Æskan - 01.12.1982, Blaðsíða 9
99 ÁR
Jóhanna Egilsdóttir segir frá.Saga
hennar spannar nærri heila öld og
sameinar meö fágætum hætti per-
sónusögu og baráttusögu verka-
lýösins fram undir okkar daga.
Fjöldi þjóðkunnra manna kemur
viö sögu. Gylfi Gröndal skráði.
Fjöldi mynda er í bókinni.
Innb. 183 bls. Verö kr. 159.00.
ÓGLEYMANLEGIR MENN
Svipmyndiraf 18 íslendingum.
Höf. Gylfi Gröndal.
Innb. 194 bls. Verð kr. 98.80.
ÓSAGÐIR HLUTIR UM
SKÁLDIÐ Á ÞRÖM
Höf. Gunnar M. Magnúss.
Rakinn ferill Magnúsar Hj. Magn-
ússonar, hins mikla skrifara, en
ævi hans er sem kunnugt er kveikj-
an í Heimsljós eftir Laxness.
Innb. 206 bls Verð kr. 99.00.
PÁLL ÓLAFSSON
Höf. Benedikt Gíslason.
Innb. Verö kr. 51.90.
PÉTUR G. GUÐMUNDSSON
Höf. Haraldur Jóhannsson.
Ævisaga brautryöjanda í verka-
lýösbaráttunni.
Innb. Verö kr. 60.50.
PRÓFASTSSONUR
SEGIRFRÁ
Höf. Þórarinn Árnason.
Minningar frá langri ævi, m. a. um
fööur hans séra Árna Þórarinsson,
hinn landskunna klerk, sem gerði
Snæfellinga fræga. Myndskreytt.
Innb. 208 bls. Verð kr. 222.00.
RABBAÐ VIÐ LAGGA
sjálfsævisaga
Jóns Eirikssonar
Á opinskáan hátt og skorinoröan
rabbar skipstjórinn við skip sitt.
Þaö er seltubragö af frásögnum
hans. Myndskreytt.
Innb. 213 bls Verökr. 124.00.
Hannes Pétursson
RAUÐAMYRKUR
Höf. Hannes Pétursson.
Áhrifamikill og spennandi heim-
ildaþáttur.
Innb. Verö kr. 216.10.
REGINFJÖLL AÐ
HAUSTNÓTTUM
Höf. Kjartan Júlíusson.
Sérstaeðir og áhrifamiklir frásögu-
þættir. Formáli eftir Halldór Lax-
ness.
Innb Verö kr. 216.10.
RÝNT í FORNAR RÚNIR
Höf. Gunnar Benediktsson.
Gagnmerkar ritgeröir í sambandi
viö frásagnir fornra rita íslenskra,
sem skipa eiga veglegan sess í
hverju heimilis- og skólabókasafni.
Innb. 237 bls. Verð kr. 124.00.
BÓKABÚÐ
ÆSKUNNAR
‘■Ján 'Ispófin Hiutr'Bjarmon
iSafla
cfrá Slvujfirðhmm
•Jón <Espáfm Vinar'Fianuis
cfm
’ÖíUJíi
htujum
SAGA FRÁ
SKAGFIRÐINGUM l-IV
Fjögur bindi saman í vandaöri
öskju. Útgáfa Hannesar Péturs-
sonar, Kristmundar Bjamasonar
og Ögmundar Helgasonar. Hið
merkilegasta heimildarrit um menn
og málefni 1685 - 1847.
Innb. Verð kr. 839.80.
LAUGAVEGI 56,
SÍMI 14235
SAGNAÞÆTTIR BENJAMÍNS
Höf. Benjamín Sigvaldason.
Markveröir fróöleiksþættir víða að.
Óþ. Verö kr. 48.15.
SAGNIR UM SLYSFARIR
í SKEFILSST AÐAH REPPI
Innb. Verð kr. 60.50.
SALTFISKUR
OG SÖNGLIST
Höf. Haraldur Guönason.
Tíu viötalsþættir viö snjalla sögu-
menn, sem allir tengdust söltum
þárum og sjávarafla. Myndskreytt.
Innb. 204 bls. Verö kr. 185.00.
SÁ HLÆR BEST
Höf. Ási í Bæ.
Höf. er þjóðkunnur skemmtunar-
maður, söngvaskáld og vísna-
söngvari, en hann er einnig rithöf-
undur og fyrrverandi útgerðarmað-
ur. I þessari bók rekur hann í lifandi
og fjömnikilli frásögn sögu útgerðar
sinnar, uppgang hennar, öröug-
leika og endalok.
Innb. 167 bls. Verðkr. 79.05.
SÁ SVARTI SENUÞJÓFUR
Höf. Njörður P. Njarðvík.
Ævisaga Haralds Björnssonar.
Innb. Verð kr. 128.40.
SÉRA FRIÐRIK SEGIR FRÁ
Höf. Valtýr Stefánsson.
Innb. Verð kr. 19.75.
SEXTÁN KONUR
Gísli Kristjánsson ritstýrði.
Sextán konur segja frá menntun
sinni og störfum sem áöur þóttu
sjálfsögö sérsviö karla einna.
Innb. Verö kr. 296.00.
9