Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1963, Side 15

Æskan - 01.07.1963, Side 15
ÆSKAN ,H;t$ÚftlKHKBKHKHKHKHKBK C tbúnaður á reiðhjóli. ^jalla verður að vera á hverju ‘“niasta reiðhjóli, en ekki má 'otíl hana í tíma og ótíma, leldur aðeins til viðvörunar, |)cSar hætta er á árekstri. hjóskd- og afturljós (kattar- ‘°uKa) er einnig skylt að hafa ‘ reiðhjólum og nota, ]>egar Ulmnia tekur. Heglllr i umferðinni. ^ha ber öllum farartækjum lr vinstra helmingi götunn- efti !‘ °S víkja ávallt til vinstri yilr 'iðruni. Munið þessar tvær lleginreglur í umferðinni: h víkja til vinstri, er þið 111;'tifs öðrum, -• varúð til vinstri, er þið ll!".eizt gatnamót. Avalit skal ekið hægra meg- j11 fram úr farartækjum. Hér 0llla þœr regiurj sem giida um, !'enær má ekki fara fram úr °'Vu farartæki. ‘ A gatnamótum má ekki (i'"■' fram úr öðrum farartækj- Un" Vegna hess að á gatnamót- ®r farartækja von úr mörg- 111 áttum, og svo er hitt, að arartækið, sem á undan er, beygir ef til vill snögglega á annan hvorn bóginn. 2. Það má ekki aka fram úr öðrum á hæð, sem blindar út- sýn. 3. Ekki má heldur aka fram úr öðrum farartækjum, nema sjáanlegt sé, að enginn komi á móti. 4. Það má ekki aka fram úr, ef annar ökumaður, sem á eftir kemur, er auðsjáanlega viðbú- inn að aka fram úr báðum. 5. Aldrei má aka fram úr á bugðóttum vegi. 6. Akið ekki fram úr, ef lirú er framundan. 7. Aldrei skyldi ekið fram úr öðru farartæki, ef einliver far- artálmi er framundan, svo sem: upprót vegna vegavinnu, vinnuskýli, gripir á veginum og svo framvegis. 8. Farið ekki fram úr farar- tæki, sem nemur staðar við gangbraut til þess að lileypa gangandi vegfarendum yfir göt- una. Gefið til kynna með liljóð- merki, að þér ætlið að nka fram úr. Margs ber að gæta, ef þið ætlið að breyta um stefnu eða aka fyrir götuhorn. Hafið ]>etta þrennt í huga: 1. Horfið um öxl nokkru áður. 2. Gefið greinilega umferðar- liendingar. 3. Takið rétta beygju. Ef þið ætlið að beygja til vinstri fyrir götuliorn, á að taka krappa lieygju og fylgja vegbrúninni, en ef þið þurfið að beygja til hægri, skal ekið í löngum boga. Þetta er nolíkur vandi, einkum að beygja til hægri, og krefst mikillar var- kárni. Er þá einkum áríðandi Það er öruggara að stíga vinstra megin á bak og af baki á reið- hjóli. Skylt er að hafa fóthemla, ljósaútbúnað og bjöllu á hverju reiðhjóli. að horfa um öxl og gefa réttar bendingar. Allir unglingar, sem kunna á reiðhjóli, verða jafnframt að kunna umferðarbendingar og nota þær rétt. Sá, sem breytir um stefnu i umferðinni, án þess að gefa ]>að til kynna með bendingum, getur búizt við á- rekstri, sem talinn er vera hans sök. Þegar þið ætlið að aka til hægri, réttið þið út liægri hand- Veiztu það? Svör: 1. í ám og vötnum i Venezuela og Paraguay í Suð- ur-Ameríku. 2. Með lungum. 3. Loire. 4. Árið 1492. 5. Um 11%. 0. Fúsíjama. 7. Arabíuskaginn. 8. Verdi. 9. Árið 1926, Otto B. Arnar. 10. Árið 1929. 11. í Hólmavík árið 1887. legg, og til vinstri réttið þið út vinstri liandlegg. Þegar þið ætlið að nema staðar, réttið þið upp aðra liöndina. Áður en þið gefið bendingarnar, skuluð þið liorfa um öxl, til þess nð sann- færast um, að ekkert annað far- artæki sé rétt á eftir ykkur, ]ivi auðvitað megið þið ekki svinbeygja fyrir neinn annan ökumann. Framhald. Heilabrot. Svör: 1. Aðeins einn, liitt eru afmælisdagar. 2. Ég myndi kveikja fyrst á eldspýtunni. 3. Alla stafina í stafrófinu. 4. 29. febrúar. k^kttttíBKHKBKBKHKBKBKHKBKBKHKHKBKlKBKBKBKBKBKBKBKBKBKHKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKHKHKBKBKBS Ul sedrusviðargreinum og haldið sam- ari teygjubandi. Með þessu áhaldi &etur hann líkt eftir hljóði ílestra VlHtra dýra. Um það segir hann: „Ég Set hænt til mín kráku eða villtan 4 kún, villtar gæsir eða endur. Ég ^et h'ka kailað á ref með því að líkja C^tlr hljóði í særðri kanínu, og ég ket kallað til mín kýr og menn. Kýrn- 1 °S mennirnir konra af sömu ástæðu. F°rvitni.“ ^allahan finnst fólk hleypidóma- í vali á fæðu, senr það leggur !ei lll munns. Þegar menn eru svang- ’ eta þeir margt, sem saddur maður mundi hliðra sér lijá að bragða. Drengirnir eru honum sammála, og þeir hika ekki við að eta allt, sem hann segir að sé ætt. Sem dæmi unr það sagði einn drengjanna þessa sögu: „Það var einu sinni, að fólk, sem tjaldað liafði skammt frá okkur, drap höggorm. Það hafði ekkert við hann að gera, svo við hirtum hann, og Callahan sýndi okkur, hvernig átti að húðfletta hann og matbúa. Svo steiktum við hann í öskunni i lilóðunum okkar og úr því varð sæmilega góður réttur.“ Starfsemi Callahans meðal Ash- burnskáta er nú orðin kunn unr gerv- öll Bandarikin. 1 sumar var hann fenginn til þess að kenna í Schiff- skátabúðunum í New Jersey ásamt finnn öðrum skátaforingjum. Þangað koma skátar frá öllunr fylkjunr og héruðum Bandaríkjanna. Þá hafa Ashburnskátar miðlað öðrum skátum í nærliggjandi fylkjum af þekkingu sinni. Þeir kenndu þeinr nr. a. að kveikja bál án þess að nota eldspýtur, búa til vatnslreld skýli úr furuviðar- greinum — og ætlunin var og að mat- reiða gómsætan lröggormsrétt, ef færi gæfist. 187

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.