Æskan - 01.07.1963, Side 5
ÆSKAN
J^jörg litla, 5 ára hnáta, var komin í
lieimsókn til afa og ömmu. Þctta var
Uni hásláttinn, og dæmalaust var gaman
Eösla i heyinu með stelpunum. Annars
ar hún óvön að leika sér með stelpum.
He
-nna voru bara strákar, og þó að sam-
01uu]agið væri ottast gott hjá þeim, þá
ar ]>ó eitt sem skyggði á. Þeir vildu
s|nndum tala ljótt. Það gat hún ekki fellt
SlK Við. Henni var meinilla við að lieyra
’>'1 hlóta og setti óspart ofaní við þá. —
”hú mátt ekki segja þetta 1“ sagði hún og
shippaði niður fætinum. Svo hélt hún yfir
, ‘lrn þrumandi ræður. En ollar hennar
•"niiiningar og siðaprédikanir virtust lít-
11111 árangur bera, eins og oft vill verða.
.. h’ú, þegar liún var komin tii afa og
°jnmu, var ekki laust við, að hún ræki
S,g
11 sama löstinn iijá strákunum ]iar. -—
eir töluðu stundum ijótt, og hún snerist
'vandamálinu á sama hátt og lieima.
Ul1 bannaði þeim að blóta. En — æ, því
1,11 ður, allir strákar eru eins, svo einnig
ler 'alaði liún fyrir daufum eyrum. Hún
Var þvi
orðin háif stúrin og döpur í bragði
‘h öliu þessu mótlæti.
Svo var það einn sólfagran dag, olit var
SVo skemmtilegt. Túnið var fullt af þurru
leVi, og nú var allt fólkið úti á túni að
‘hm það saman fyrir kvöldið. Strákarnir
'ltu saman heyinu af miklum dugnaði,
túspruðu og höfðu liátt. Björg litla var
>ar vinnig til og frá og fylgdist með öllu,
Sein fram fór.
Allt í einu kemur liún hlaupandi til afa
síns hálfvandræðaleg og segir: „Afi, hann
Hilmar er alltaf að tala ijótt." „Jæja, segðu
honum, að hann megi ekki tala )jótt,“ seg-
ir afi. „Ég er búin að þvi,“ segir Björg,
„en iiann gegnir ekki.“ „Nú-ú,“ segir afi.
„Farðu aftur til hans og segðu honum frá
mér, að hann megi ekkert vera að tala
ljótt.“ „Já, ég skal gera það,“ segir Björg
alls hugar fegin, hefur sjálfsagt hugsað,
að þetta mundi hrífa.
Afi fylgist nú með ferðum hennar og
sér, að hún lileypur til Hilmars og stað-
næmist þar, án þess að yrða á liann. Að
stundu liðinni kallar áfi til hennar og
spyr, hvort hún ætli ekki að segja Hilmari
þetta. „Ég er bara að híða eftir, að hann
hyrji,“ svarar sú litla um hæl. Þegar Hilm-
ar heyrir þetta, skilur iiann strax eftir
hverju er heðið og tekur nú heldur helur
upp i sig. Björg tekur þá snöggt viðbragð,
stappar niður fætinum og æpir upp í liann:
„Afi segir, að þú megir ekki segja þetta !“
En það var eins og fyrri daginn, strákur-
inn espaðist því meir sem Björg byrsti
sig betur. Fór svo að lokum, að hún varð
að láta i minni pokann og sneri vonsvikin
og dauf aftur til afa sins og segir: „Afi,
liann Hilmar vill ekki gegna.“ — „Jæja,
vina mín, það var nú verri sagan,“ segir
afi. „Hvað finnst þér við ættum að gera
við strákinn, fyrst hann er svona óþægur?“
Nú vandaðist málið. Björg litla þegir dá-
iitla stund og hugsar sig um, en segir síð-
Vitið þið, að á aðeins einni klukku-
stund í heiminum í dag eru drukknir
50 milljón bollar a£ kaffi, 60 milljón-
ir lesa blöð, 6000 börn fæðast, 1000
hjónavígslur eru framkvæmdar og
100 lijón skilja.
an: „Ég veit ekki, ætli það sé ekki bezt
að senda hann til guðs?“
„Heldurðu að guð kæri sig nokkuð um
börn, sem blóta?“ segir afi. „Hvernig ætti
ég að vita það?“ svarar Björg eldsnöggt
og vill ekki ræða málið frekar, en snýr
sér að heyskapnum af mesta kappi.
G. E. J.
S*sl]>aði liann hermönnum sínum að
tnka hann með valdi inn í hervagninn,
sem þeir liöfðu meðferðis.
begar íólkið í þorpinu hans heyrði,
*lv’að komið hafði fyrir, liljóp það af
sl:i<5, umkringdi hervagninn og reyndi
stöðva hermennina. En hermenn
beisarans ráku það burt og fóru á
br°U með Tai-fu.
bn þegar þeir fóru framhjá Grasa-
1 jallinu, kom skyndilega skriða. Björg
|>eyttust úr íjallinu yfir þá, og eld-
'nSar flugu af himni. Þar fórst ráð-
Sjáfinn.
1 ai-fu vaknaði við, að hann ásamt
y>l ,
10madrottningunni, sveif á hvítu
upp á tindinn á Grasafjallinu.
ÞeUa var ekki endirinn á lífi
ai-fu. Hann gat ekki yfirgefið veika
fólkið sitt. Elvenær sem fátækt fólk
varð veikt, kom hann með körfuna
sína fulla af jurtum og læknaði það.
Jóhanna Brynjólfsdóttir þýddi.
Utirmáli.
Oll vitum við, að úr mörgum jurtum
og grösum eru búin til lyf, og það er ekki
bara austur i löndum, sem jurtir vaxa og
grös gróa — nei, alls staðar um alla
jörðina lætur skapari alls gróðurs blóm
spretta og jurtir vaxa — líka yzt á norður-
sióðum. Oft var farið á grasafjall á okkar
góða landi og tínd þar grös og jurtir,
sem nofcaðlar voru til neyzlu, líka til
smyrsla og lyfjagerðar, sem varðveittist
mann fram af manni með þjóðinni, og
langt mál yrði að tala um alla þá blessun,
sem sótt er til gróðurs jarðar.
Kínverski drengurinn Tai-fu setti sér
þegar í upphafi fagurt takmark. Torfærur
urðu á vegi hans eins og flestra, en hann
vék aldrei af vegi síns rétta og háleita
takmarks.
Auður og veraldargengi megnaði ekki að
villa honum sýn. Hann gleymdi aldrei hin-
um bágstöddu, og á þeim Ijósvegum hélt
hann áfram að vinna.
177