Æskan - 01.07.1963, Page 26
&
Uyurnm^ar og-
ávör
Krora Æska! Ég þakka þér inni-
lega fyrir allar ánægjustundirn-
ar, sem ]>ú hefur veitt mér á
undanförnuin árum, og þær eru
ekki svo fáar. Nú langar mig
til að frétta eitthvað um Hauk
Morthens, og vona ég að ]>ú
getir frætt mig um hann. Eg
hef ]>vi miður aldrei séð hann,
en ég lief oft heyrt hann syngja
i útvarpinu.
Gugga.
Haukur.
Svar: Haukur Morthens mun
vera 38 ára að aldri. Heimiiis-
fang hans er Hjarðarhagi 58,
Reykjavík, og væri hægt að
skrifa til hans.
Kæra Æska! Hvað marga tíma
]>arf ég að læra á bil, áður en
ég get tekið próf?
Sveinn.
Svar: Þú ]>arft að hafa elcið bíl
i 25 klukkustundir hjá viður-
kenndum bifreiðakennara, sem
gefur vottorð um það tii Bif-
reiðaeftirlits ríkisins.
Kæra Æska! Getur ekki Æskan
sagt mér eitthvað urn gerviefn-
ið nælon?
Palla.
Svar: Nælonið er frönsk upp-
finning. Efnið er húið lil úr
efnum, sem fást úr koium og
jarðoliu. Beztu eiginleikar þess
eru þeir, að ]>að er ákafiega
endingargott, verður ekki fyrir
skemmdum af völdum möls eða
fúkka, og tekur ekki í sig hrot,
svo að ekki þarf að strjúka
það, enda þolir það illa mik-
inn hita.
Kæra Æska! Getur blaðið sagt
mér, hvað maður þarf að vera
gamall til að fá inngöngu í
flugskóla?
Jónatan.
Svar: Tveir flugskólar eru starf-
andi í Reykjavík, Þytur og
Flugsýn. Til ]>ess að taka próf
úr þeim skóluin er lágmarks-
aldurinn 17 ár.
Góða Æska mín! Ég er orðin
14 ára og er farin að hugsa
fyrir framtíðinni. Ég hef Iielzt
áhuga á að læra hárgreiðslu
og langar mig mikið til að fá
þig til að hjálpa mér að fá upp-
lýsingar um námið, og þess
vegna sendi ég þér tvær spurn-
ingar, sem ég vona að þú svar-
ir fyrir mig.
1. Hvað þarf mörg ár til að
læra hárgreiðslu?
2. Hve hátt kaup fá nemar
frá byrjun og fram úr.
Inga.
Svar: 1. Þrjú ár þarf til ]>ess
að öðlast sveinsréttindi og önn-
ur þrjú ár til þess að öðlast
meistararéttindi, fá að setja á
stofn stofu og taka nema. 2.
Kaupið er i hlutfalli við kaup
sveina. Nemandi þarf að Ijúka
prófi við iðnskóla.
Hjálpa
MÖMMU
Hér koma nokkur góð ráð,
sem gott er fyrir ykkur að
muna, því hver veit, nema ]>ið
getið komið mömu tii hjálpar?
•fe' Ef alúmíníum skaftpottar
eru orðnir svartir að innan,
á að sjóða í þeim vatn og
eplahýði eða rabarhara.
Alúmíníum ]>o]ir ekki sóda.
-jíj- „Emailleruð" baðker er hezt
að hreinsa með þykkum
flónelsklút og salti. Ennþá
auðveldara verður það, ef
sápa er auk þess i klútnum.
•fe Blómkál er hægt að gufu-
sjóða um leið og kartöfl-
urnar eru soðnar. Er ]>að
þá lagt ofan á hreinar kart-
öflurnar, sem vatnið flýtur
rétt yfir. Á þennan hátt
sparast rafmagn og bæti-
efnin haldast hetur i kál-
inu.
•fc Kjötseyði fær fallegan,
rauðan lit, ef afhýdd rauð-
rófa er soðin í ]>ví.
Flónel verður stundum hart
og stift við þvott, en hjá
því er hægt að komast, ef
ein matskeið af glycerini
er sett i síðasta skolvatnið.
•fa Það kemur dögg á gleraug-
un, þegar farið er út í
kulda og inn í hita. Núðu
glerin háðum megin með
þurri sápu og nuddaðu ]>au
með lieitum, þurrum klút.
Eftir ]>að kemur ekki dögg
á þau í nokkra dága.
•fo Þegar mamma hefur við
eitthvert hátíðlegt tækifæri
fengið mikið af blómum,
skal hún ekki vera að hera
þau úr hitanum á kvöldin
Veiztu það?
1. Þessi fiskur heitir Piranha-
Hann er mannæta og getm
orðið upp i sex feta langui'-
Dæmi eru til, að liann haf>
hitið jafnvel eftir að húiú
var að liöggva af honun1
höfuðið. Hvar lifir hann ?
2. Anda hvalir með tálknun’
eða lungum?
3. Hvað heitir stærsta ffí0
Frakklands ?
4. Hvenær fann Kólunabus
Ameriku?
5. Hversu mikill liluti Fiullíl
talar sænsku sem móðu1
mál? . .,
(>. Hvað heitir hið helga fJa
Japans?
7. Hver er stærsti skagi heitn5
ins?
8. Eftir hvern er óperan Ai<i‘l
!). Hvenær var l'yrst gerð t’
raun til að koma UPP
út-
varpi á fslandi og b'1
hafði einkum forystu?
10. Hvenær voru silfun1
fyrst fluttir til íslands? ^
11. Hvar og hvenær fæ1'1 1
Stefán frá Hvitadal?
fram í kulda, Iieldur la
]>au standa í stofunni ®
setja hreint vatn í vaSíl1
á morgnana.