarskap, að hafa komið upp skautaskála í skátahverfinu við Snorrabraut. Þótt skautaskálinn sé lít- ill, er vel hægt að iðka þar listhlaup, en það ei ein feg- ursta grein skáutaíþróttarinnar. Gera má ráð fyrir, að ei fram líða stundir, verði byggður stór skautaskáli eða Myndin er af skauta- köppunum fimm, sem fóru í vetur frá Akur- eyri til Noregs til að iðka slcautahlaup. Frá vinstri: Kristján Árna- son, Sigfús Erlingsson, j Ingólfur Ármannsson, Jón D. Ármannsson og Björn Baldursson. Myndin er tekin í Nor- egi. fi 35

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.