Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1963, Síða 17

Æskan - 01.07.1963, Síða 17
Við átum síðar miðdegisverð í veitingakrá einni og konium ekki heim fyrr en seint um kvöldið. Peggotty fylgdist með Barkis, og mér fannst ég vera hálfvegis ein- ntana og yfirgefinn, en ég fann ekki sérlega sárt til þess, ln'í nð heimilsfólkið var allt svo ástúðlegt við ntig. Morguninn eftir vakti Peggotty mig eins og vant var °g íór síðan með mig heim til sín. Hún bjó í Ijómandi 'kemrntilegri íbúð, og alls staðar var svo hreinlegt og 'el um gengið. Síðara hluta dagsins, jregar Milla var k°niin heim úr skólanum, fór ég aftur heim til hans ^ eggotty, og þar var ég hjá blessuðu fólkinu það sent eftir var dagsins. Um kvöldið kom Peggotty mín og sótti mig, og þá ^vaddi ég herra Peggotty, Ham, frú Gummidge og Millu lillu með miklum söknuði, því að ég át-ti að fara heim n^ginn eftir og vera hjá Barkis um nóttina. fíg leiddi Peggotty alla leiðina og grét hljóðlega, þegar eg hugsaði til þess, að nú mundi þess verða langt að bl'ða, að ég sæi Millu aftur. Ueggotty liuggaði mig eins vel og hún gat, og þegar ''ð konium heim til hennar, fór hún með mig upp í liiið loftherbergi og hjálpaði mér að hátta. Síðan settist bún á stól, sem stóð við rúmstokkinn, klappaði á kollinn d rnér og sagði: >.Meðan ég lifi, áttu að eiga þetta herbergi, elsku öavíð minn. Og ég skal taka til í því á hverjum degi al\eg eins og ég hugsaði um litla herbergið þitt heima 1 Ulunderstone. . . . Hvar sem þú ert í veröldinni, þó Sv° það væri austur í Kína, geturðu reitt þig á, að það sb;|l bíða þín óbreytt, elsku drengurinn minn.“ f-g varð ákaflega snortinn af ástúð og trygglyndi Peg- 8°Uys og þakkaði henni innilega fyrir öll þau gæði, sem bún hafði auðsýnt mér. Morguninn eftir óku jiau Barkis mér heim, og þegar skildi við jiau fyrir utan húsið okkar, var mér svo þtingt og angursamt, að það var rétt eins og ég væri að bveðja þau í hinzta sinn. 1‘að var hka jiungbær og dapurleg tilvera, sem beið heima hjá mér. Aldrei var talað eitt vingjarnlegt orð til mín, ekki C,nu sinni litið hlýlega til mín. léngan gat ég talað við né leikið mér við, og ég hafði beldur ekkert að starfa. Mér var ekki beinlínis misjiyrmt, Ég hneigði mig og svaraði, að mér liði ágætlega. ég var ekki laminn, látinn líða hungur né kulda. Ég leið ekki líkamlega neyð, en ég reikaði iðjulaus og af- skiptalaus um, án jiess að taka mér neitt fyrir hendur. Einu sinni heimsótti ég Chillip lækni, og mér leið reglu- lega vel, meðan ég stóð við hjá ]>ví afbragðs ljúfmenni. En ]>að var ekki nema örsjaldan, að mér væri leyft að fara svo langt að heiman. Einu góðu endurminningarnar, sem ég á frá þessu skeiði ævinnar, eru heimsóknir Peg- gottys. Hún kom alltaf einu sinni í viku og færði mér Jiá ævinlega eitthvað. Henni leið ágætlega, en hún sagði mér, að Barkis væri hálfgerður nurlari, að hann safnaði peningum og varðveitti ]>á í kassa undir rúminu sínu. Þó sagði hún, að hann væri góður við sig að öðru leyti en ]>ví, að hann tímdi varla að sjá af peningum til dag- legra heimilisþarfa, en fjarska sagði hún, að honum þætti vænt um sig. Dag nokkurn, þegar ég var að rangla um garðinn, mætti ég Murdstone og ókunnum manni. Ég heilsaði þeim og ætlaði að fara leiðar minnar, en ókunni maðurinn stöðv- aði mig og mælti: „Þetta er Brooks ... eða hvað?“ „Nei, ég lieiti Davíð Copperfield." „Hvaða rugl, Jrú heitir Brooks . . . Brooks frá Sheffieldl“ davíð copperfield Eftir CHARLES DICKENS

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.