Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1905, Blaðsíða 1

Æskan - 01.03.1905, Blaðsíða 1
"VTTT ártr Eignarrétt hefir: >='|st.-Stúka lalands (I.O.G.T. Rvík. Marz. 1905. Ritstjóri: sóra Friðrik Friðriksson. 11-12. tbl. „Guð leiði þig um löginn silfurbjarta Og láti alla blessun falla' í skaut." „Já, guð mig leiðir," endurtók hans andi, „Um unnir blár með sterkum föðurarm, Og fylgir mér með fisk og björg að landi, Þá fæ eg aftur hvíist við móðurbarm. Yertíðarburjun. Nú hvína vindar, kaldar bárur Jeika, Með kuldaraustu syngur bafið grátt . Frá Lindi siglir litjá skijíið veika Og legst á hlið, því seglið ber við hátt. Á þyljum stendur sveinn og starir hljóður Á strönd, er minkar fyrir sjónum hans, Þar heima á hann hjartakæra móður Og hugur drengsins flýgur oft til lands. Hann góðu orðin geymir sór í hjarta, Ergrátraust mælti'í eyra', er fór hann braut: Eg hugrór brosi móti stormi stríðum, Mér stendur hjá í anda móðir væn, Og kvíðalaus eg ligg í svefni bliðum, Því Ijúf mig verndar hulin móðurbæn." Svo talar sveiun, og tárin fara' að streyma, Með treyjuermi strýkur hann um kinn Þá situr einmitt hugljúf móðir heima Og hugsar blítt um kæra drenginn sinn. Fr. Fr. „

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.