Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1905, Blaðsíða 2

Æskan - 01.04.1905, Blaðsíða 2
50 með æfintýrakverið á linjánum og lesa um »Andarungann ]jóta«. Æfintýri Andei'sens liafa menn nú senn í sjötíu ár iesið og dáðzt að víða um lönd og væri safnað saman öllum útgáfum og þýðingum þeirra, þá mundi það vera Iieilt bókasafn. Og svo fjærri fer því, að yinsældar straumur æfintýranna sýni á súr nokkurn þurð, að hann fer miklu fremur vaxandi og hreikkandi og leggur undir fléiri lönd og þjóðir. Þau eru síung sjálf og geta ekki fyrnzt; hver úppvaxandi hai'nakynslóðin tekur við þeim af annari, og það ekki í einu landi lieldur hinum ýmsu löndum, og þó þau séu ykkur hörnunum kærust, þá eru þau líka lcær hinum fullorðíui. og það munuð þið sanna þegar árin íjölga, að fátt eigið þið í innra manni ykkar jafnlireint, fagurt og elskulegt eins og áhrifin, sem festust í hugum ykkar og hjörtum af lestri æfintýranna. 'Þó vér höfum ekki minzt dagsins, 2. apríls, með hálíðaliöldum, þá verum samt samtaka í því, að blcssa minning hins ódauðlega æfintýraliöfundar og óska þess, að þeir verði æ fleiri og fleiri liér á landi, sem liana blessa. ’ Eldurinn var nú slokknaður, án þess að krefjast frekari fórnar en húss kaup- manns. Öllu, sem fjemætl var, gulli, gimsleinum og peningum höfðu menn getað Iijargað, og þóll skaðinn fyrir það væri mikill, var kaupmaður þó alls eigi liryggur í huga, því ástvinir lians höfðu allir komist heilir á hóíi út úr eldinum, og þeir voru þó dýrmætasti auðurinn lians. En hvar var nú tryggi þjónninn, liann Nepomuk? Nú lá hann, særður ólæknandi sárum, í lierbergi einu þar í næsla húsi. En nú var hanu ekki lengur skoðaður sem þjónn, heldur sem kær vinur allra þeirra, er nú stóðu mcð társtokknum augum við rúmið háiis óg gjörðu alt, sem unt var, lil þess að lina þjáningar lians. Maschinka völcvaði við og við þurru, eldheilu varirnar lians, og móðir hennar lagði A ola dúka við hrunasárin, en Ivan og Fedór flýttu sjer að sækja læknirinn. Læknirinn sá þegar að héi' var engin lífsvon, og sjúklingurinn l>að nú um að mega vera einn með prestinum og heinia- fótkinu. Fedór litli lá á hnjánum við rúmið lians, og vafði lillu liöndunum um liönd hans. Eg lief nú ekki langan tíma til að gera játningu mína«, mælti liinn veiki og reyndi að yfirvinna kvalirnar. »Iig er ræninginn Milcael Peruf«. »Allir hörfuðu á hak aftur, er þcir heyrðu þessi orð, nema Fedór litli. Hann liélt um höndina á lífgjafa sínum, eftir sem áður, og horfði ástríkum augum á and- lit hins deyjandá og áúgurbliðu augun hans, sem nú ljómuðu svo skært. »Eg get ekki skýrt frá, hvernig eg leiddist út á veg lastanna, né heldur hve mörg rán og morð hvíla á samvizku minni. En

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.