Æskan - 01.07.1963, Page 29
UPPFINNINGAR OG FRAMFARIR
Árið 1050 tekst Arabanum Al-
kizen að gera merkilegar, ljós-
'®ðilegar athuganir og finnur
stækkunarglerið.
Arabinn Alkhazini reiknar úl
«|U<'5 1120 eðlisþyngd ýmissa
j Uta« Vogin iians hlýtur að
verið undursamlegt tæki,
útreikningar hans eru
1 eftir a]]i ag ])riðja aukastaf.
b Árið 1202 fyrir Krists burð
ky'l3r ^eonhard frá Pisa að
T' "Ua arahíska tölukerfið í
tvropu.
Árið 1232 hyrja Kinverjar að
nota púður til flugelda. Árið
1242 framleiðir enski munkur-
inn Iloger Bacon púður. Seinna,
eða árið 1259, Bertliold
Schvvartz. Farið va i' að nota
skotvopn á 14. öld.
Árið 1285 finnur Flórenzhú-
inn Salvino Degli Armati upp
gleraugun. Rómverjarnir gömlu
notuðu gegnsæja steina og
seinna glermola til að sjá bet-
ur.
Árið 1407 gefur hanki i Gen-
úa út í fyrsta skipti hlutabréf.
Árið 1418 borgar hankinn i
fyrsta skipti liiutagróða.
Árið 1010 finnur Benedikts-
munkurinn Guido frá Arezzo
upp slaghörpuna. En árið 1711
endurbætir Christofori frá
Fiorens hamratæknina.
^PPFINNINGAR OG FRAMFARIR
sig kjálkaskegg og lituðu sig i
framan. Kvaddir voru til blaða-
menn og ljósmyndarar og þeim
skýrt út í æsar frá öllu, sem á
döfinni var. Jim safnaði nú
saman gimsteinum sínum —
tveim handfyllum af fimmaura
glerjum og einum stórkostleg-
um mánasteini sem kostaði
hann 30 dollara og var á að
líta sem milljón dollara dem-
antur.
Á meðan þessu fór fram var
hringt til forstöðumaima Ciro
veitingahússins. Krónprinsinn
óskaði að koma í veitingahús-
ið með föruneyti sínu og snæða
kvöldverð ])á um kvöldið.
Prinsinn óskaði eftir sérstöku
horði og var tilgreint hvár
það skyldi standa. Forstöðu-
menn Ciro veitingahússins
unnu þess dýran eið að borðið
skyldi liann fá og að gert yrði
allt sem í þeirra valdi stæði til
þess að heimsókn prinsins yrði
cftirminnileg.
Um kvöldið slaðnæmdist svo
heljarmikill skrautvagn fyrir
framan veitingahúsið og tveir
þjónar stigu út úr honum. Þeir
skálmuðu inn i veitingasalinn
með krosslagðar hendur, litu á
aðstæður, kynntu sér einstök
atriði undirhúningsins og
ræddu við forstöðumennina.
Allt virtist vera í lagi og prins-
inn og fylgdarmaður lians
komu iiin og gengu rösklega að
horði sinu. Prinsinn og fylgdar-
maðurinn settust við borðið, en
þjónarnir tveir tóku sér stöðu
fyrir aftan þá. Ciro veitinga-
húsið var jjéttskipað nafntog-
uðu fólki þetta kvöld, flestu úr
kvikmyndaheimmum, og flest
af þessu fólki lét nú háttprýði
sína lönd og leið og glápti.
Jerry Wald var þarna með
hljómsveit sina og eitt sinn er
hlé varð á tónlistinni ávarpaði
einulil'*a.'andi saga er sögð af
a' Þrakkarastrikum Jims
ko>,*ln' 1947 kom lians
jjj.^Uhglega hátign Emil Saud
tjj "»«*ns af Arabíu i heimsókn
„ anóarikjanna og ferðaðist
fv, t land*ð í einn mánuð. t
var\l1 Ulu® honum var fjöldi
p'i'innianna og þjóna. Krón-
Pjii Sl,nn eyddi nokkrum dög-
s](j| . ! Hollywood, sveipaður
d(l] kju með vefjarhött og
^^antskrýddan rýting í lielti,
teiðu blaðamenn mikið veð-
,Ut af honum.
' 1111 Moran réði ráðum sín-
um. Fyrst af öllu kynnti hann
sér háttu og siði liins arabíska
krónprins, hirðsiði og matar-
æði. Hann kynnti sér ferða-
áætlun prinsins, og komst að
því að hið konunglega föru-
neyti myndi liverfa frá borg-
inni tiltekið kvöld — hann
vildi eklii eiga á hættu að
lilaupa í fasið á Emil Saud
sjálfum. Það sama kvöld sveip-
aði Jim Moran og þrlr vinir
hans sig skikkjum, límdu á
prinsinn annan þjónanna stutt-
aralega, en sá hneigði sig og
gekk að hljómsveitarpallinum.
Með mjög svo útlendum mál-
lireimi tjáði liann Jerry að hans
konunglega hátign langaði til
að heyra sérstakt lag, sem hann
tiltók. Hljómsveitin lék lagið,
og þegar því var lokið, kinkaði
krónprinsinn kolli í viðurkenn-
ingarskyni. Svo tók hann upp
geitaskinnspung úr pússi smu,
opnaði liann og liellti gimstein-
um á borðið, rótaði í þeim og
PRAKKARASTRIK
leitaði að einliverjum sérstök-
um. Hann valdi síðan úr einn
(jirjátíu dollara mánasteininn)
sem glampaði eins og dýrasti
demantur. Þennan stein rétti
liann þjóninum og tautaði eitt-
hvað og þjónnmn gekk aftur að
hljómsveitarpallinum og færði
liljómsveitarstjóranum stein-
inn að gjöf. Varð nú mikill
þytur í salnum af livískri
margra manna — allir höfðu
séð með eigin augum það sem
fram fór.
Að síöustu ákvað krónprrns-
inn að kominn væri burtfarar-
tími. Hann klappaði saman lóf-
unum. Annar þjónanna bag-
ræddi á lionum skikkjunni.
Hann reis á fætur ásamt fylgd-
armanni sínum. Dansgólfið var
autt svo að hið konunglega
föruneyti snaraðist fram eftir
því í áttina til dyranna. Allra
augu livíldu á þeim. Skyndilega
heyrðist glamur — geitar-
skinnspungurinn liafði opnazt
og gimsteinarnir lirundu út yfir
dansgólfið. Hið konunglega
föruneyti staðnæmdist og þjón-
arnir ætluðu að fara að beygja
sig niður eftir steinunum. En
hans konunglega hágöfgi gelti
einhverja skipun, bandaði frá
sér hendinni með konunglegu
látbragði, og Arabarnir fjórir
liéldu áfram til dyranna og
skildu gimsteinana eftir. Þeir
höfðu skoppað eftir gólfinu og
dreifzt víðsvegar um og Ciro
veitingahúsið breyttist nú á
augabragði i vitfirringaliæli.
Ymsir af frægustu mönnum og
konum Hollywood vörpuðu sér
á gólfið, rutt var um koll borð-
um og stólum og nokkrir af
þjónunum tóku þátt í stimping-
unum.
Krónprinsinn og hans menn
litu ekki cinu sinni um öxl.
Þeir skunduðu út úr veitinga-
liúsinu, stigu upp i bifreið sína
og hröðuðu sér burt að unnum
sigri.
V
Hann skildi.
Maður nokltur tók sér fyrir
bendur að kenna páfagauk að
segja: „Halló". Hann gelik að
búri fuglsins og sagði „Halló“ i
liálftima, án þess að fuglinn
liti við lionum. Loks leiddist
fuglinum þctta þrugl, leit ufar
fyrirlitlega á manninn og sagði:
„Er á tali!“
201