Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1963, Blaðsíða 2

Æskan - 01.07.1963, Blaðsíða 2
Ritstjóri: GRÍMUR ENGILBERTS, sími 12042, pósthólf 601. — Afgreiðslumaður: KRISTJÁN GUÐ- 64. árg. MUNDSSON. - Blaðið kemur út einu sinni í mánuði. - Argangurinn kostar kr. 75.00. Gjalddagi er 1. 7.—8. tbl. apríl. Afgreiðsla: Kirkjutorgi 4. Sími 14235. Utanáskrift: ÆSKAN, pósthóif 14, Reykjavík. - Útgefandi: Stórstúka íslands. - Myndamót: Prentmyndastofa Helga Guðmundssonar. - Prentun: Prentsm. Oddi h.f. Júlí—ágúst 1963- ■iii"iiiini">">" i,i*ii» Elías Kárason, Hólum, Öxna- dal, skrifar: ltæra Æska! Þakka kærlega fyrir allt gamalt og gott, allar sögurnar og annað skemmtilegt efni, sem þú liefur fært okkur síðustu 10 árin, en það munu vera uin 10 ár síðan ég byrjaði að kaupa Æskuna. Ég tel að Æskan sé bezta barnablaðið, sem gefið er út á landinu, og ætti að vera keypt á liverju barnalieimili. Ég býst varla við þvi að geta útvegað fleiri kaup- endur, því miður, ]>ví Æskan er keypt á öllum heimilum liér, sem börn eru á. Helga Egilson, skrifar: Kæra Æska! Ég las grein þína i handavinnuhorninu í siðasta blaði og fannst hún svo góð að ég ætla að reyna við hana. Ég vona að fleira svona efni komi í blaðinu og þá ætla ég sannarlega að spreyta mig á ]ivi. Ég vil svo þakka þér fyrir allar skemmtilegu sögurnar ])ínar og skrýtlurnar. Skemmti- legast þykir mér Ár í heima- vistarskóla og Davíð Copper- field, og ég vona að Oliver Twist verði einhvern tíma framlialdssaga hjá þér. LESENDURNIR SKRIFA Jón Víðir Sigurðsson, Hafra- nesi, Reyðarfirði, skrifar: Kæra Æska! Ég þakka þér fyrir allar sögurnar og mynd- irnar. Mér þykir mest gaman að Bjössa bollu, Litla og Stóra og sögunni af litla lambinu. Mamma les fyrir mig allt blað- ið, þegar það kemur, og ég hlusta hugfanginn á. Mamma keypti Æskuna þegar hún var lítil, og nú segir bún að það sé bezt að ég kaupi liana. Eg safna blöðunum saman og mamma geymir þau þar til ég verð stór. Ég sendi hérna mynd ef þú vildir birta hana. Myndin er af mér og stelpunni sem pass- aði mig i fyrrasumar. Ilún lieit- ir Eygló Stefánsdóttir, Árbæjar- bletti 64 Heykjavík. Hundarnir á myndinni eru Snati hvitur og Stella svört. Kannske sendi ég seinna betri myndir. Vertu svo blessuð, Æska min ! / herberginu minu stendur klukka. ÞaÖ er allfíl fallegasta klukka, gyllt og fáguð, útskorin með f°s um og búin ýrnsu skarti. Allir, sem heimsœkja dást að þvi, hvað klukkan min sé falleg. En — P1)1 rniður — liún hefur galla, og það slceman galla hún gengur ekki. Þó ég dragi liana uþþ, þá sieiidaj liún samt; hvernig sem ég fer að, get ég ekki koffl^ henni til að ganga. Vísarnir hreyfast ekki. Klukkaa min er því ónýt, og þó hún sé fögur á að líta, Pa er hún samt slœm klukka i orðsins eiginlegasltl skilningi, af því hún uþþfyllir ekki sina ákvörðuU’ Þetla var ég að liugsa um klukkuna mína urn da£ inn, og þá datt mér í hug: eru eliki i hcimin11"1 margir menn, sern eru eins og klukkan mín? ^rl1 ekki margir karlar, margar konur og mörg böi'"’ sem uþþfylla ekki betur sina ákvörðun en hún? hcfur skaþað mennina til þess að þeir elskuðu sl&[ þjónuðu sér og gjörðu sinn vilja; ef þeir nú hvOfil elska hann, þjóna horíurn né gjöra hans viija, Pa uþþfylla þeir ekki sina ákvörðun; og ef þeir akh1 uþþfylla sina ákvörðun, þá eru þcir slcernif °° ónýtir, hversu álitlegir, sem þeir kunna að Vera útlils og viðkunnanlegir í framgöngu; þvi ég sef það enn: bœði rnenn og hlutir eru ónýtir og sUi'rrlt>! ef þeir svara ckki til þess tilgangs, sem þeir el >l gjörðir i... Kœri lesari! Elugsaðu urn þelta. Þér getur a^e of ofl kornið til hugar þessi sþurning: uþþfy^' Cc! þann tilgang, scrn guð hefur skaþað mig i? Úr Lestrarbók Þórarins liöðvarssona1- 174

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.