Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1987, Síða 3

Æskan - 01.11.1987, Síða 3
 Rceru lesendur! Bestu þakkir fyrir þœr mörgu tfmœlisóskir sem okkur bárust í °réfum og símtölum í tilefni af 90 ára aftnœli Æskunnar 5. október sl. Við fengum enn og aftur að finna hvað rnargir bera hlýhug til blaðsins, ungir Sern aldnir. Auk afmæliskveðja frá esendum fékk Æskan heillaskeyti og °ióm úr öllum áttum. Á afmœlisdeginum var efnt til wöldverðarboðs í Tónabœ. Starfsfólki Æskunnar, ’°rsvarsmönnum þeirra fyrirtœkja Sem blaðið á viðskipti við og ýmsum Velunnurum var boðið. Það skýtur ^nnski skökku við að í afmœlishófi arnablaðsins voru engin börn, aðeins fullorðnir! Áskrifendur eru ara svo margir að þeir kœmust ekki tynt þó að öll veitingahús °rgarinnar væru tekin á leigu! Svo Var ómögulegt að mismuna yjupendum á landsbyggðinni og í °eykjavík með því að bjóða til sfernmtunar hér í borg. Því tókum Vlð þann kost að gleðja áskrifendur ^ð öðrum hætti en skemmtun, t. d. ^eð því að fjölga tölublöðunum um e‘t! á næsta ári og láta límmiða af vJ-nsælu íþrótta- og hljómlistarfólki f!gja blaðinu öðru hverju í frarntíðinni. Þó að Æskan sé orðin 90 ára niíótum við öll að vera sammála um hún sé söm við sig, síung og frísk. '*n hefur alla tíð verið í takt við ^ðarandann og þar er skýringa að eita á svo háum aldri. Megi hún alda áfram að rækta hlutverk sitt Sern er „að efla bindindi, menntun og ðfar framfarir unglinga", svo vitnað 1 samþykkt um útgáfu blaðsins. Með bestu kveðju. Eddi og Kalli. ÆSKAN 8. tbl. 1987, 88. árg. „Grobbi er æðislega skemmtilegur," segir Unnur Berglind, kynnir í Töfraglugganum, m.a. i viðtalinu á bls. 40. EFNISYFIRLIT Vlðtöl og grelnar „Og vera í lífinu sjálfum sér trúr“ — Sr. Björn Jónsson skrifar um Sigurð Júlíus Jóhannesson 6 Besti leikmaður Islandsmótsins 1987 — Pétur Ormslev í opnuviðtali 8 „Grobbi æðislega skemmtilegur1' — segir Unnur Berglind, kynnir í Töfraglugganum 40 Sögur Skeleggur skógarhöggsmaður 16 Hanna og Sóta 18 Pottþéttur vinur 22 Leðurjakkar og spariskór 30 Egill fer í veislu 36 Baldur í Skuggadal 42 Prinsessan góðhjartaða 48 Þættlr Ljóðaskrá 11 Poppþáttur 12 Æskupósturinn 24 Áhugamál mín 51 Ýmlslegt Ferð sem gleymist seint 26 Æskan á Bolungarvík 29 Spurningaleikur 44 Forsíðumyndina tók Heimir Óskarsson. Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. h. Sími ritstjóra er 10248; afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594 Áskriftargjald júlí-des. '87: 980 kr. Gjaldd. 1. sept. Lausasala 295 kr. Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Eðvarð Ingólfsson, heimas. 641738 Karl Helgason, heimas. 76717 Útlit og umbrot: Jóhannes Eiriksson Filmuvinnsla: Prentmyndastofan hf. Prentun og bókband: Oddi hf. Útgefandi er Stórstúka Islands.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.