Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1905, Síða 8

Æskan - 01.09.1905, Síða 8
96 ÆSKAN. T^eti'vísa1). Latur skipar lötum, latur er eg nú, ilatmana meö ílötum, sem llelið elska’ af Irú. Hálsinn kann ei halda hðfðinu’ upp af sér, Bein ci búknum valda, bogna liðirnir, hlýt þvi liggja og hægðum ná, hvildir piggja, er kann fá, sjúkur hyggja margur má Mig, sem pannig tér. Grátur (gamlar). 1. Iívað er pað sem læðist lágt, líka stundum slæðist hátt, yrði mörgum æði bágt, Opin nema stæði gátt. 2. Eg er til, pað allir sjá, Enginn getur fundið mig, Ei rétt heldur sjálfur sá, Sem pó kann að brúka mig. 3. Fugls ber nafnið fagurt hús með fínar stoðir; aldrei kviknar í pví mús pó ýtar skoði. 4. Útprik og innprik og allra manna prika stika. Skr ítla. Frúin: Eruð pér vön við að vera með börn, pví ég er mjög vandlát og vil geta haft fult traust til peirra, sem á að gæla barnanna minna. Konan (sem sækir um barnfóstru stöðu); Eg hef sjálf átl 3 börn. Frúin: Hvar eru pau? lifa pau? Konan: I5au eru dáin! Frúin: Hvernig dóu pau? Konan: Eitt datt út um glugga, eitt'féll í soðpott, og lýrir hálfum mánuði siðan drukn- aði yngsta barnið mitt í bæjarlæknum. Hún fékk ckki barnfóstrustöðuna. Biskup einn í útlöndum var á ferð. Einu sinni sat hann í járnbrautarvagni og gönrul kona sat þar inni lika. Þau l'óru að tala sarnan og konan sagði: wFyrirgefið að ég spyr, en þér eruð, vænti eg, ekki prestur?« »Jú,« sagði biskupinn, »það liefi eg einu sinni verið.« »Þér eruð ef lil vill fastur aðstoðarprest- ur? »Þaðhefi eg verið,« sagði biskup. »Þér eruð ef til vill prófasturinn sjálfur?« spurði konan. Verið hefi eg það líka,« sagði biskup. Þá liætti konan að spyrja hristi höfuðið og lautaði: »Þá það, hann lieíir þá verið settur frá þessu öllu, fylli- rafturinn sá arna!« „ Æ s k a n “ kemur út tvisvar í mánuði, og auk þess jólablað skrautprentað með myndum), 25 blöð alls (100 bls.). Kostar 1 kr. og 20 aura árgangurinn. Borg- ist í Aprílmánuði á livert. Söhdaun 1 /6, geíinr af minst 3 eintökum. Guðm. Gamalíelsson bókbmdari, Hafnar- srtæti 10. Reykjavík, annast útsendingu blaðsins og alla afgreiðsht, tekur móti brogun og kvittar fyrir o. s fvr 1) Eftir Gunnar Pálsson prófast (f. 1714 f 1791). Prentsm. Grutenborg.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.