Æskan - 01.07.1963, Qupperneq 9
ÆSKAN
AlJ^ FR„AlNCE, Stofnað 1933‘ Franska flugfélagið.
Aðalstöðvar í París. Flugleiðir í
kyrópu 0(r til Norður-, Mið- og Suður Ameríku, Afríku, hinna
nala.jrari Austurianda, og um Indland og heimsskautsleiðir til
*''nna fjarlægari Austurianda. Flugfloti: Sud Caravelle, Boeing
Lockheed Super Constellation, L.lfi49A og Breguet 763.
AIR INDIA.
Stofnað 1948 undir nafninu Air-India
International. Ríkiseign frá 1953. Að-
setur í Bombay. Sér um alla indverska langflugsþjónustu. Varð
1962 fyrsta flugfélagið, sem eingöngu notaði þrýstiloftsflugvélar.
Flugleiðir til nálægari Austurlanda, Evrópu, Bandaríkjanna, Sov-
étríkjanna, Austur-Afríku, fjarlægari Austurlanda og Ástralíu.
Flugfloti: Boeing 707—437.
°g hann naut alls, sem var dálítið
sPennandi. Þess vegna fannst honum
það eiginlega stórkostlegt, að það
'afði verið iramið ósvikið innbrot í
gfennd við þeirra eigin skóla — uppi
a herragarðinum.
»Og lögreglan hefur meira að segja
lundið spor til að rekja — það hafa
hundizt nokkrir rauðir ullarþræðir,
fíklega úr ullarhálsklút, sem héngu
histir við skrá eða eitthvað þvilíkt.“
háll og Nancy litu hvort á annað
rauðir ullarþræðir! Og maðurinn,
Seni þau tóku myndina af, hafði verið
með rytjidegan, rauðan ullarhálsklút.
^hyltfi hann eiga einhvern þátt í
Þessu?
»Við verðum víst að segja fráþessu,“
sagði Nancy og tók í ermi Páls.
»Já, við verðum að fara á lögreglu-
st<>ðina,“ sagði Páll. Þau báðu Tomma
hlaupa heim og segja frá því, að
P‘lu hefðu farið til að bera vitni í
Pjhfnaðarmálinu.
J°nes lögregluþjónn, sem börnin
hnnuðust mæta vel við, hlustaði með
‘‘thygii á sögu barnanna, og þegar
P‘lu skýrðu frá rauða hálsklútnum,
hmkaði hann kolli.
»Stendur heirna! Ef þið gætuð nú
Relið góða lýsingu á honum, verðum
( e'kki lengi að hafa uppi á honum.“
^ »Ég hef mynd af lionum, en ég er
ara ekki búinn að framkalla hana
etln’‘‘ sagði Páll ákafur. Það lilnaði
Vhr Jones.
AFMÆLISGJÖF NANCYAR
„Bara að þeir geti nú tekið hann
fastan og náð aftur öllu, sem hann
hefur stolið!“ sagði Nancy, þegar þau
voru á lieimleið stuttu síðar.
„Það vildi ég sannarlega líka — og
veiztu — hver veit nema við fáum
verðlaun!"
, Nancy leit undrandi á bróður sinn.
Þetta hafði henni ekki dottið í hug.
„Ég vildi það. Mér þykir leiðinlegt,
að ég lief enga peninga til þess að
kaupa almælisgjöf handa þér — ég
hef notað svo mikið til þess að kaupa
filmur og fá þær framkallaðar," hélt
Páll áfram.
J>að voru nefnilega aðeins fáeinir
dagar til afmælis Nancyar og hún
hlakkaði mjög til. í skólanum voru
afmælisclagarnir alltaf haldnir svo
skemmtilega hátíðlegir og börnin voru
vön að gela hverju öðru smágjafir.
Þess vegna gat Nancy ekki látið vera
að óska líka, að þau lengju einhverja
viðurkenningu, því það hel'ði verið
svo gaman, ef Páll helði getað gelið
henni einhverja snotra jöf.
Og það kom á daginn, að þeim var
ekki gleymt. Tveimur dögum eftir,
að þau höfðu farið til lögreglunnar,
kom Jones lögregluþjónn og afhenti
Páli umslag með peningum í.
„Þetta er þakklætisvottur f'yrir
greiðann, sem þið gerðuö okkur og
til þess að bæta fyrir filmuna, sem
við þurfum að halda eftir,“ sagði
Jones.
„Húrra! Nú getur þú fengið ein-
hverja skemmtilega gjöf,“ sagði Páll,
og Nancy brosti ánægjulega.
„Náðuð þið þá þjófnum?" spurði
hún.
„Þjófnum? Tja — hann segir, að
hann sé ekki þjófurinn, og við liöf-
um heldur ekki lundið stolnu skart-
gripina, svo að við höfum ekki unnið
til verðlaunanna enn, sem heitið var,“
útskýrði Jones. „En við höldum áfram
rannsókninni og upplýsum málið.“
Þetta var gremjulegt, en kannske
myndi maðurinn játa seinna. Að
minnsta kosti var börnunum el’st í
huga, að Páll var með nýjan tveggja
króna pening — eða réttara sagt ensk-
an pening, sem svaraði til þeirrar
upphæðar — og hann átti að nota til
þess að kaujra afmælisgjöf handa
Nancy.
Páll velti því lengi fyrir sér, livað
hann ætti að kaupa handa systur
sinni, og loks fékk hann góða hug-
mynd. Það var bezt að láta liana
sjálfa velja! Þá fengi hún örugglega
eitthvað, sem hún kærði sig um, og
þau hefðu líka bæði ánægjuna af að
fara í búðir.
/ nœsta bladi lesum við nánar
inn aftneelisgjöfina hennar
Nancy.
181