Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1982, Blaðsíða 2

Æskan - 01.12.1982, Blaðsíða 2
Nýjar bœkur frá Æskunni Birgir og Asdís eftir Eövarð Ingólfsson Birgir og Ásdís er eldhress skáldsaga fyrir unglinga frá 14 ára aldri um ástir unglings- áranna, fyrsta barnið, sam- búðina og mörg þau vanda- mál, sem henni fylgja. Ung pör sem hefja sambúð, kom- ast fljótt að því að lífið er ekki eins einfalt og það sýnist í kvikmyndum og afþreying- arbókum. Birgir og Ásdís er mögnuð saga, sem skrifuð er af þekkingu og hreinskilni um viðkvæmni unglingsáranna. Birgir og Ásdís er sjálfstætt framhald unglingabókarinn- ar Gegnum bernskumýrinn, sem kom út fyrir tveimur árum og vakti mikla athygli. Innb. Verð kr. 197.60. Ævintýri Æskunnar í þýðingu Rúnu Gísladóttur. Endurprentun þessarar skemmtilegu og eftirspurðu ævintýrabókar sem hefur verið ófáanleg í nokkur ár. Bókin er ríkulega myndskreytt. Eiguleg bók fyrir börn á öllum aldri. Innb. Verð kr. 247.00. Bækurnar eru í pöntunarlistanum Neyðarópið hjá stálsmiðjunni eftir Ragnar Þorsteinsson Neyðarópið berst frá Sveini, þrettán ára gömlum, sem þrír stálpaðir strákar þjarma að. Og Þorlákur Vilmundarson bregður skjótt við . . . En má hafnarverkamaður um sextugt sín einhvers gegn flokki pörupilta sem leiðst hafa út í notkun allskyns vímuefna? í bókinni Neyðarópið hjá stálsmiðjunni kemur margt á óvart. Hún er fjörleg og spennandi frásögn af samskiptum Þorláks og drengjanna. Neyðarópið hjá stálsmiðjunni er einkum ætluð stelpum og strákum 10—14 ára. En fólk á öllum aldri mun kunna að meta þessa bók sem skrifuð er af skilningi og hlýju. Innb. Verð kr. 197.60. RAGNAR ÞORSTEINSSON Neyðarópið h já stálsmriðjunnri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.