Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1963, Síða 28

Æskan - 01.07.1963, Síða 28
ÆSKAN ROBBI OG PAPPÍRSRIGNINGIN 16. Eddi nær Robba. „Ég er mjög hrifinn af bilnum ])inum,“ segir hann, „en ég er of stór og þungur til þess að komast í hann, svo að mér fannst l)ezt, að ég hjálpaði þér að reyna að hafa upp á þessum litlu mönnum, sem þú varst að tala um. Hvaðan komu þeir? Og hvert fóru þeir?“ „Ég vildi, að ég vissi ]>að,“ segir Rohhi brosandi. „Sá fyrsti fór yfir ]>essa liæð. Sjáðu, þarna er vatnið. i'ar hvarf hann.“ Þeir hlaupa niður brekkunai „Og sjáðu, hérna hjálpaði ég til við að draga bíl upp úr vatninu." „Já, grasið er ennþá bælt,“ segir Eddi. „Hvar geta mennirnir verið?“ — 17. Rohhi og Eddi skima í allar áttir. „Ég lief ekki meiri hugmynd um það en ])ú, hvað hefur orðið um mennina," segir Robbi. „I'eir hurfu báðir, þegar þeir höfðu farið skamman spöl. Bílstjórinn litli ók í hurtu i bílnum, sem við drógum upp úr vatninu, og liérna eru hjólförin ennþá, greinileg sumsstaðar, en þau enda fljótlega." I'eir fylgja förunum eftir, þangað til ]iau enda lijá nokkrum stórum steinum. „Nú, ]>að lilýtur að merkja það, að hann hefur stanzað hérna,“ segir Eddi. „Við skulum kalla á hann.“ I'eir lirópa báðir af öllum mætti. — 18. En Rohbi hefur varla sleppt orðinu, ]>egar hann hrekkur við, er hann lieyrir gremjulega rödd. „Hverjir eruð ])ið? Og hvers vegna þurfið ])ið að hafa í frammi þcnnan dómadags hávaða einmitt hérna?“ Þeir snúast snögglega á hæli og sjá lítinn náunga, klæddan eins og hirðfífl. „Og hver ert ])ú?“ dæsir Rohhi hissa. „Ég er að leita að iitlum manni í svörtum jakka, á stærð við þig og...“ „Og hvað viltu honurn?" spyr hinn hryssingslega. „Tja, ég hélt kann- ske, að hann vildi fá þennan miða,“ segir Rohhi. „Á honum eru nöfn Hnetuskógarbúa. Vinur minn, Gaui greifingi, fann hann.“ Þegar hirðfíflið litla heyrir ])etta, stekkur ]>að til þeirra. ROBBI OG PAPPÍRSRIGNINGIN AUGIvÝSING um innköllun hlutabréfa í H.f. Eimskipafélagi ' íslands og útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands 2. júní 1962 samþykkti að nota héimild þá, sem veitt er í D-lið laga nr. 70, 28. apríl 1962 um tekju- og eignarskatt, um útgáfu jöfnunarhlutabréfa, og á aukafundi fé- ! lagsins 29. desember 1962 var þessi samþykkt end- anlega staðfest, og samþykktum félagsins jafnframt breytt í samræmi við þessa ákvörðun. Með skírskotun til samþykktar þessarar, tilkynnist hluthöfum félagsins hér með, að innköllun hluta- bréfanna er nú hafin, og verður henni hagað í aðal- atriðum á þann hátt sem hér segir: Hlutahréfin ásamt stofnum af arðmiðaörltum skulu af- hent aðalskrifstofu félagsins í Rcykjavík, en hlutahréfun- ' um er veitt viðtaka á 4. hæð í húsi félagsins, Pósthússtræti 2. (Ekki er nóg að afhenda eða senda stofninn af arð- miðaörkinni einan, heldur verður að afhenda sjálft hluta- hréfið). Þeir hluthafar, sem ekki geta komið ]>ví við að afhenda skrifstofunni lilutahréf sín, geta sent þau í áhyrgðarpósti, eða afhent þau afgreiðslumönnum félagsins úti á landi, sem síðan senda hlutahréfin áfram til aðalskrifstofunnar. ' Með því að hlutabréfin eru nafnskráð, er nauðsynlegt að skrifa á bakhlið þeirra greinilegt nafn og heimilisfang þess, sem hlutabréfin skulu nafnsltráð á. Hafi orðið eig- endaskipti að hlutahréfi, skal útfyllt sérstakt eyðuhlað með tilkynningu um eigendaskiptin. Eyðuhlöð ]>essi má fá á skrifstofu félagsins i Reykjavik, og lijá afgreiðslumönn- um þess um land allt. Hluthafar fá livittun fyrir þeim hlulahréfum, sem þeir \ afhenda eða senda skrifstofu télagsins, eða afgreiðslu- mönnum ])ess, og verða hin nýju hlutabréf síðan gefin út , og send hluthöfum heint í ábyrgðarpósti. Sé um að ræða mörg hlutabréf i eigu sama hluthafa, verður aðalreglan sú, að þau verða saméinuð í stærri hluta- hréfum, nema sérstaklega sé óskað eftir að það verði eltki gert. Ef um er að ræða skipti á stærri hlutabréfum, t. d. inilli erfingja, verða gefin út smærri hlutahréf sé þess óskað, en þó eigi minni en 250 kr., sem er nafnverð minnstu hlutabréfanna. Ef hluthafar óska af einhverjum ástæðuni að halda sínum gömlu hlutabréfum, skal það sérstaklega tekið fram þegar hlutahréfin eru afhent eða send, en nauðsynlegt er að afhenda félaginu þau, svo hægt sé að stimpla þau með ógildingarstimpli, áður en ]>au eru send hluthafa aftur. Nú hefur hlutahréf glatazt eða cyðilagzt á einhvern hátt, og skal það ])á tilkynnt skrifstofu félagsins eða afgreiðslu- mönnum ]>ess. Eyðuhlöð fyrir slíkar tilkynningar má fa á skrifstofu félagsins í Reykjavík og hjá afgreiðslumönn- um ]>ess úti á landi. — Um útgáfu nýrra hlutabréfa í stað glataðra og skemmdra fer eftir ákvæðum 5. gr. félags- samþykktanna. Reykjavik, 12. júlí 1963. H.F. Kímskipafélag íslands. -- , , r . , . 200

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.