Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1905, Page 1

Æskan - 01.03.1905, Page 1
f | vertíðarbyrjun. Nú hvína vindar, kaldar bárur ieika, Meö kuldaraustu syngur liafið grátt Frá iandi siglir litia skipið veika Og legst á hlið, því seglið ber við hátt. Á þyijum stendur sveinn og starir hljóður Á strönd, er minkar fyrir sjónum hans, Þar heima á hann hjaítakæra móður Og hugur drengsins flýgur oft til lands. Hann góðu orðin geymir sór í hjarta, Ergrátraust mælti’í eyra’, er fór hann braut: „Guð leiði þig urn löginn silfurbjarta Og láti alla blessun falla’ í skaut.“ „Já, guð mig leiðir,“ endurtók hans andi, „Um unnir blár með sterkum föðurarm, Og fylgir mér með flsk og björg að landi, Þá fæ eg aftur hviist við móðurbarm. Eg hugrór brosi móti stormi stríðum, Mér stendur hjá í anda nróðir væn, Og kviðaiaus eg ligg í svefni blíðum, Því ijúf mig verndar hulin móðurbæn." Svo talar sveinu, og tárin fara’ að streyma, Með treyjuermi strýkur hann um kinn Þá situr einmitt hugljúf móðir heima Og hugsar blítt um kæra drenginn sinn. Fr. Fr.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.