Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1982, Blaðsíða 7

Æskan - 01.12.1982, Blaðsíða 7
er um atvinnusögu, hagsögu, kirkjusögu, réttarsögu, siglinga- og stjómmálasögu o.fl. Innb. 208 bls. Verö kr. 185.00. FUNDNIR SNILLINGAR Höf. Jón Óskar. Endurminningar um skáld og lista- menn í Reykjavík á styrjaldarárun- um. Innb. Verökr. 123.50. GAMLIR GRANNAR Höf. Bergsveinn Skúlason. Viðtöl og minningar frá Breiðafiröi. Innb. 180 bls. Verökr. 124.00. GANGSTÉTTIR í RIGNINGU Endurminningar um skáld og lista- menn í Reykjavík á styrjaldarárun- um. Innb. Verökr. 123.50. GEYMDAR STUNDIR Frásagnir af Austurlandi frá fyrri tíð. Ármann Halldórsson tók sam- an. 173 bls. Verö kr. 216.10. GRÍMS SAGA TROLLARASKÁLDS Höf. Ásgeir Jakbosson. Sérstæð og óvenjuleg sjómanna- saga að efni og gerö. Verðkr. 189.00. GUNNAR THORODDSEN Höf. Ólafur Ragnarsson. Metsölubókin frá síöustu jólum, þriöja útgáfa. Ólafur skráir hér minningar og skoðanir Gunnars, byggir á samtölum þeirra og fléttar inn í frásögninga ýmsum samtíma- heimildum um þá atburöi, sem til umræðu eru. Gunnar Thoroddsen skýrir opin- skátt frá öllum málavöxtum, vitnar til einkasamtala sinna við ýmsa kunna menn og tekst snilldarlega að varpa nýju Ijósi á það, sem gerst hefur á bak við tjöldin í íslenskum stjómmálum síðustu áratugi. Mikill fjöldi mynda prýðir bókina og hafa fæstar þeirra áður komið fyrir al- menningssjónir. Innb. Verð kr. 356.00. Eignist frumútgáfur bóka Guð- mundarG. Hagalín I' FARARBRODDI l—Jl Endurminningar Haralds Björns- sonar á Akranesi. Saga mikils af- reksmanns, en jafnframt veigamik- ill þáttur útgerðar- og athafnasögu íslendinga. Myndskreytt. Innb. 814 bls. Verð kr. 445.00 bæði bindin. ÍSLENDINGUR SÖGUFRÓÐI Valdir kaflar úr bókum skáldsins, gefnir út á sjötugs afmæli hans. Innb. 216 bls. Verð kr. 222.00. ÞAÐ ER ENGIN ÞÖRF AÐ KVARTA Endurminningar Kristínar Krist- jánsson. Sögukonan var stórbrotin og mikillar gerðar og gædd fjöl- þættum dulargáfum. Innb. 303 bls. Verð kr. 222.00 SONUR BJARGS OG BÁRU Höf. Guðmundur G. Hagalín. Innb. 239 bls. Verð kr. 222.00 TÖFRAR DRAUMSINS Saga gædd Ijóðrænum blæ og Ijúfri þrá og dreymni, en mótuð hrjúfum höndum nöturlegs veru- leika. Innb. 206 bls. Verð kr. 124.00 STURLA í VOGUM Endurprentun á höfuðriti Hagalíns. Heildaráhrif sögunnar eru sterk, hver persóna fastmótuð. Innb. 393 bls. Verð kr. 222.00. MARGTBÝRí ÞOKUNNI Síðari hluti endurminninga Kristín- ar Kristjánsson. Dulargáfum þess- arar gagnmerku konu lýst, ásamt lífsbaráttu hennar og þroskasögu. Innb. 328 bls. Verð kr. 222.00. HAFÍS VIÐ ÍSLAND Þetta er fögur bók, full af þjóðleg- um frásögnum um viöureign fólks- ins í landinu við hafísinn, landsins forna fjanda. Teikningar eftir Atla Má Ámason, og fjöldi Ijósmynda. Innb. 208 bls. Verð kr. 148.20. HAUGAELDAR Höf. Gísli Jónsson. Innb. Verð kr. 26.00. HEIM TIL ÍSLANDS Höf. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson. Þetta er síðasta bókin sem Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson ritaði. í bókinni eru margar myndir. Innb. 179 bls. Verð kr. 37.00. HEIMAR DALS OG HEIÐA Höf. Hallgrímur Jónasson. Innb. Verðkr. 111.15. HERNÁMSÁRASKÁLD Höf. Jón Óskar. Endurminningar um skáld og lista- menn í Reykjavík á styrjaldarárun- um. Innb. Verð kr. 123.50. HEYRTEN EKKI SÉÐ Höf. Skúli Guðjónsson, Ljótunnar- stöðum. Einstök bók og engri annarri lík. Blindur maður segir frá ferð sinni til fjarlægs lands í leit aö lækningu. Innb. Verð kr. 185.00. HIMNESKT ER AÐ LIFAI - V Höf. Sigurbjörn Þorkelsson. Innb. Verðkr. 111.15 hvert bindi. HIN HVÍTU SEGL Saga íslensks sjómanns, Andrés- ar R. Matthíassonar, Jóhannes Helgi rithöfundur skráði. Innb. 157 bls. Verðkr. 98.80. HRANNAREK Höf. Bergsveinn Skúlason. Frásagnir úr Breiðafirði. Innb. 190 bls. Verð kr. 185.25. HUNDRAÐ ÁR í BORGARNESI Höf. Jón Helgason. Innb. Verð kr. 290.25. HVAÐ VARSTU AÐ GERA ÖLLÞESSIÁR? Höf. Pétur Eggerz. Höfundur gagnrýnir „kerfið”, dreg- ur dár að því og fer háðskum orð- um um útlendingadekrið, fégræðg- inaogfínheitin. Innb. 164 bls. Verð kr. 148.00. HVÍTA STRÍÐIÐ/ VEGAMÓT OG VOPNAGNÝR Höf. Hendrik Ottóson. Tvær bækur í einni, frásögnaf deil- unum miklu út af rússneska drengnum, sem Ólafur Friðriksson hafði með sér hingað til lands, og greinar um margvísleg efni. Létt og leikandi frásögn. Innb. 275 bls. Verð kr. 199.00. í MOLDINNI GLITRAR GULLIÐ Höf. Kormákur Sigurðsson. Hreinskilnar og opinskáar sögur úr fórum Sigurðar Haralz, ævintýra- mannsins, sem skrifaði Lassaróna og Emigranta. Innb. 223 bls. Verð kr. 99.00. í NEÐRA OG EFRA Þættirað austan. Höf.'Ármann Halldórsson. Innb. 166 bls. Verðkr. 135.85. í SVIPMYNDUM I í SVIPMYNDUM II, MYNDBROT Höf. Steinunn S. Briem. Innb. Verð kr. 111.15 hvort bindi. ÍSLENSK ÞJÓÐLÖG Höf. Sr. Bjarni Þorsteinsson. í þessu mikilhæfa verki, sem ekki mun eiga sér neina hliðstæðu í víðri veröld, felst einstasður þjóð- legur fróðleikur, sem ekki má skorta á neinu íslensku heimili. Verð kr. 617.50. ÍSLENSKIR KRISTNI- BOÐAR SEGJA FRÁ Höf. Helgi Hróbjartsson, Katrín Guðlaugsdóttir, Margrét Hróbjarts- dóttir. Innb. 111 bls. Verð kr. 86.00. KALT ER VIÐ KÓRBAK Höf. Guðmundur Einarsson. Einörð og hressileg persónusaga bóndans á Brjánslæk. Innb. 264 bls. Verð kr. 99.00. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.