Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1963, Page 35

Æskan - 01.07.1963, Page 35
Jy.ris Day cr al' þýzkum ættum, fædd í Cincinnati. Ættarnafn hennar var Von Kappelhoff. Foreldrar hennar skildu ]>egar Doris var 12 ára að aldri. Doris l'efur frá barnæsku ]iráð uð verða dans- l,lær. Móðir hennar vann í hrauðgerðar- hús> til að geta greitt danstima dótturinn- •'r. Þrettán ára göniui fór hún að dansa °Pinberlega með jafnaldra sínum, Jerry olierty. Mæður þeirra fóru með börnin l’) Los Angeles lil að ]>au gætu lært stepp 'Ja Irægum kennara, sem hafði aðgang að lv'kmyndaverunum. Peningarnir dugðu ])ó skammt, og ]iau urðu að fara heim aftur. J°rtán ára gömul varð hún fyrir flutn- "'Kalest og lærbrotnaði. Framtið hennar Seni dansmeyjar var eyðilögð. Kn móðir hennar hafði tekið eftir þvi, ;.lh Kún hafði skæra og mjúka söngrötld. "" fór ]>ví að taka að sér sauma til að k'eiða söngtima fyrir Doris. Doris féklt 'att að syngja i útvarp — kauplaust. En S °"'"'u siðar var liún ráðin á næturklúbb 25 dollara á viku. Hljómsveitarstjór- 11111 “tti í miklum erfiðleikum með að koma "■'ininu von Iíappelhoff fyrir í auglýsingu '° V°1 færi á, og gaf lienni ]>ví ættar- "'ifi'ið Day. Bob Crosby hcyrði eitt sinn e""i og réði hana ]>cgar sem söngkonu ]>■' h'j°"'sveit sína i New York. Hún var 1 Scxtán ára gömul. Skömmu scinna fór 1 syngja mcð hljómsveit Les Brown u|! með henni. Hvert lagið á fæt- 1 öðru náði afbragðs vinsældum. Þegar Vai' "ýorðin 17 ára, giftist iiún tromb- eikara frá Cliincinnati, A1 Jorden. S|J.l>llabandið varð óhamingjusamt og ]>au j du skömmu eftir að Terry fæddisl. oú" fór aftur að syngja með Les Brown skilái barnið eftir hjá móður sinni. q "ris giftist aftur árið 1946, í ]>elta sinn j*0°rge Weidlcr, saxófónleikara. Annað ly "ahand hennar varð engu betra en hið v-1 st’a. Weidler átti erfitt með að fá at- ,,lnu> og ]>au bjuggu í húsvagni við Los "geles. Hún varð brátt að fara að vinna j)^U' fékk atvinnu i New York. Þegar sk 'l' *t0ni af,ui’ til Los Angeles, varð annar 1 "aður hennar óuinflýjanlegur. '•"mana og döpur fór hún i samkvæmi i Hollywood árið 1947. Þar hitti hún texta- höfundana Sammy Cahn og Jule Styne. Þeir mundu eftir lienni og daginn eftir réði Michael Curtiz l>ana til að leika i kvikmyndinni „Ástir á úthafinu“. í skrif- stofu umboðsmanns hennar vann Martin Melcher. Ilann tók ekki aðeins að sér að stjórna leikferli hcnnar heldur og einka- lífinu. Þau giftust 1951, daginn, sem hún varð 27 ára. Doris Day liefur alltaf vcrið i leit að trú. Vinir hcnnar urðu ]>vi ekki hissa, ]>cgar hún gcrðisl meðlimur „Vitringa- kirkjunnar“, skömmu áður en liún giftist Melcher. llún tók að lesa biblíuna daglega, hætti að bragða áfengi og reykiugum (áður hafði hún reykt 3% pakka á dag). Á hverj- um sunnudegi l’ór hún í kirkju, hvar svo sem hún var stödd. Fyrir nokkru fór hún að leika i dramat- iskum myndum. Síðan hafa vinsældir hennar farið sívaxandi. Næsta mynd lienn- ar verður „Loðskinn eru dýr“, þar scm hún leikur í fyrsta sinn á móti Cary Grant. Á ]>essu ári liefur liún öðlast þá viður- kenningu, að plötur hennar seljast nú bet- ur en nokkurrar annarar söngstjörnu i heiminum. 207

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.