Æskan

Árgangur

Æskan - 12.04.1901, Blaðsíða 6

Æskan - 12.04.1901, Blaðsíða 6
50 una á ný á kvöldin, þar sem hún skein yflr eyðimörkina. „Þetta var allra skemtilögásta ferð eftir mannanna dómi,“ mælti í’errinornin enn- fremur. „Stjarnan leiðbeindi þeim þannig, að þeir liðu hvorki hungur né þorsta. Hún leiðbeindi þeim utan við hvössu þistlana, hún forðaðist lausa roksandirm, og henni var það að þakka, að þeir stiknuðu hvorki af sólarhita né þjáðust af brennhéitum eyðimerkurstormum. Og vitringarnir sögðu oft iunbyrðis: „Guð gætir vor og blessar ferð vora. Vér erum sendiboðar hans.“ „En smám sarnan tókst mér þó að ná tókum á þeim“, mælti f’errinornin enn. „Hjörtu þessara þriggja raanna hörðnuðu og urðu eins gróðurlnus og feyðimörkin sem þeir fóru um. Þeir urðu fullir of- drambs og ágirndar." „Fyrst vér erum guðs sendiboðar", mæltu vitringarnir enn á ný, „þá iaunai’ faðir ný. fædda korigsins oss ekki of vel þó hann gefl oss úlfaldalest lilaðna með skíru gulli. “ Loks komust þeir að tilvísan stjörnunnar yflr ána Jórdan og inn á hæðir Júdealands. Og svo stóðu þeir eina nótt rétt fyrir ofan litla bæirm Betluhem, og sáust húsin á lágu fjalli milli grænna oiíuviðarlunda. Vitringarnir gættu að, hvort þeir sæu ekki hallir og kastala, tui-na og borgar- múra og annað, sem heyrir til aðseturstað konunganna, en þeir sáu ekki neitt þess konar. Stjarnan visaði þeim meira að segja ekki inn í sjálfan bæinn, heldur staðnæmd- ist hún yflr helli rétt við veginn. Og stjarnan skein inn um heilismunnan, og þar sáu vitringarnir lítið barn, í skauti móðir sinnar, og var hún búin að svæfa það. En þótt vitringarnir sæu, að stjörnuijóm- inn umkringdi höfuð harnsins eins og kór- óna, stóðu þeir kyrrir fyrir utan heilis- munnan. Peir fóru ekki inn til þess að spá því, áð þetta iitla barn mundi fá konungs- völd og vegsemd. Þeirr sneru burt án þess að gera vart við sig, flúðu frá barninu og gengu niður af fjallinu. „Erum við ekki komnir til vesalinga; sem eru jafn auvirðlegir og fátækir ogvérsjálf- ir?“ sögðu þeii-. „Heflr guð leitt oss hing- að t.il þess, að vér skyldnm gera gys að oss sjálfum og spá fjárhirðissyni því, að hann skuli komast tii vegs og valda? Þetta barn kemst ekki til æðri. stöðu en að gæta hjarðauna hérna í dölunum." Þeriinornin þagriaði um stund og kink- aði kolli átakanlega framan í tilheyrendur sína, eins og hún væri að segja: „Hefl ég ekki rétt fyrir mér? Er ekki það tii, sem ei' þurrara en sandur eyðimerkurinnar? En ekkert er svo hrjóstugt sem hjörtu mannanna." • Þer rinoinin hélt svo áfram sögu sinni. „Vitringarnir höfðu ekki gengið lengi, áður þeir kómust á þá skoðun, að þeir hefðu vilst, og ekki fylgt stjörnunni rétt. Og þeir litu til himins til þess að flnna aftur stjörnuna og leiðina. En þá var stjarna sú horfln af himninum, sem hafði vísað þeim til vegar aila leið úr Austurlöndum". Vitringarnir skulfu af sálarangist og var hægt að sjá þan í útliti þeirra. Mennirnir gleðjast ef til vill af þvi hvern- ig för. Því þegar vitringarnir sáu ekki stjörnuna lengur, sáu þeir þegar, að þeir höfðn syngað gegn guði, og það fór fyi'ir

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.