Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1963, Page 16

Æskan - 01.07.1963, Page 16
ÆSKAN Frá unglingareglunni. iL rs])ing Unglingareglunnar var lialclið í Templarahöllinni í Reykjavík mi'ð- vikudaginn 19. júní sl. Mœttir voru gæzlu- menn og fulltrúar víðs vegar að af land- inu. Meðal gesta voru t. d. tveir fyrrver- andi stórgæzlumenn, Steindór Björnsson frá Gröf og Gissur Pálsson, frú hans, Sig- ]>rúður Pétursdóttir og Karl Vennherg frá Svi])jóð, framkvæmdastjóri norræna góð- templararáðsins. Það er fyllsta ástæða til að vekja at- hygli á ]>vi, að ])ing ]>etta sátu fjórir fyrr- verandi stórgæzlumenn sem fulltrúar eða gestir. Fuiltrúar voru ]>au frú Þóra Jóns- dóttir og Ingimar Jólianncsson. Er þetta glöggt og hrífandi dæmi um frábæra tryggð þeirra við hugsjónir Unglingareglunnar. Sextíu og fjórar harnastúkur eru nú starfandi á vegum Unglingareglunnar með 7095 féiögum. Ungur og áhugasamur er- indreki, Gunnar Þorláksson, starfaði í mest allan vetur á vegum samtakanna og var að því mikill styrkur. Vonir standa til, að svo verði einnig næsta ár. Á þinginu voru m. a. rædd mörg fram- tíðarmál og rikti þar mikil bjartsýni og baráttuhugur. Margar áiyktanir og tillög- ur voru afgreiddar varðandi mál ]>au, sem tekin voru til meðferðar, en hér verður aðeins tveggja þeirra getið: Frá leiksýningu, sem barnastúkan „Æskan“ gekkst fyrir í Reykjavík 11. maí 1961. Leikritið var „Svínahirðirinn“ eftir H. C. Andersen. Leikstjóri var frú Sigrún Gissurard- 1. Unglingareglu])ing 1903 lýsir stuðn- ingi sinum við tiilögu laganefndar Stór- stúkunnar um lágmarksgjöld barnastúkna svo og aðrar breytingartill. Jafnframt hvetur þingið barnastúkurnar til að not- færa sér heimild til að ákveða gjöldin hærri, svo að í samræmi sé við breytt verðlag og tilkostnað. Þingið leggur til, að árlegur skattur barnastúkna til Unglingareglunnar sé á- kveðinn kr. 3,00 á hvern félaga frá og með árinu 1963. Skrautsýning úr þætti eftir Hannes J. Magnússon. Klukkan 16 þáði Unglingareglu])iofi rausnarlegt kaffiboð hjá Þingstúku Reykja- víkur i Góðtemplarahúsinu. Æt. þakkaði hið góða boð, og ýmsir fleiri tóku tíl máls undir borðum. Laust fyrir kl. finiú' liófst svo fundur að nýju og stóð lil 19.30, er dagslcrá var tæmd. Æt. og stói" gæzlumaður fluttu báðir stutt ávörp lokum. Síðan var þinginu slitið. Þing ])etta var einkar ánægjulegt. með sanni segja, að einkcnni ]>ess haf* vcrið bróðurhugur og baráttuvilji. Sigurður Gunnarsson, kennari við Kenii' araskólann, var endurkjörinn stórgæzl*1' maður. 1965«, (Laganefnd Stórstúkunnar hafði m. a. lagt fram þá tillögu, að árgjöld í barna- stúkum skyldu eigi vera lægri en kr. 10,00, en mættu þó vera hærri, ef stúkurnar óskuðu. Var tillaga þessi samþykkt á Stór- stúkuþ. skv. meðmælum Ungl.regluþings. 2. Unglingaregluþing 1963 samþykkir að efna til árlegs fjáröflunardags um land allt, ])ar sem seld verði merki og bók við hæfi liinna ungu til ágóða fyrir Unglinga' regluna og barnastúkurnar á hverjum stað- Kjósa sltal ]>riggja manna nefnd, er starfi með stórgæzlumanni að framkvæmd þessa máls á næsta starfsári. 188

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.