Æskan - 01.12.1982, Blaðsíða 13
GÁTAN LEYST
Höf. Gunnar Gunnarsson.
Fyrri bókin um rannsóknarlög-
reglumanninn Margeir.
Ób. Verökr. 117.30.
Innb. Verökr. 148.20.
GRÉTA
Höf. Kristín M. Björnsson.
Innb. Verð kr. 30.90.
GULNUÐ BLÖÐ
Höf. Guörún frá Lundi.
Innb. Verð kr. 37.05.
GÚRÚ GÓVINDA
GumarDal
GÚRÚ GÓVINDA
Skáldsaga.
Höf. Gunnar Dal.
Forvitnileg bók fyrir þá mörgu ís-
lendinga, sem áhuga hafa á fram-
haldi lífsins eftir líkamsdauðann.
Innb. 187 bls. Verökr. 148.00.
HAMINGJUSKIPTI
Höf. Steinar Sigurjónsson.
Ób. Verö kr. 48.15.
HANN BAR HANAINN í BÆINN
Höf. Guðmundur Jónsson.
Innb. Verö kr. 51.90.
HEIMSÓKN
Höf. Ólöf Jónsdóttir.
Innb. Verð kr. 51.90.
HELLIR HINNA DAUÐU
Höf. Ingibjörg Jónsdóttir.
Innb. Verð kr. 34.60.
HRINGEKJAN
Höf. Jóhannes Helgi.
Sýnir jöfnum höndum grófa innviöi
og fágað ytra borð ráðvillts fólks,
sem einblínir á munað líðandi
stundar.
Innb. 180 bls. Verð kr. 99.00.
INNFLYTJANDINN
Höf. Þorsteinn Antonsson.
Nýtískuleg skáldsaga, sem hefur
yfir sér dulúð og formfestu þjóð-
sögunnar.
Innb. 165 bls. Verð kr. 86.00.
í LEIT AÐ SJÁLFUM SÉR
Höf. Sigurður Guðjónsson.
Verð kr. 63.00.
I SKUGGA JARÐAR
Höf. Gréta Sigfúsdóttir.
Innb. Verð kr. 14.80.
I SVÖLUM SKUGGA
Höf. Steinunn Þ. Guðmundsdóttir.
Sagan gerist í sveit og borg.
Innb. 213 bls. Verð kr. 60.50.
JAKOB OG ÉG
Höf. Gunnar Gunnarsson.
Ób. Verð kr. 28.40.
Innb. Verð kr. 35.80.
KAMALA
Skáldsaga.
Höf. Gunnar Dal.
Sögusviö höfundar er Indland.
Samfélagsbylting Vesturlanda er
að ryðja sér braut inn í þorpin. Höf-
undur opnar okkur nýjan heim.
Innb. 179 bls. Verð kr. 74.10.
KONURNARPUKRUÐU
Höf. Ingibjörg Jónsdóttir.
Innb. Verðkr. 51.90.
KVUNNDAGSFÓLK
Höf. Þorgeir Þorgeirsson.
Innb. Verð kr. 98.80.
LANDOG SYNIR.
Höf. Indriði G. Þorsteinsson.
Bókin var kvikmynduð og sýnd við
miklarvinsældir.
Kilja. Verð kr. 79.05.
LÁTTU LOGA,DRENGUR
Höf. Ingólfur Jónsson frá Prests-
bakka.
Saga fjármálamanns í skáldsögu-
búningi. Margir munu þekkja fyrir-
mynd höfundarins. Teikningar eftir
Atla Má.
Innb. Verð kr. 186.00.
LEIÐINTIL BAKA
Höf. Marteinn frá Vogatungu.
Innb. Verð kr. 25.00
LIFANDI VATNIÐ
Höf. Jakobína Sigurðardóttir.
Þessi bók er óumdeilanlegur
gnæfandi tindur á rithöfundarferli
skáldkonunnar.
Innb. 203 bls. Verð kr. 247.00.
LJÓSTOLLUR
Höf. Ólafur Gunnarsson.
Þroskasaga drengs á unglingsár-
um.
Innb. verð kr. 148.20.
LÆKNAMAFÍAN
Eftir Auði Haralds, höfund Hvunn-
dagshetjunnar.
Báðar bækurnar urðu metsölu-
bækur.
Verðkr. 179.05.
MARGEIR OG SPAUGARINN
Höf. Gunnar Gunnarsson.
Rannsóknarlögreglumaðurinn
Margeir fæst við morðmál í
Reykjavíkurhöfn og Keflavík.
Innb. Verð kr. 148.20.
MANNLÍF I DEIGLU
Höf. Hannes J. Magnússon.
Innb. Verð kr. 80.25.
MIÐARNIR VORU ÞRÍR
Höf. Jóhanna Kristjónsdóttir.
Saga Reykjavíkurstúlku, sem ekki
er vön að gera sér grillur út af smá-
munum.
Innb. 164 bls. Verð kr. 86.00
MILUÓN PRÓSENT MENN
Höf. Ólafur Gunnarsson.
Skemmtileg skáldsaga um snjalla
framkvæmdamenn.
Innb. Verð kr. 60.50.
MORGUNROÐI
Skáldsaga eftir Ragnar Þorsteins-
son. Stíll hans og frásagnarmáti er
hraðurog lifandi.
Innb. 190 bls. Verð kr. 24.70.
MYNDIN AF KÓNGINUM
Þetta eru smásögur eftir Gunnar
M. Magnúss.
Innb. 160 bls. Verðkr. 35.80.
NIÐUR FLJÓTSINS
Smásögur.
Höf. Steinunn Þ. Guðmundsdóttir.
Innb. 152 bls. Verð kr. 98.80.
NÆTURVAKA
Höf. Hafsteinn Björnsson miðill.
Raunsæ lýsing á íslensku fólki og
íslenskum staðháttum. Þessar
sveitasögur gætu hafa gerst í gær
eða í dag.
Innb. 191 bls. Verð kr. 148.00.
NÆSTSÍÐASTI DAGUR ÁRSINS
Undirtitill er - dagbók húsmóður í
Breiðholti. Skáldsaga eftir Normu
Samúelsdóttur.
Innb. 156 bls. Verð kr. 143.25.
sÖQum
C? OiTTÞórarinn
bdUl Eldjám
IÐUNN
OFSÖGUM SAGT
Höf. Þórarinn Eldjárn.
Hið skemmtilega sagnasafn Þórar-
ins fékk einkar góðar móttökur.
Verðkr. 197.60.
OG MAÐUR SKAPAST
Höf. Marteinn frá Vogatungu.
Innb. Verð kr. 25.00.
ORÐSPORÁGÖTU
Höf. Jón Helgason.
Frábærilega vel sagðar smásögur
eftireinn orðhagasta höfund okkar.
Innb. 160 bls. Verð kr. 148.00.
13