Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1905, Blaðsíða 3

Æskan - 01.03.1905, Blaðsíða 3
4B að hann var sterkur sem ljón, en hvers- dagslega var hann ljúfur og liægur sem lamh. Mestrar gleði fjekk það honum er hann gat gjört hörnunum eitthvað til ánægju, því lengi framan af höfðu þau verið hálfhrædd við liann. Þó var það einkum Fedór Iitli, sem var auga- steinninn hans. Hann var alveg frá sér numinn af fögnuði, þegar Fedór litli var að blása á svolitla hljóðpípu, sem Ne- pomuk hafði sjálfur smíðað lianda hon- um. Eða þegar liann var að hjálpa litla drengnum á bak og lofa honum að ríða, því þá spjallaði Fedór litli við hann um alla heima og geima. Nepomulc mundi eigi lcngi hal'a liugsað sig um að leggja lííið í sölurnar fyrir litla vin- inn sinn, ef á liefði þurft að halda. Þannig liðu nú árin, livert á fætur öðru. Volskvi kaupmaður fór ferðir sínar sem fyr og kom jafnan farsællega heim aftur. Þegar nýji þjónninn Arar orðinn fullreyndur að trygð og liollustu hafði kaupmaður liann jafnan til fylgd- ar, og frú María var næstum óliult um mann sinn þá, er Nepomuk var með lionum, því hæði vissi liún hve ramm- ur hann var að aíli, og eins liitt, að fyr mundi hann sjálfur dauður liggja, en húsbónda hans væri nokkurt mein gjört, svo oft og ljóslega liöfðu þau nú reynt trygð hans og fylgi. Þau voru nú orðin því svo vön að ganga örugg og óhult lil hvílu og vakna aþtur glöð og ánægð og gjörðu sér því als engar áhyggjur um það, er ókomni tíminn kynni að geyma í skauti sínu. Þá var það eina nótt að þau vöknuðu mjög snögglega við að hrópað var: »EIdur, eldur!« Það var vörugeymslu- hús rétt A'ið liliðina á lnisi þeirra, sem kviknað liafði í og fyr en varði hafði eldurinn læst sig í liús kaupmanns. Drengirnir bjuggu á efsta lofti ásamt kennara sínum. Þeir lilupu til dyranna, en þar varð livergi komist fyrir eldi og reyk; svo skunduðu þeir út að glugg- anuin, en þar var eigi betra útgöngu, því eldurinn liafði þegar læst sig um alla glugga og livæsandi eldtungur gægð- ust inn liér og hvar. Fyrst ætlaði ívan að reyna að stökkva niður, en hvarf þó skjótt frá því aftur, því liann sá, að það mundi verða bráður bani. Um þær mundir voru slökkvi- og björgunaráhöld mjög ófullkomin og fyr en menn gætu náð í stiga og fest þá saman mundi alt á efsta lopti verða brunnið til kaldra kola. í dauðans ofboði ætlaði frú María að kasta sér inn í bálið og kaup- maður ætlaði að ráðast til uppgöngu, en hné þegar niðar meðvitundarlaus og nær dauða en líli. En þá bar Nepom- uk þar að. I einni svipan hafði liann gjört sjer Ijóst livernig ástatt var og með dæmalausum hraða safriaði hann sam- an öllum reipum og böndum, sem til voru og batt þau saman. [Mcð undur- samlegum fimleik klifraði hann svo líkt og villiköttur upp eftir húsinu og liélt sér í bitana og alt það, er liönd mátti á festa, unz hann komst upp að glugg- anum. Hann festi reipinu i skyndi um gluggaumgjörðina, tók Fedor litla í i’ang sér og rendi sér hiklaust niður með hann, Áður en kennarinn og ívan

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.