Æskan - 01.07.1963, Síða 3
☆
styðjast ok svo mun vera um
l>etta.
Nöfn þeirra, er við söguna
koma, eru mjög frábrugðin nor-
rænum nöfnum, sem hafa öll
sína sérstöku merkingu eða kenn-
ingu.
Inngangsorð.
Sagan „Grasaf jallið", gerist
'engst austur í Kína. Auðvitað
er hún ekki raunveruleg, aðeins
*vintýri, en mörg ævintýri hafa
v*ð mikinn raunveruleika að
'nu sinni endur fyrir löngu var
drengur, sem hét Tai-fu, en það
þýðir „Sá, sem færir hamingju". For-
e^írar hans vöru fátækir. En þegar
^ann var sextán ára gamall, fengu
ni<)ðir hans og faðir drepsóttina, sem
8ekk þar í landi, og lágu fyrir dauð-
anum.
sett sér að verða læknir, og nágrann-
arnir kornu honum fyrir til snúninga
hjá lyfsala, sem jafnframt var læknir.
Á meðan hann var að gera sitt af
hverju frá morgni til kvölds, var Tai-
fu vanur að hafa auga með öllu, sem
gamli læknirinn gerði — hvernig hann
fann æðasláttinn, greindi sjúkdóma,
inni og eiga að vera notuð fyrir alla,“
sagði hann við gamla lækninn, þegar
hann hafði verið þar eitt ár.
„Ég ætla að tína grös og lækna fá-
tækt fólk.“
„Þegar fátækur drengur eins og þú
opnar lyfjabúð, munu himn; rnir
hrynja," sagði gamli læknirinn háðs-
lega. En l'ai-fu lét það ekki á sig fá,
og fór staðfastur á burt.
Nágrannarnir fögnuðu honummjög
mikið, þegar hann kom aftur tilbú-
inn að græða mein þeirra. En hvernig
gat hann læknað mein þeirra án grasa?
Tai-fu vissi, hvað hann ætlaði að gera.
Hann vissi um fjall í norðrinu, þar
ORASAFJALLIÐ
Éai-fu varð mjög órólegur og fór
j1^ austurhluta þorpsins, til að biðja
^kninn að koma. En læknirinn þar,
1' Á'ang, hló bara að honum og
|agði: „Líf foreldra þinna er ekki
Pess virði, að ég ómaki mig.“
^ ai-fu varð nú enn kvíðnari og fór
vesturhluta þorpsins til að reyna
U1
hv
'°rt læknirinn þar, dr. Lí, vildi
K°ma.
^Én dr. Lí leit varla á hann og sagði:
” foreklra þinna er ekki lyfja
ITllnna virði.“
hg eftir nokkra daga dóu þau bæði.
, ‘ 'tn varð mjög sorgmæddur, en
l,gsaði sárreiður: Þegar ég verð stór,
d e§ að verða læknir, sem aðeins
Jalpar þeim, sem ekki geta greitt
yilr læknishjálp.
Ná
Hta
skrifaði lyfseðla, hvað hann sagði um
orsakir og eðli sjúkdóma, svo og til-
búning lyfja og greiningu.
Á kvöldin lærði hann í laumi nöfn-
in á jurtunum, sem skrifuð voru á
skúffurnar, þar sem þær voru geymd-
ar. Og þannig kyr.ntist hann grösun-
um og hvaða sjúkdóm sérhvert þeirra
læknaði. „Þessi grös eru öll af jörð-
sem mikið óx af grösum. Morguninn
eftir fékk hann lánaða körfu og hélt
af stað til fjallsins, sem hét Grasa-
ljallið. Það var heitt í veðri og Grasa-
fjallið var langt í burtu. Tai-fu varð
að fara yfir fjöll og firnindi, áður en
hann komst þangað.
En þegar hann kom á leiðarenda,
fann hann engin grös.
lgfannar hans komu nú til að
<dtir honum, þegar hann hafði
j, *Ssl foreldra sína. En þegar þeir
JuT-11 USt ÞV1> að hann vildi verða
. nir> sögðu þeir: „Það er ekki til
nr nf Éugsa um slíkt. Hvernig get-
eins orði® laekn-
Vi(j höfum enga peninga til að
e,lntast fyrir. En Tai-fu hafði ein-
Tai-fu fann engin grös.