Æskan - 01.07.1963, Page 21
JÓN KR. ÍSFELD: LITLA LAMBIÐ
/
„Eg skal koma með þér nálægt einhverju
húsi, sem menn búa í. En ég get ekki kom-
ið þangað með þér fyrr en 'eftir dálítinn
hm'a. Það er ekki heppilegt að fara mikið
úeim að húsum mannanna um þetta leyti
úags. Við getum skroppið þangað seint í
kvöld, þegar mennirnir eru sofnaðir.“
Litla lambinu fannst tíminn lengá að líða.
Lað hlakkaði svo fjarskalega mikið til þess
aÚ fá að sjá hús, sem mennirnir svæfu í.
úoksins lét mamman verða af því að leggja
af stað. Litla lambið og mamman löbbuðu
lengi, lengi, að því er litla lambinu fannst
aÚ minnsta kosti. Loks staðnæmdist mamm-
an og sagði: „Jæja, nú geturðu séð hús,
Litla lambið leit upp og horfði í sömu
áttina og mathman. Jú, það var ekki um
að villast. Þarna var eitthvað skrítið, sem
líklegt var að mennirnir svæfu’ í. Annars
var þetta ótrúlega líkt steini, já, líkt
stóra steininum uppi í lilíðinni, sem litla
lambið hafði farið upp á til þess að geta
betur virt fyrir sér umhverfið. Nei, þetta
var nú annars eleki alveg eins og steinninn.
Þetta var til dæmis nokkuð öðru vísi í las-
inu og liturinn var allt annar, það sá litla
lambið. Þarna uppi á brekkunni stóð það,
hátt og tignarlegt.
„Er þetta húsið?“ spurði litla lambið til
frekara öryggis um það, hvort þetta væri
Sem mennirnir eiga heima í.“
rétt hjá sér.
<>1','í:a:H:HKHKBKBKBKBKBKHKBKBKHKB;CBKHKBKHKBKKHKHKHKBKBKBKBKBKHKHKBKHKHKBKHKBKHKBKHKHKHKHKBKHKt
^ÖTT og þetta
CrMeðan hraði hlutar er lítill,
e Vl0nám loftsins smávægilegt,
S; .CVhsi shjótt með hraðanum.
}e lla°i hlutar tvöfaldaður, má
jj. ‘\st vi0> að viðnám loftsins
«i- lf,ferfaldazt. Hlaupandi mað-
vj* ínnur ekki mikið til ioft-
f i nn,lnis’ en hjólreiðamaður
ef*?Ur ^>að Sreinilega, ekki sízt
i. 1,11111 lendir í mótvindi, þá
ge, Ul Hjótt að því, að hann
af|Ul ehiii aukið hraðann meir,
vjl0st hans fara öll í l>að að
n-i bug á loftviðnáminu.
Véf .llla0ur stekltur út úr flug-
þai 1 “íkUli hæð, verður fall
>s fl'aman af hratt. En með
hraðanum eykst viðnám lofts-
ins, hraði mannsins eykst hæg-
ar en hann ætti uð gera, og
þcgar liann er orðinn 240—280
km á klukkustund, hættir hann
að aukast, og maðurinn fellur
með jöfnum liraða eftir það.
Opni maðurinn nú fallhlíf sína,
eykur iiann viðnám loftsins að
miklum mun og hraðinn minnk-
ar, þar til hann er kominn nið-
ur i 2—3 inetra á sekúndu. Við
þann liraða er tiltölulega ör-
uggt að lenda, hann er svipað-
ur þeim liraða, sem maður fær
við að stökkva ofan af % m
háum vegg.
Þegar skotið er af fallhyssu,
er sjaldnast miðaö á það, sem
kúlan á að hitta. Byssunni er
stefnt upp á við, mismikið eftir
]iví, live fjarri skotmarkið er.
Þegar Þjóðverjar skutu á Paris
með sinum stóru fallhj'ssum í
heimsstyrjöldinni fyrri, var
hyssunum miðað 55,5 upp á við.
Kúlurnar komust í nærri 40 km
liæð og komu til jarðar aftur
um 120 km frá skotstað. Þegar
skotið er á svo fjarlæg skot-
mörk, er margt, sem taka þarf
tillit til: vindátt og vindhraði,
bunga jarðarinnar og snúning-
ur hennar. Þegar sprengju er
varpað úr flugvél, heldur
sprengjan sama hraða fram á
við og vélin, þannig að liún er
alltaf lóðrétt undir vélinni, ef
vélin heldur áfram í beina
stelnu með jöfnum hraða og
loftviðnáms gætir ekki.
Stlltt gáta.
4 spil iiggja lilið við hlið, á
grúfu, en getið þið af eftirfar-
andi upplýsingum reiknað lit
hvaða spil þetta eru?
Fimm liggur til hægri við
gosa, tvistur er til hægri við
drottningu, gosi til liægri við
tvist, lauf til hægri við lauf,
lauf til liægri við spaða, spaði
til liægri við spaða.
Svar er á blaðsíðu 196.
193